Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 12. maí 1981 6 stuttar fréttir IBolungarvik: Helmingur húsanna verður kyntur með hita- veitu, sem lokið verður aö tengja fyrir áramótin. Hitaveitan í fyrstu húsin BOLUNGARVIK: „Orkubú Vestfjarða stendur ml i lagn- ingu hitaveitu hér, og i siöasta mánuöi voru einmitt fyrstu húsin tengd viö hana. Ég held þaö sé ætlunin aö sá helm- ingur bæjarins, sem veröur tengdur hitaveitunni, fái hana inn fyrir áramót”, sagöi Guö- mundur Kristjánsson, bæjar- stjóri á Bolungarvik, I viötali viö Timann. „Þaö var lokið viö dreifi- kerfi fyrsta áfanga fyrir siö- ustu áramót”, sagöi Guö- mundur ennfremur”, og I sumar halda þeir áfram fram- kvæmdum. baö er um helmingur núver- andi byggðar á Bolungarvik, sem á aö tengjast hitaveit- unni, en hinn helmingurinn veröur rafhitaöur. Ég hygg aö samkvæmt áætlunum Orku- bús Vestfjaröa, sé ætlunin aö sú byggö sem viö bætist hér I framtiöinni, veröi hituö meö raforku. Þessi hitaveita er i lokuöu kerfi, og eins og er hita þeir vatniö meö dieseloliu. Þegar viö veröum tengd viö byggöa- linu, eins og ætlunin er aö veröi, mun hins vegar veröa settur upp rafskautsketill og vatnið eftir þaö hitaö meö raf- orku”. Samid um annan áfanga nýja sjúkra- hússins SEYÐISFJÖRÐUR: Nýlokiö er afgreiöslu á öörum útboös- áfanga nýja sjúkrahússins á Seyöisfiröi og frágangi samn- inga viö þann verktaka, sem skilaöi hagstæöasta tilboöi 1 áfangann. Tilboöiö, sem tekiö var, kom frá Garöari Eymundssyni, bygginga- meistara á Seyöisfiröi. Aö sögn Jónasar Hallgrims- sonar, bæjarstjóra á Seyöis- firöi, var á siöasta ári lokiö vinnu viö fyrsta áfanga fram- kvæmdanna viö sjúkrahúsiö, en þaö var uppsteypa hússins, glerjun og auk þess átti frá- gangur lóöar aö vera þar inni i, en vannst ekki timi til aö ljúka viö hann. Byggingarverktaki I fyrsta áfanga var Brúnás hf. á Egilsstööum. t öörum byggingaráfanga er einangrun hússins, frágangur milliveggja, múrverk og pipu- lagnir. Aö honum loknum, sem gert er ráö fyrir aö veröi I júlimánuöi á næsta ári, veröur húsiö tilbúiö undir tréverk, en áætlaö er aö þaö takist i notk- un á árinu 1983. A fjárlögum yfirstandandi árs fengust 1.4 milljónir króna til framkvæmda þessarra, en hálfrar milljónar afgangur varö frá fyrra ári, þannig aö framkvæmdafé er nær tvær milljónir króna. Jónas Hallgrimsson sagöi i viötali viö Timann aö i raun væri þessi bygging aöeins endurnýjun á sjúkrahúsi þvi sem nú starfar á Seyöisfiröi, en húsnæöi þess er frá þvi um aldamót. betta nýja sjúkrahús er ætlaö fyrir sama sjúklinga- fjölda og hiö gamla, en auk þess veröa i þvi heilsugæsla, tannlækningaaöstaöa og lyf- sala. — HV. Sérskipulag fyrir aldraða HVAMMSTANGI: A Hvammstanga verða á þessu ári teknar I notkun átta ibúöir fyrir aldraöa, sem Hvamms- tangi er að byggja i samvinnu viö nokkur önnur sveitarfé- lög. Aðildarhluti Hvamms- tanga aö framkvæmd þessari er um 40%. Að sögn Þóröar Skúlasonar, sveitarstjóra á Hvamms- tanga, eru tvær af ibúöunum þegar komnar i notkun, tvær svo til alveg tilbúnar og reiknaö er með að allar átta veröi tilbúnar fyrir árslok. Ibúðir þessar eru byggðar á sérskipulögöu svæði, i nágrenni viö sjúkrahúsið á