Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. mal 1981
23
Áður auglýst árshátið og vorfagnaður
Framsóknarmanna i Vesturlandskjör-
dæmi sem fram átti að fara i Stykkis-
hólmi 2 mai n.k. hefur verið aflýst.
Skemmtinefndin.
Borgarafundur um kjördæmamálið
á Hvammstanga
Er fjölgun þingmanna á Stór-Reykjavlkursvæð-
inu nauðsynlegt réttlætismái?
Akveöið er að halda borgarafund um kjördæmamálið i félagsheim-
ilinu á Hvarnmstanga, föstudaginn 1. mai kl. 14.
Fundarboðendur eru áhugamenn um kjördæmamálið i Vestur-
Húnavatnssýslu
Frummælendur verða:
Hólmfriður Bjarnadóttir, Hvammstanga.
Eirikur Pálsson, Syðri Völlum.
ólafur óskarsson, Viðidalstungu.
örn Björnsson, Gauksmýri.
Sérstakur gestur fundarins verður Finnbogi Hermannsson vara-
þingm. I Vestfjarðarkjördæmi.
Fundarstjórar verða Simon Gunnarsson og Karl Sigurgeirsson.
Fiölmennum og hlýðum á fjörugar umræður.
bingmönnum kjördæmisins boðið á fundinn.
Undirbúningsnefnd
beir sem eiga pantaða miða i ferðina til Vinarborgar 16.-28. mai
vinsamlegast s'aðfesti miöa sina strax að Rauðarárstíg 18, simi
24480 þar sem margir eru á biðlista og reynt verður að tryggja sem
flestum far. FuIItrúaráðið
Viðtalstimar
verða að Rauðarárstig 18 Laugardaginn 2. mai kl. 10-12 f.h.
Til viðtals verða:
bráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri Framsóknarfl,
Valdimar Kr. Jónsson formaður veitustofnana I Reykjavik.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik.
Bingó
að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, sunnudaginn 3. mai n.k. kl. 15. Hús-
ið opnað kl. 14.
FUF I Reykjavik.
Nýjung hér á landi:
,Jíár og fegurð”
Nýtt tímarit um hárskurð og hársnyrtingu
kemur út nú
AB - Nú um helgina veröur dreift i
fyrsta sinn timaritinu ,,Hár og
fegurð”, sem hárskurðar-
meistararnir Pétur Melsteð og
Torfi Geirmundsson gefa út.
Blaöið er hið smekklegasta,
prýtt fjölda mynda, m.a. frá
heimsmeistarakeppni hár-
greiðslumeistara, en þar var Pét-
ur Mclsteð staddur og tók fjölda
mynda.
Auk þess eru ýmsar greinar i
blaðinu um hársnyrtingu, klipp-
ingar, hárlitanir, hársnyrtistofur
og erlenda hárgreiðslumeistara.
Blaðið er prentað i Prentsmiðj-
unni Odda hf. og bórhildur Jóns-
dóttir annast útlitsteikningu.
Að sögn Péturs Melsteð sem
rekur sina eigin hárskurðarstofu
aö Skúlagötu 54, þá er meining
um helgina
þeirra félaga að reyna að gefa
blaðið Ut6 til7 sinnum á ári. Sagöi
Pétur aö islenskum hársnyrti-
stofum yrði gefinn kostur á að
koma myndum af módelum sin-
um á framfæri, og þær bestu yrðu
siðan birtar, og þeim jafnvel
komið á framfæri við ritstjórnir
hársnyrtiblaða erlendis og þar
birtar. Sagði Pétur að við þetta
gæti vegur fslenskra hárgreiöslu-
og hárskurðarmeistara aukist
mjög erlendis. Benti Pétur á að
blaðið er sent til ritstjórna hár-
snyrtiblaða um heim allan.
1 næsta tölublaði, sem þegar er
hafin undirbúningsvinna að,
verður Islandsmeistaramótinu i
hárskurði og greiðslu gerð itarleg
skil.
