Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.05.1981, Blaðsíða 13
Eínu sínni var Þáhéldu ýmsírað skyrsagan vaal öfl... en nú, öflum að óvöium, bíitíst Eplaskyrið Það er bragðgóður kaflí í skyrsögu....ekkísatt? ,AUir út aö sópa'! Hátalarabillinn vekur Ibúa I Breiöholti III af værum blundi. ■ Þarna viö grenitréö haföi rusl safnast saman sem tréö varö örugg- lega fegiö aö losna viö. IBIIARNIR HVITSKURt UBU BREWHOLT HtlU ■ „Þetta var alveg stórkostlegur árangur hjá okkur, þvi menn þustu út úr heilu blokkunum með kústa og skóflur og sópuðu plönin og bilastæðin fyrir utan hjá sér. Sumir komu aftur og aftur að fá poka sem við útbýttum i Hóla- brekkuskóla og Fellahelli”, sagði Lena M. Rist, formaður Fram- farafélagsins i Breiðholti III, en félagið efndi til allsherjar hreinsunarherferðar um helgina i hverfinu. Lena sagði að undirbúnings- nefndin hefði komið saman kl. 9 á laugardagsmorguninn og kl. 10 voru þeir fyrstu komnir til þess að biðja um poka. Framfarafélagið gaf út blað sem dreift var i hvert hús i Breiðholti III sl. fimmtudag og föstudag og til þess að hnykkja á öllu saman fór hátalarabill um hverfið á laugardagsmorgun, sem hvatti ibúana til að stökkva fram úr rúmunum og byrja að sópa. Mátti fá poka i bilnum einn- ig. Eins og verða vill voru undir- tektir þó misjafnar þvi i sumum blokkanna var likt og hver maður stykki út með sóp, en i öðrum blokkum hreyfði sig ekki nokkur maður. „Þetta er svo smitandi”, sagði Lena „það þarf ekki nema einn sem byrjar, þá koma hinir á eftir”. Sums staðar voru menn enn að hreinsa kl. 17 um daginn og svo mikið náðist saman af rusli að það var ekki fyrr en i gær, sem hreinsunardeild borgarinnar gat keyrt siðustu pokunum burtu. Minnst 12 fullir bilar voru keyrðir burtu með rusl á laugardaginn. Stöku menn gengu svo langt að spúla plönin á eftir, svo þau eru nú spegilgljáandi. Börnin létu ekki sitt eftir liggja, en þau fengu litla poka til umráða. Framfarafélagið var stofnað 1973 og hefur efnt til slikrar hreinsunar nokkrum sinnum með ■ Margt mátti betur fara, þegar aö var gáö. Hér hleypur umbótasinnaöur f jölskyldufaöir meö fjöl, sem losnað hefur úr trjágiröingu. MAZDA eigendur................ Komiö meó bílinn reglulega ( skoöun á 10.000 kllómetra fresti eins og framleiðandi Mazda mælir meö. í þessari skoðun er bíllinn allur yfirfarinn og vélin stillt, þannig að benzlneyðsla verður I iágmarki. Þetta er mikilvægt atriði meó stórhækkandi benzínveröi. Athugió ennfremur aö vió önnumst alla smurþjónustu fyrir Mazda blla. Allar skoóanir og viðgerðir eru færðar í þjónustubók, sem skal ætlð fylgja bllnum og er hún þvl heimild um góða umhirðu við endursöiu. MAZDA eigendur............... Látið sérþjálfaða fagmenn Mazda verkstæðisins ann- ast skoðanir og viðhald bílsins, það margborgar sig. Leitið upplýsinga og pantið tlma I símum 81225 og 81299. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99. ■ ...ogá endanum voru bilastæöiog stigar eins og hvitskúruö. góðum árangii. Að visu er ekki mikil aðsókn þegar aðalfundir eru haldnir, en Lena taldi aö fólki þættisamt varið i aö vita af tilvist félagsins og fá fréttablaðið, en i siðasta tölublaði var fjallað um skólamál i hverfinu, bókasafn, menningarmiðstöðina, brúna og gatnagerðina og íleira sem ibúa hverfisins snertir. Texti: Atli Myndir: Róbert ■ Smám sanan hækkaöi I pokunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.