Hvammstanga, þar sem jafn- framt á aö risa ný heilsu- gæslustöö. Framkvæmdir við heilsugæslustöö þessa eru aö hefjast um þessar mundir og áætlað er að hún verði gerö fokheld á næsta ári. „1 áætlunum er gert ráð fyrir þvi að siöar verði hægt að byggja við heilsugæslustöðina sérstakt hjúkrunarheimili fyrir aldraða”, sagði Þórður Skúlason, I viðtali við Timann. „Þetta hjúkrunarheimili kæmi aö töluveröu leyti I staö sjúkrahússins”, sagöi Þórður ennfremur „þvi það er i raun starfrækt að miklu leýti, sem hjúkrunarheimili. Aðstaöa þar er öll ákaflega þröng, bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Viö þyrftum þvi að ráðast I framkvæmdir við hjúkrunar- heimilið, strax þegar fram- kvæmdum viö heilsugæslu- stööina er lokiö”. HV Djúprækju- veiðar að hefjast HÖLMAVIK: Tveir bátar eru nú að hefja djúprækjuveiðar frá Hólmavik. A síðasta ári var djúprækju- veiöi báta frá Hólmavik nokkuö góð. Alls lögðu þeir upp nær fjögur hundruö tonn. Undanfarið hefur verið fremur dauft atvinnullf á Hólmavík og bátar litið farið til veiða. Að sögn heimildarmanns blaðs- ins kom háifs mánaðar kafli i vetur þegar vel fiskaðist á linu, en að ööru leyti hefur afli verið tregur og atvinnuástand heldur bágborið. Þó hefur grásleppuafli verið meö betra móti i vor, aðallega þó á Drangsnesi. HV Ný móttaka og vinnslu salur HÓLMAVIK: „Við höldum áfram i ár þeim framkvæmdum sem við hófum i frystihúsinu á siöasta ári,það er byggingu á nýrri móttöku og nýjum vinnslu- sal, en þaö er um niu hundruö fer- metra bygging”, sagöi Jón Al- freösson, kaupfélagsstjóri á Hólmavlk, i viötali við Timann. „Þetta er nokkuð mikil fram- kvæmd”, sagði Jón ennfremur ,,og I fyrra voru lagðar I þetta um fjórar milljónir króna (fjögur hundruö milljónir gamalla króna). Við reiknum með aö ljúka þessum framkvæmdum á næsta ári”. HV fréttir Mælingar Heilbrigdiseftirlitsins á hávaða mengun við Reykjavíkurflugvöll: LflNGT OFflN VIÐ VHMIÐUNARMÖRK ® Niöurstööur hávaöamælinga er framkvæmdar voru viö opinn glugga i húsi i Skerjafiröi nálægt A-V flugbraut Reykjavikurflug- vallar i fyrra, þykja benda til þess aö hávaöi frá flugumferö og annarri umferö sé aö jafnaöi 10—15 dB of hár á þeim tima sem kennsiu- og æfingaflug er I há- marki yfir sumariö. Mælingar þessar fóru fram á vegum Heilbrigöiseftirlits rikis- ins. Næturhávaöi á þessu svæöi mældist 44—60 dB en yfir daginn (08—24) 63—69 dB. Viömiöunar- mörk i öörum löndum eru viöast sögö vera 40—45 dB aö nóttu til en 45—55 dB aö degi. Hér er átt viö meðalgildi sibreytilegs hávaöa. Engin slik viðmiðunarmörk eru I gildi hér á landi ennþá. Þessar niöurstööur eru sagðar staöfesta fyllilega orsakir kvart- ana frá ibúum I grennd viö A-V flugbrautina, sem m.a. beinist aö stöðugu yfirsveimi æfinga- og kennsluflugvéla, sérstaklega utan almenns vinnutima fólks og um helgar. Búast megi viö aö óánægja þessi vaxi i náinni fram- tiö, miöaö viö svipaöa bifreiöa- og flugumferö. Aftur á móti megi vænta þess aö kvartanir og óánægja vegna hávaöamengunar hverfi svo til alveg, ef meö aö- geröum yfirvalda tækist aö minnka hávaöann úr 85 dB niöur I 70—75 dB. Rannsóknir I Sviþjóö eru sagöar benda til þess, aö óánægja fólks vegna