VERÐLÆKKUN
INTERN ATIONAL
Vegna hagstæðra samninga við framleiðendur International,
getum við nú boðið nokkra traktora á mjög hagstæðu verði.
IH384 45 Hö með öryggisgrind. baki oa framrúðu kr. 79.600.-
Til afgreiðslu strax. Kaupfélögin ^SAMBANDSIHS
Hagstæð greiðslukjör. um allt land Ármúia3Reyk/aviks.389oo
i H,V ÍARMUiAMCM ■
BDapartasalan Höfðatúni 10,'
simi 11397. Höfum notaða
varáhluti I flestar gerðir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
véiar, felgur o.Ó. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Áustin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
v
Höfum mikiö Urval af kerru-'
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
11740 Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum ópið I
hádeginu.
Bflapartasalan, Höfðatúni
10.
Gott heý
til sölu, upplýsingar i
sima 93-1846 Akra-
nesi á kvöldin milli
kl. 8 og 10.
Alternatorar, start-
arar, dínamóar fyrir
enskar og japanskar
bifreiðar, einnig til-
heyrandi varahlutir.
tn- t
tir. j
1
Viðgerðaþjónusta á
störturum, dinamó- 2
um og alternatorum. jj
.Jl
ÞYRILL S/F
Hverfisgötu 84.
Simi 29080
Platinulausar transi
torkveikjur i flestai
gerðir bifreiða.
Amerísk gæðavara
egna hag
stæðra innkaupa eig
um við altematon
fyrir Range Rover
Land Rover, Mini
Allegro, Cortinu og
fleiri gerðir bifreiða
Verð kr.738.-
Tilboð þetta stendur
aðeins meðan birgðir
endast.
Fjörugt
leiklistarlif
á Patreksfiröi
AM — Fjörugt leiklistarlif hefur
veriö á Patreksfirði að undan-
förnu, en sl. laugardagskvöld
kom leikflokkurinn Baldur frá
Bildudal til Patreksfjaröar og
sýndi þar Skugga Svein viö ágæt-
ar undirtektir. A sunnudags-
kvöldi kom svo leikfélag Barða-
strandar i heimsókn og sýndi
„Erfðarskrána” fyrir fullu húsi,
eða um fjögur hundruö manns.
bá er enn ógetið um þaö að leik-
félagið á Patreksfiröi hefur að
undanförnu sýnt gamanleikinn
,,Aum ingja Hanna” og hefur sýn-
ingin vakið góða lukku.
Leikfélagið Baldur mun fara til
Bolungarvikur nú um helgina og
verður farið með bát til bingeyr-
ar og þaðan með rútu.
Ragnar Lár
sýnir á
Akranesi
um helgina
HEI — I dag —föstudaginn 1. mai
— opnar Ragnar Lár myndlistar-
syningu i Bókhlöðunni á Akra-
nesi. bar sýnir Ragnar oliumál-
verk og svartlistarmyndir. Sýn-
ingin verður opin frá kl.
14.00—22.00, dagana 1. og annan
mai, en frá kl. 14.00 til kl. 20.00, en
þá lýkur sýningunni.
Ragnar sagði þetta i fjórða
skipti er hann sýnir á Akranesi.
Aðspurður lét hann vel af aðsókn
að sýningum Uti á landsbyggð-
inni. Sem dæmi nefndi hann að á
sýningu á HUsavik hafi hlutfall
sýningargesta verið hið sama og
að um 30 þús. manns myndu
sækja sýningu i Reykjavik.
Þinffsályktunartillaga:
ísland verði
aðili að IEA
JSG — Fjórir þingmenn Alþýöu-
flokksins hafa lagt til aö Island
gerist aöili aö Alþjóöaorkustofn-
uninni. Eiöur Guðnason er fyrsti
flutningsmaður tillögu til þings-
ályktunar um að rikisstjórnin
geri ráöstafanir til þess af aöild
ísland veröi.
