Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 12. mal 1981 Vinnuskóli Hafn- arfjarðar 1981 Umsóknarfrestur um vinnu i Vinnuskóla Hafnarfjarðar er til 22 mai n.k. Rétt til vinnu eiga hafnfirskir unglingar fæddir 1966 og 1967. Þá eiga unglingar fæddir 1968 kost á timabundinni vinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi i Æskulýðsheimilinu opið þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 18 þar eru jafnframt gefnar allar nánari upplýsingar um starf- semi vinnuskólans i sumar. Simi Æskulýðsheimilisins er 52893 Æskulýðsráð Hafnarfjarðar Dagur óskar eftir að ráða auglýsingastjóra Góð islenskukunnátta og réttindi i pappirsumbroti áskilin. Ráðningartimi er frá 1. janúar 1981. Til greina kemur, að viðkomandi hefji störf i des. 1981. Umsóknarfrestur er til 1. júni nk. Nánari uppl. gefur Jóhann Karl Sigurðsson i sima 24167. Dagur Tryggvabrautl2, Akureyri | Frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík Inntökupróf i Tónmenntakennaradeild verða dagana 25. og 26. mai n.k. og fara lram i húsakynnum Tónlistarskólans, Skipholti 33, kl. 1 e.h. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans, og þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um prófkröfur og nám i deild- inni. Umsóknarfrestur er til 23. mai. Skólastjóri. | ® Útboð Tilboð óskast i lögn hitaveitu i Kjarrmóa og Hnoðraholt i Garðabæ fyrir Hitaveitu Reykjavikur. ! Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. mai kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frildfkjuvegl 3 — Sími 25800 + Útför föður okkar Guðgeirs Jónassonar Smáragötu 5, fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 12. mai kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Geir S. Guögeirsson Ilreggviður E. Guðgeirsson Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför Vilborgar Jónsdóttur frá Súluholti Helga Guðmundsdóttir Siguröur Guömundsson lngibjörg Guömundsdóttir Kristin Guömundsdóttir Helgi Guömundsson Karl J. Eiriks Guörún Hjörleifsdóttir Jóhannes Christensen llalldór Kr. Þorsteinsson Helga Guöjónsdóttir og barnabörnin dagbók fundahöld Blikksmiöir Félag blikksmiða og blikk- smiðjueigenda efna til sameigin- legs fræðslufundar að Hótel Esju, þriðjudaginn 12. mai kl.20.00 um byggingareglugerðina, námskrá og „Reglugerð um sveinspróf I blikksmíði”. Á fundinum verða flutt fjögur stutt framsöguerindi en að öðru leyti sitja framsögumenn fyrir svörum og er það markmið fund- arins að ná sem bezt til þeirra manna i atvinnulifinu sem fund- inn sækja og gefa þeim kost á að koma með spurningar um það sem þeir vilja og þurfa að fá svör við. Blikksmiðir og nemar eru sér- staklega hvattir til að mæta á fræðslufundinn. Barðstrendingar Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldur fund i Domus Medica, þriðjudaginn 12. mai (i kvöld) kl.20.30. Fundarefni: Starfið næsta vet- ur. Munið heimsóknina til kvenna- deildar Breiðfirðingafélagsins 13. mai. afmaeli 30 ára er i dag þriðjudaginn 12. mai Magnús Grimsson bóndi Jaðri Hrunamannahreppi. Hann verður heima i dag. tónleikar Burtfararprófstónleikar i Garða- bæ. Þriðjudaginn 12. mai mun Aslaug Jónsdóttir ljúka burtfar- arprófi frá Tónlistarskólanum I Görðum, meö tónleikum kl. 20.30 i Safnaðarheimilinu i Garðabæ. HUn hóf ung nám i Tónlistar- skólanum i Reykjavik, þar sem hún' nam pianóleik hjá hinum þekktu píanóleikurum, Rögnvaldi Sigurjónssyni og Arna Kristjáns- svni. Undanfarin ár hefur Aslaug stundað nám hjá Gisla Magnús- syni, pi'anóleikara. A efnisskránni eru verk eftir: J.S. Bach, Mozart, Schubert, Prokofieff og Chopin. ■ Hluti vinninga I „Sunnudagsgátunni” sést hér. „Sunnudagsgáta” ■ Langholtskirkjukórinn gengst i fjáröflunarskyni fyrir „Sunnu- dagsgátu” i sjónvarpinu næstu sunnudagskvöld, enkórinn leggur i ágúst upp i söngför til Banda- ríkjanna og Kanada. Verðlaun verða hin glæsilegustu og má sjá hluta þeirra hér á myndinni. Blásturshljód- færatónleikar Menningardagar hjá Ytri- Njarðvikurkirkju ■ Menningardagar standa nU yfir i Njarðvik á vegum Ytri-Njarð- vikurkirkju. Gefst mönnum kost- ur á að hlýða á tónleika og mál- verkasýning verður opin alla dagana, en menningardögunum lýkur 17. mai. Bjarni Guðmundson tUbuleik- ari og William Gregory básúnu- leikari halda tónleika að Kjar- valsstöðum þriðjud. 12. mai (i kvöld) kl.20:30. Þeir leika verk eftir Hindemith, Krenek, Vaugh- an Williams o.fl. Með þeim koma fram Svein- björg Vilhjálmsdóttir og Þorkell Sigurbjörnsson pianóleikarar, David Johnson lágfiðluleikari og Nora Kornblueh sellóleikari. apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til, 14. mai er i Háaleitis Apótdci. Einniger Vesturbæjar Apótek op- ið til kl. 22:00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarljöröur: Hafnfjarðar apófek og Norðurbæjarapófek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og fil skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sím- svara nr. 51Ó00. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. A helgi- dögum er opiðf rá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. Á öðrum tímum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: SjúkrabilI og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, .1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvil ið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kt.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl .19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tiI kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kf. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— Útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.