yfirflugs vaxi ekki verulega fyrr en viö 35—50 flug á dag. í ágúst i fyrra reyndist yfir- flug á Reykjavikurflugvelli vera 44 aö meöaltali á dag vegna áætl- unar og farþegaflugs. En æfinga- og kennsluflug voru hinsvegar skráö aö meöaltali um 542 á dag og allt upp I 759 skipti á einum degi. Er þvi bent á þann mögu- leika, aö kennslu- og æfingaflugiö veröi fært á annaö svæöi I ná- grenni Reykjavikur, sem auk þess gæti aukiö öryggisstuöul flugvallarins til muna. HEI Suk Shin Choi, nýskipaöur sendiherra Kóreu, ásamt forseta tslands, Vigdisi Finnbogadóttur og utanrikisráöherra Ólafi Jóhannessyni. Nýir sendiherrar iBNýskipaöur sendiherra Bretlands, William R. McQuillan, og nýskipaöur sendiherra lýðveldisins Kóreu, Suk Shin Choi, afhentu forseta lslands trúnaöarbréf sin 29. april sl. aö viöstöddum ólafi Jóhannessyni, utanrikisráöherra. Siödegis þágu sendiherrarnir boö forseta ásamt nokkrum fleiri gestum. Nýskipaöur sendiherra Bretlands, William R. McQuillan, ásamt Vigdisi Finnbogadóttur forseta tsiands og ólafi Jóhannessyni, utan- rikisráöherra. , Bretlands og Kóreu Stóriðja við Akureyri? ■Lárus Jónsson og Halldór Blöndal hafa lagt fram þingálykt- unartillögu um könnun á nauösyn á eflingu atvinnulifs á Noröur- landi eystra. Skal rikisstjórnin kanna kosti þess aö velja stóriön- aöi þar staö, t.d. I grennd viö Akureyri eöa Húsavik. Þá hafa Sighvatur Björgvins- son og Matthias Bjarnason lagt fram þingsályktunartillögu um gerö áætlunar um eflingu at- vinnulifs og aukna fjölbreytni at- vinnustarfsemi á Vestfjöröum. ___________— JSG. Síðasta vertíð metafla- skipsins Garðars BA 64 ■ Garöar BA-64, kom úr siöasta róöri á hinstu vertiö sinni I gær, en þetta metaflaskip var hæst á vertiö yfir Vestfiröi um árabil, og i efstu sætum yfir landiö á netum og linu. Garöar er meö elstu skip- um flotans, en hann er smiöaöur 1912, og er 158 lestir aö stærö. Eigandi hans, Jón Magnússon á Patreksfirði, er nú aö láta byggja nýjan Garöar I Stykkishólmi. — AM. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga: Heildarveltan 200 milljónir ® „Miklar framkvæmdir voru hjá Kaupfélaginu á s.l. ári, fyrst og fremst viönýja Mjólkursamlagið, sem gert er ráö fyrir aö lokið veröi viö I ár og tekiö I notkun nú seint I mai eöa I júni", sagöi ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri i Borgarnesi nýlega m.a. á aðalfundi félagsins er haldinn var nýiega. Kaupfélag Borgfiröinga varöi um 1,5 milljöröum kr. til fram- kvæmda á árinu 1980. Þar af fóru um 500 millj. kr. til byggingar Mjólkursamlagsins og um 700 millj. til vélakaupa til samlags- ins. Byggingin er um 27 þús. rúm- metrar að stærö og var ólafur spuröur hvort þaö væri ekkiof stórt miöaö viö samdrátt mjólkurframleiöslunnar. „Þaö finnst sumum, en menn vona aö mjólkin aukist aftur”, sagöi Ólafur. Heildarvelta K.B. varö rösk- lega 20 milljaröar kr. á s.l. ári. Spuröur um afkomuna sagöi Ólafur enda hafa náö saman, tekjuafgangur hafi veriö tæpar 500 millj. fyrir afskriftir. Launa- greiöslur á árinu sagöi hann 2,6 milljaröa kr. A launaskrá hafi verið um 670 manns en fastir starfsmenn I árslok hafi veriö 254. HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.