Tíminn - 16.06.1981, Síða 10

Tíminn - 16.06.1981, Síða 10
■X' Þriðjudagur 16. jútil 1981 Útileikföng! Útileikföng! c c Traktor Dúkkukerrur ^j) 6 tegundir Fótstignir bílar 4 tegundir OPIÐ LAUGARDAGA Póstsendum w w LEIKFANGAVERZLUNIN JOJO AUSTURSTRÆTI8 - SlM113707 ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk- ar eftir tilboðum i virkjun við Deildar- tungu-Safnæðar-Dælustöð. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykja- vik og Berugötu 12, Borgarnesi og Verk- fræði- og teiknistofunni Heiðarbraut 40, Akranesi, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar, Heiðarbraut 40, Akranesi, þriðju- daginn 30. júni kl. 11:30. VERKKRÆÐISTOFA SIGURDAR THORODDSEN H.F. Armúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPtTALINN Hjúkrunarfræðingur óskast strax á deild XI og göngudeild Geðdeildar. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á aðrar deildir Kleppsspitalans og Geð- deildar Landspitalans svo og á Geð- deild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLIÐ Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópa- vogshæli. Upplýsingar gefur ræstinga- stjóri i sima 41500. Reykjavik 12. júni 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Innskrift — vélritun Prentsmiðjan Edda óskar að ráða starfs- kraft við innskrift. Góð vélritunarkunnátta PRENTSMIÐJAN Smiðjuvegi 3 Kópavogi Simi 45000 Sveitastarf! Piltur á 13. ári óskar eftir að komast i vinnu á sveitaheimili i sumar. Getur komið strax ef óskað er. Upplýsing- ar i sima 12275 eða 84352. áskilin. éddda H F. erlend fréttafrásögn læknirinn heims Christiáan ■ „Mér hefur lærst þaö aft dauftinn getur oft afrekaft þaft, sem læknavfsindin eru ekki fær um”, segir Barnard læknir eftir 35 ára iæknisstörf, „hann stöftvar þjáningarnar”. ■ „Meft aldrinum verður vor- kunnsemi og meftaumkvun yfir- sterkari i tilfinningalifinu”, segir Dr. Christiaan Barnard. A0 öllum likindum vegna þessa hefur hinn heimsfrægi hjartaskurftlæknir i Suður-Afriku, sem meft skurftaft- gerftum og hjartaflutningi var aftalfréttaefni blaða 1967, snúift sér aft öftru megináhugamáli sinu nú, þegar hann er orftinn 58 ára. Hann hefur skrifaft bök um þetta áhugamál sitt, og heitir hún á ensku Good Life/Good Death (Gott lif/Góftur dauði) 1 bókinni er Barnard eindreginn talsmaftur hugmyndarinnar um „liknar- daufta” til handa dauftasjúku og þjáðu fólki. Þaft sé meira misk- unnarverk en aft halda lifi i sár- þjáftum dauftvona sjúklingum meft aliri hinn gifurlegu tækni, sem læknavisindin ráða nú yfir. Hann segist vera sannfærftur um, að of margir af starfsfélögum sin- um séu, vegna innrætingar frá námi og þjálfunar í starfi fast- bundnir við þá kenningu aft þeim beri skylda til — umfram allt — aft vifthalda lifi hvers sjúklings, hvernig sem á standi, að annaft komi ekki til greina i huga þeirra. Þarna finnst dr. Barnard, aft megi fara að athuga málin betur. Þegar ekkert er framundan annaft en aukin þjáning og engir möguieikar eru á lækningu eiga læknar aft ræfta um, hvort halda eigi baráttunni áfram fyrir Hfs- neistanum eöa ekki. Nú orðift i framkvæmir Barnard mjög sjaldan skurft- aftgerftir. Aftalstarf hans er kennsla vift læknadeild háskólans i Höföaborg (Cape Town). Hann vinnur einnig mikift aft ritstörfum á heimili sinu i Constantia fyrir utan borgina. Þar býr hann meft seinni konu sinni Barböru og tveim ungum sonum þeirra. Nýlega var Barnard á ferft i Bandarikjunum i tilefni af útkomu bókar hans þar i landi. Þa átti bandariskur blaftamaöur vift- tal viö hann umbókina og skoftan- ir hans á ýmsum málum. Ordráttur úr þvi vifttali birtist hér á eftir. Blm: — Hvaft kom þér til aft endurskoða afstöftu þina til likn- ardaufta og sjálfsmorfta? B: — A siöustu áratugum hafa framfarir i læknavisindum orftift svo miklar, aft segja má aft dauftanum hafi verið ýtt til baka frá landamærum lifs og daufta meft nýjum lyfjum, öndunar- vélum o.s.frv. Þó ég sé algjörlega fylgjandi þvi, að rannsóknum og leit aö nýjum lækningaaftferftum sé haldift áfram, þá á sú nýja tækni að notast þegar séö er aö möguleikar eru til að hlúa aö lifi og lækna sjúklinginn, en ekki einfaldlega til a.ft berjast vonlausri baráttu vift dauftann, afteins til aft halda fólki meft lifs- marki. Blm: — í bók þinni skilgreinir þú milli „hlutiauss” og „virks” liknardauða. Hver er munurinn? B/ — Auövitaft er erfitt — siftferftilega séft — aft skilja þar á milli, þvi aft i raun leiftir hvort tveggja til sömu útkomu, þ.e. til liknardauða, eöa euthanasia, sem er úr grisku og þýftir: auöveldur efta sársaukalaus dauði. Kalla má þaft „hlutlausan liknardaufta”, þegar hætt er aö nota öndunarvélar efta önnur hjálpartæki til aft halda lifi i sjúklingi, sem er þaft langt leidd- ur að þaft er einungis tæknin sem viftheldur lifsneistanum. „Virkur liknardaufti” mundi ég segja aö væri t.d. þegar gripið væri inn i með bannvænni lyfjagjöf, eöa öörum ráftstöfunum. Blm: — Hver er afstafta starfs- bræðra þinna til þessa máls? B: — „Hlutlaus liknardaufti” er yfirleitt samþykktur i læknastétt, þó kannski heilbrigftisyfirvöld vilji ekki vifturkenna þaö opinber- lega. „Virkur liknardaufti” er ólöglegur, en ég álit þó, aft i vissum tilfellum eigi hann rétt á sér aö vel athuguftu máli. Blm: — Hvenær er hægt aft segja að slikt eigi rétt á sér? B: — Tækni til aft viöhalda lifi ættiekki aö nota, þegar engin von er um nokkurn bata, ekki heldur þegar sjúklingur i banalegu þjáist mikift. Þá á aft gefa lyf til aft lina þjáningarnar, jafnvel þó aft stór lyfjaskammtur geti eitthvaö stytt lif sjúklingsins. Þetta hvort tveggja er mitt álit á „hlutlausum liknardaufta”, sem mér finnst aö eigi rétt á sér. Sem dæmi um „virkan liknar- daufta” get ég nefnt tilfelli frá Suftur Afriku. Þar var ungur læknir, sem gaf deyjandi föftur sinum of stóran skammt af lyfi, vitandi aft þaö myndi stytta hon- um aldur. Gamli maöurinn var meft krabbamein i blööruháls- kirtli og kvaldist svo, aft jafnvel venjulegur morfinskammtur kom ekki aft gagni. Dómstóll dæmdi lækninn sekan um morft, — en lét hann siftan lausan. Læknayfir- völdin hins vegar dæmdu hann fyrir ranga meöferft á sjúklingi og afturkölluftu læknaleyfi hans. Blm: — Hefur þú framkvæmt „hlutlausan iiknardaufta”? B: — Vissulega hef ég gert þaft, og bift engan.: fyrirgefningar á þvi. Ég get óhikaft sagt frá þvi, aö ég baö lækninn, sem sá um móöur mina i banalegu hennar, aft vifthafa hvorki öndunarvél né dæla næringu i æft hjá henni, en reyna aft sjá til þess aft hún lifti ekki þjáningar, en annars aft leyfa henni aö deyja i frifti. Hún var yfir nirætt og haffti fengift slag i þriöja sinn, var meftvit- undarlaus og dauftvona af lungnabólgu. Meftan hún var ekki enn meðvitundarlaus, sagfti hún stundum viö mig: „Ég vildi aft guft vildi taka mig til sin”.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.