Alþjóðaorkumálastofnunin
IEA, var sett á stofn sem sjálf-
stæö stofnun innan OECD, áriö
1974, að þvl er segir I greinargerð
með þingsályktunartillögunni. bá
hafi tsland greitt atkvæði I ráöi
OECD meö stofnun hennar. Nú
eigi 21 af 24 aöildarrikjum OECD,
öll nema Frakkland, Finnland, og
tsland, aðild að stofnuninni.
Viðræður um hugsanlega aöild
Islands aö stofnunni voru ákveðn-
ar I rikisstjórn i október 1979, og
könnun var gerö á málefnum
stofnunarinnar á fyrra hluta árs
1980.
1 samningi Alþjóðaorkustofn-
unarinnar um alþjóðaorkuáætlun
segir m.a. að aöildarriki skuld-
bindi sig til að eiga að minnsta
kosti 90 daga neyöarbirgöir af
oliu. Arið 1979 skorti tsland 54
daga birgöir til aö ná þessu
marki.
Árbók Ferðafélags ís-
lands er komin út.
betta er 54. Arbók félagsins
og fjallar hún um Ódáöahraun.
Aðalhöfundur þessarar Arbókar
er Guðmundur Gunnarsson,
fulitrúi, Akureyri. Ennfremur
ritar Guömundur Sigvaldason
jarðfræöingur þátt um jarðfræði
Ódáöahrauns, en á undanförn-
um árum hafa rannsóknir hans
beinst aö þvi svæöi og þó eink-
um öskju. Koma fram i ritgerð
hans ýmsar nýjungar I jarð-
fræði, sem ekki hafa birst áöur i
bókum.
Efni bókarinnar er skipt niöur
i 6 kafla og skiptingin miöuö við
helztu ökuleiöirnar og jafnframt
lýst ákveðnum svæðum i
nágrenni þeirra. Leiðirnar, sem
ráöa yfir þessari skiptingu eru
eftirfarandi:
1) Leiö úr Mývatnssveit um
Hrossaborg, Heröubreiöarlindir
og Oskju.
2) Leiöin: — Gæsavötn —
Dyngjuháls — Urðarháls —
Dyngjufjöll.
3) Leiöir úr Mývatnssveit milli
Bláfjalls og Sellandafjalls eöa
um Heilagsdal.
4) Leiðin: Svartárkot — Suöur-
árbotnar — noröan Dyngjufjalla
og I Dreka.
5) Leiðin: Stóratunga — Hafurs-
staöaeyrar — Laufrönd — Mar-
teinsflæða — Gæsavötn.
6) Biskupaleiö og almanna-
vegur. Fornar leiðir yfir Ódáöa-
hraun.
Ljósmyndir i bókinni eru fleiri
en oftast áður, einkum litmynd-
ir, sem eru sérprentaðar á
vandaöan myndapappir. Jarö-
fræöingarnir Kristján Sæ-
mundsson og Sveinn Jakobsson
hafa séö um uppdrætti og
Gunnnar Hjaltason teiknað
svipmyndir yfir nokkra helztu
kafla. Fremst i bókinni er upp-
dráttur á leiöum um ódáöa-
hraun og rómversk tala visar til
þess kafla I bókinni, þar sem
viökomandi leið er lýst.
Arbókin er 13 arkir aö stærð,
prentuö á vandaöan pappir. Auk
þess efnis, sem að ofan getur er
aftast I bókinni kafli um félags-
mál Ferðafélags Islands og
deilda þess. Skýrt er frá starfi
liöins árs, byggingu sæluhúsa,
feröum og fleiru, sem Feröafé-
lagið og deildir þess vinna aö.
Nú eru engin
vandræði . ..
. . . með bílastæði, því við
erum fluttir í nýtt húsnæði
að Smiðjuvegi 3, Kópavogi.
Sími: 45000 — Beinn sími
til verkstjóra: 45314
PRENTSMIÐJAN
a hf.
Sportvöruverzlun '
lngólfs Óskarssonat
KLAPPARSTÍG 44
SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK