Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. mai 1981 7 erlent yfirlit erlendar fréttir Dregur Mitlerand úr vígbúnaði? Sigur hans getur haft mikil áhrif í Evrópu ■ Francois Mitterand ■ ÞAÐ er enn of snemmt að full- yrða, hvaöa áhrif þaö hefur á frönsk og evrópsk stjórnmál, aö Francois Mitterand varö sigur- vegari i forsetakosningunum i Frakklandi. Miklar likur viröast þó á þvi, aö þau geti oröiö mjög veruleg. Nokkuö mun þetta þó fara eftir þvi, hver úrslit þingkosninganna veröa, en eitt af fyrstu forseta- verkum Mitterands veröur aö rjúfa þing og efna til þingkosn- inga, sem sennilega munu fara fram um mánaöamótin júni-júli. Hinn öruggi sigur Mitterands I forsetakosningunum er lfklegur til aö styrkja stööu hans I þing- kosningunum. Engar lfkur eru þó til þess, aö flokkur hans geti fengiö meirihluta, þótt hann sé liklegur til aö eflast. Mestu skiptir fyrir Mitterand, aö borgaralegu flokkarnir fái ekki stöövunarvald á þingi, þvi aö þaö myndi koma i veg fyrir áætlun hans um þjóönýtingu banka og vissra stórfyrirtækja, og eins varöandi styttingu vinnu- tlma en eitt af kosningaloforöum hans var 35 klukkustunda vinnu- vika. 1 þessum efnum getur hann vænst stuönings kommúnista þótt hann veröi þeim óháöur á ýmsum öörum sviöum. Fyrir Mitterand er þvi mikilvægt, aö vinstri flokk- arnir svonefndu fái meirihluta á þingi. Takist Mitterand aö ná þvl tak- marki, getur þaö haft veruleg áhrif á frönsk stjórnmál og ■ Fyrir kosningarnar bentu skoðanakannanir til þess, að Michel Rocard nyti mest fylgis sem forsætisráðherra, ef Mitter- and yrði forseti. Rocard keppti við Mitterand um framboð af hálfu sosialista, en dró sig i hlé og studdi Mitterand i kosninga- baráttunni. franskt stjórnarfar. I þessu sambandi er vert aö minnast þess, aö þjóönýting er ekki eins óvinsæl i Frakklandi og viöa annars staöar vestantjalds. Rikisstjórn de Gaulle, sem fór meö völd fyrst eftir síöari heims- styrjöldina, beitti sér fyrir allvfö- tækri þjóönýtingu á sviöi stóriön- aöar og peningastofnana. Sú þjóönýting hefur ekki gefist Frökkum illa og hægri flokkarnir hafa ekki reynt aö hrófla viö henni. Undir forsæti Mitterands mun Frakkland veröa áfram i Nató og Efnahagsbandalaginu. Hins vegar hefur Mitterand lofaö aö beita sér fyrir þvi aö dregiö veröi úr húsbóndavaldi Bandarikjanna I Nató og áhrif Evrópurikja auk- in. Jafnframt hefur hann tekiö fram, aö hann vilji sýna fulla festu i skiptum viö Sovétrikin og hefur hann m.a. fordæmt harö- lega innrás þeirra og hersetu i Af- ganistan. A SVIÐI vigbúnaöarmála veröur sennilega veruleg breyt- ing á afstööu Frakka. Giscard haföi undirbúiö áætlanir um aukin framlög til vigbúnaöar, m.a. til framleiöslu á nifteinda- sprengjum. Liklegt er aö Mitter- and beiti sér fyrir þvi aö þessi framlög veröi lækkuö. Hann mun og vafalaust leggja áherslu á, aö alvöruviöræöur veröi hafnar um afvopnunarmál. Aö þessu leyti kann kosninga- sigur Mitterands aö hafa mikil áhrif á evrópsk stjórnmál. I mörgum löndum Vestur-Evrópu eykst andstaöa gegn ráöageröum um aukinn vigbúnaö, og þó eink- um gegn ráöageröum hinnar nýju Bandarikjastjórnar i þeim efn- um. I Vestur-Þýskalandi gætir þessarar andstööu oröiö mikiö i báöum stjórnarflokkunum, eink- um i æskulýössamtökunum. Sigur Mitterands er liklegur til aö gefa þessum hreyfingum aukinn byr i seglin. Sigur Mitterands er einnig lik- legur til að hafa áfrif á flokka sósialdemókrata I Vestur-Ev- rópu. Hann mun styrkja vinstri öflin innan þeirra. Hann getur óbeint styrkt vinstri öflin innan Verkamannaflokksins breska ásamt hinni óbilgjörnu hægri stefnu Thatchers. En jafnframt er sigur Mitter- ands liklegur til aö draga úr vaxtarmöguleikum kommúnista- flokkanna. Hann er liklegur til aö styrkja flokka sósialista og sósialdemókrata á kostnað kommúnista. Þó getur þetta haft minni áhrif, ef kommúnistaflokk- arnir sýna aukna sveigju og leysa sig úr tengslum viö kommúnista- flokka Sovétrikjanna og Kína. FRANCOIS Mitterand veröur 65ára á þessu ári. Hann haföi ný- lokiö lögfræöiprófi, þegar siöari heimsstyrjöldin hófst, og gekk strax I herinn. Hann var tekinn til fanga af Þjóöverjum 1940, en tókst aö strjúka á næsta ári og gekk þá strax I mótspyrnuhreyf- ingu de Gaulles. I fyrstu kosning- unum eftir styrjöldina var hann kosinn á þing sem fulltrúi litils flokks, sem var aöallega skipaöur ungum mönnum úr mótspyrnu- hreyfingunni. Hann hefur veriö endurskosinn I sama kjördæmi jafnan siöan. De Gaulle skipaöi hann ráöherra 1946 en hann var þá rétt þrltugur. Alls átti Mitter- and sæti I ellefu rikisstjórnum á árunum 1946—1958 og gegndi ýmsum ráöherraembættum. Eftir að de Gaulle hófst til valda 1958, hóf Mitterand aö sam- eina ýmis vinstrisinnuö flokks- brot Sósialistaflokknum og gekk jafnframt I flokkinn. Hann gat ýtt hinni hægrisinnuðu forustu flokksins til hliöar og náöi sjálfur forustunni. Mitterand hófst siöan handa um aö ná samstarfi viö kommúnista. Hann var frambjóöandi vinstri flokkanna I forsetakosningunum 1965 og 1974. Eftir þaö rofnaöi samstarf flokkanna. m.a. vegna þess, aö Sósialistaflokkurinn var oröinn stærri en Kommúnista- flokkurinn. Þó treystu kommún- istar sér ekki til annars en aö styöja Mitterand I siöari umferö forsetakosninganna nú. Mitterand er sagöur heldur ein- rænn maöur, sem les mikiö I tóm- stundum sinum, einkum ýms bókmenntaverk. Hann hefur reynst þrautseigur og markviss i störfum sinum og þakkar þaö m.a. þvi, aö hann hafi lært listina aö biöa. Sigur sinn nú getur Mitterand þakkaö stefnufestu sinni, en jafn- framt þvi, aö Giscard fylgdi undir leiösögu Barre forsætisráöherra svokallaöri markaösstefnu, sem leiddi til samdráttar og atvinnu- leysis. Það spáir ekki góðu fyrir Thatcher. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar Haig traustur í sessi að nýju ■ Ronald Reagan, forseti Bandarikjanna, fagnaöi opin- berlega árangri Alexander Haig, utanrikisráöherra Bandarikjanna, á fundi utan- rikisráðherra NATO-rikja i Róm i siðustu viku, og á blaða- mannafundi, sem forsetinn og utanrikisráðherrann efndu til, sagði Reagan aö Haig „sneri heim sem sigurvegari”. Þykja viðtökur þær sem Haig hefur fengiö i Washing- ton benda til að hann hafi nú að nýju tryggt stöðu sina i rikisstjórn Reagans, en undanfarnar vikur hefur mik- ill styr staöið um Haig og þess jafnvel verið krafist að hann léti af ráðherraembætti. Hefur hann verið gagnrýndur fyrir „valdafikn”. 1 grein i Washington Post á föstudag, er þvi haldið fram, að Haig hafi tekist að snúa taflinu sér i vil með þvi að fá opinberlega fram þann vilja stjórnvalda i bandalagsrikj- um i Evrópu, að hann haldi ráðherrastöðu sinni. Hafi leiðtogar i Evrópu i raun kom- iö boðum til Reagans, þess efnis að þeir vilji halda Haig i embætti sinu. Reagan hrósaði á blaða- mannafundinum einmitt ráð- herra sinum fyrir frábæra frammistöðu, „i aðstöðu sem gat valdið úrslitum i sam- skiptum okkar við bandamenn okkar”. Segir i grein Washington Post að það sem gerðist i Róm hafi ekki verið jafn mikilvægt og orð forsetans gefi tilefni til að ætla. Hins vegar hafi verið þörf á að lyfta Haig upp, eftir að hann hafði virst vera aö missa tökin á stöðu sinni. Bfifiífl fiffiflir Telja fréttaskýrendur að ® Habib ætli að ganga erfiðlega ekki lanean aðfinnaleiðtilsáttaoglikurn- ar á styrjöld milli Israela og Sýrlendinga, fari vaxandi dag frá degi. ■ Begin, forsætisráðherra Israel, sagði i gær, að ekki væri langur timi til stefnu, til að leita friðsamlegrar lausnar á deilu tsraela og Sýrlendinga. Sagði forsætisráðherrann að tilraunir þær sem fulltrúar stórveldanna og þá aðallega Philip Habib, sérstakur sátta- umleitafulltrúi Bandarikja- stjórnar i deilunni, væru að gera til að leita diplómatiskr- ar lausnar, yrðu að bera árangur innan skamms tima, ef niðurstaða þeirra ætti að verða jákvæð. Habib hefur undanfarið staðið i viðræðum við sýrlenska ráðamenn. Talið er aö umleitanir hans hafi ekki fengið neinn verulegan hljóm- grunn meðal þeirra. Israelar, með Begin forsætisráðherra i broddi fylkingar, hafa heldur ekki sýnt sáttfýsi, i samskipt- um sinum við sendimann Bandarikjanna. Israelar hótuðu nú um helg- ina að þeir myndu hefja loft- árásir á eldflaugastöðvar Sýrlendinga i Libanon. Þeir hafa hvað eftir annað lýst þvi yfir, að þeir gætu aldrei sætt sig við staðsetningu loftvarna- eldflauga I Libanon. SPANN: Þjóðvaröliðar á Spáni skutu á sunnudag á bifreiö þriggja manna, með þeim afleiðingum að I henni kviknaöi og mennirnir brunnu til bana. Mennirnir þrir höföu áöur veriö yfir- heyrðir i tengslum við ofbeldisaðgeröir skæruliöa aö undan- förnu. Þjóðvarðliðar héldu þvi fram i gær aö mennirnir heföu verið vopnaðir. BRETLAND:Þrátt fyrir úrskuröi dómstóla, bæöi i Bretlandi og V-Þýskalandi, þess efnis að birting fjölmiðla á simtölum Karls 'Bretaprins við unnustu sina, Diönu Spencer, sé meö öllu óheimil, voru simtölin birt bæöi i þýsku blaði, svo og breskum blööum, nú um helgina. BERLIN: Sósíaldemókratar uröu að sætta sig viö mikinn ósigur i borgarstjórnarkosningum i V-Berlin á sunnudag. Talíö er aö samvinnu þeirra og frjálslyndra sé þar meö lokiö i borginni, en sigurvegarar kosninganna voru kristilegir demókratar, sem Mitterand næsti forseti Frakka ■ Francois Mitterand, frambjóðandi sósialista i frönsku forsetakosningunum, bar sigurorð af Giscard D’Estaing forseta i siðari umferð kosninganna á sunnu- dag, og verður hann þvi næsti forseti Frakklands. Niðurstöðutölur kosn- inganna urðu þær, að hann fékk um 52% greiddra atkvæða, en D’Estaing um 48%. Mikill fögnuður rikti meðal vinstri manna i Frakklandi, þegar niöurstöðutölur lágu fyrir og ljóst var að lokið var tuttugu og þriggja ára stjórnartimabili mið- og hægriflokka i landinu. Hvort raunveruleg vinstri sveifla hefur átt sér stað i frönskum stjórnmálum, telja fréttaskýrendur hins vegar ekki að komi i ljós fyrr en i þingkosningum þeim sem Mitterand hefur heitið að efna til. frest til sáttaumleitana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.