Fréttablaðið - 30.01.2008, Side 34

Fréttablaðið - 30.01.2008, Side 34
18 30. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Margir halda að nuddztofur hafi eitthvað með kynlíf að gera, en í þezzu húzi rekum við heiðvirt fyrirtæki! Ein- mitt! Vaselínið búið? Ég trúi þessu ekki! Oh, áfram með þetta! Sprautaðuu! Bráðum er komið að þér! Jááá... Vá! Hann hljómar skelfilega! Það er af því að pick- upparnir eru rusl Ef ég væri þú myndi ég rífa þá af og setja humbuck í brúna og finna gamla 56-u á hálsinn til að fá þéttari hljóm Halló! Fikta við innvolsið í gítarnum mínum?? Ertu galinn? Veistu hver áhættan er? Palli, Palli, Palli... Líkist ég manni sem tekur óþarfa áhættu? Herra Bon appetit Kvöldmaturinn er skemmtilegri þegar Ólafur minn er uppáklæddur fyrir óperuna Þetta er það sem málið snýst um, ekki satt? Að hafa það notalegt... verja tíma saman um helgar... bara við þrjú... ...þú, ég og Eurosport ...og nú nið- urstöður úr deildinni... Matur er á allra vörum. Í næstu viku er komið að árlegu saltkjötsfylleríi landsmanna, og það tístir í súrsuðum hrút- spungum og enn súr- ari hákarlsbitum af tilhlökkun eftir þorrablótum, sem nú ber ískyggilega hratt að hönd- um. Matarmenning okkar hefur breyst á ljóshraða, eins og flestar fjölskyldur geta borið vitni um. Afa mínum fannst kjúklingur ekki vera mannamatur. Næsta kynslóð er nánast fiðruð eftir allt kjúkl- ingsát sitt. Ég er af þeirri kynslóð sem hefur getað sukkað í lífsins æti- legu lystisemdum nánast frá fæð- ingu. Vissulega fékk ég stappaða ýsu-kartöflu-tómatsósublöndu þegar ég var á leikskólaaldri og ég man líka eftir ástarsambandi mínu við skinkumyrju, þessa í lekkeru plasttúbunum. En ég var farin að borða kavíar með hrárri eggja- rauðu fyrir fermingu, þekkti ferska basilíku af eigin raun og ekki bara úr myndabók, og lærði hratt og vel hvað tandoori þýðir. Ég hef hitt fólk sem þolir ekki þessa gourmet-væðingu og líkir henni við argasta matarklám. Það vill meina að matarástin sem hefur landann í heljargreipum sé önnur hlið á því bogna sambandi við mat sem átröskunarsjúklingar hafa. Matur eigi bara að vera fóður, það eina sem máli skipti sé að halda líkamsvélinni gangandi. Ég er væntanlega of gegnsýrð af sólþurrkuðum tómötum til að þykja dómbær á málið, en ég skil ekki þetta sjónarmið. Hvað er að matarklámi? Eigum við það ekki skilið að tárfella af hamingju yfir flamberuðum herlegheitum eftir að hafa þurft að borða umrædda punga í áraraðir? Eða að taka parmaskinku fram yfir skinku- myrju? Ég er að minnsta kosti forfallinn matarklámsaðdáandi. Og svona í alvöru, það er þó skárra en hitt klámið. Ég þarf í það minnsta ekki að hafa áhyggjur af því að parma- skinkunni minni finnist hún niður- lægð, eða að maríneraði ætiþistill- inn hafi verið misnotaður í æsku. STUÐ MILLI STRÍÐA Matarklám SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR SUKKAR Í LÍFSINS ÆTILEGU LYSTISEMDUM SENDU JA WHF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar fyrir t vo, tölvueikir, DVD myndir, varningur tengdur myndinni o g margt fleira! SMS LEIKU R FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP OG SUPERBAD FRUMSÝND 1. FEBRÚAR Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S MS kl úb b. 99 kr /sk ey tið . Þvottavél verð frá kr.: 104.500 Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele Miele gæði TILBOÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.