Tíminn - 16.06.1981, Síða 21

Tíminn - 16.06.1981, Síða 21
briOjudagur 16. jiinl ,1981 DENNI DÆMALAUSI Attu virkilega víð, að þú hafir borgað aukalega fyrir að fá dúkku, sem gerir þetta? áætlanagerð og skipulagsmál- um”. Fluttir verða fjórir meginfyrir- lestrar, en auk þess eru flutt er- indi I umræöuhópum og starfað i vinnuhópum. t tengslum viö ráðstefnuna fara hinir erlendu gestir i kynnisferöir á vinnustaði á höfuöborgar- svæöinu. Sérstök grein verður gerð fyrir félagsfræöilegum rannsóknum á tslandi. Þátttak- endur munu og kynna sér sveita- stjórnarmál og heimsækja út- gerðabæi. Sumarbúðir i Skálafelli ■ KR-ingar hafa nú ákveðið að nýta skiöaskálann i Skálafelli fyrir sumarbúðastarfssemi i sumar. Skálinn er mjög vel búinn og landiö i kring ákjósanlegt fyrir hvers konar iþróttir og leiki. Fyrirhugað er aö halda 3 nám- skeið fyrir drengi og stúlkur 7-12, ára sem dvelji þar uppfrá i 12 daga. Þaö verður lif og fjör I Skálafelli enda margt á dagskrá. Leiðbeiningar verða I knatt- spyrnu, hástökki, langstökki, spjótkasti svo eitthvað sé nefnt. Farið veröur i reiðtúra frá Lax- nesi að Tröllafossi og viðar um, sundlaugarferðir aö Varmá, skoðunarferðir m.a. til Þingvalla. A kvöldin veröa svo biósýningar og kvöldvökur. Námskeiöin eru öllum opin. Innritun og upplýsingar I sima 34790. Eftir 15. júni er siminn 66095. bókafréttir PÁLL ÞORSTEINSSON | ATVINNUHÆTTIR | AUSTUR- | SKAFTFELLINGA //Atvinnuhættir Aust- ur-Skaftfellinga" ■ „Atvinnuhættir Austur-Skaft- fellinga” nefnist bók, sem Austur-Skaftafellssýsla hefur gefið út. Bókina skráði Páll Þor- steinsson, fyrrverandi alþingis- maður, á Hnappavöllum I öræf- um og vann hann verkiö aö beiðni sýslunefndarinnar. Bókin er 155 blaðsiður aö stærö, og I henni eru allmargar myndir. Prentsmiðjan Edda h.f. prentaði. Páll Þorsteinsson segir á bókarkápu: „1 þessari bók er einkum f jallað um atvinnulif I héraðinu og fram- leiöslu til lands og sjávar, starfs- hætti, breytingar á þeim og þróun vinnubragöa meö aukinni tækni, einnig um húsagerð, aöstööu manna fyrr og nú til að njóta lifs- þæginda o.fl.” 1 gengi íslensku krónunnar 1 Gengisskráning nr. 107 —10. júni 1981 kaup sala 01 — BandarikjadoIIar 7.290 7.310 02 — Sterlingspund 14.332 14.371 03 — KanadadoIIar 6.064 6.081 04 — Dönskkróna 0.9797 0.9824 05 — Norskkróna 1.2410 1.2444 06 — Sænskkróna 1.4420 1.4459 07 — Finnsktmark 1.6382 1.6427 08 — Franskur franki 1.2928 1.2964 09 — Belgiskur franki 0.1883 0.1888 10 — Svissneskur franki 3.4935 3.5031 11 — Hollensk florina 2.7663 2.7739 12 — Vestur-þýzkt mark 3.0759 3.0844 13 — ttölsk lira 0.00616 0.00618 14 — Austurriskursch 0.4399 0.4411 15 — Portug. Escudo 0.1156 0.1159 16 — Spánskur peseti 0.0769 0.0771 17 — Japanskt yen 0.03215 0.03224 18 — trsktpund 11.208 11.239 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04 8.4388 8.4618 sundstadir SÉROTLAN — afgreiösla í Þingholts- stræti 29æ bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1. maí-1. sept. BóKIN HEIM— Sólheimum 27, sfmi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hof svailagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sími 36270 Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. Hljdðbókasafn—Hólmgarði 34 sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á f immtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatími á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breiöholts er opin alla virka daga frá kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu- daga kl. 8 til 13:30. bilanatilkyrmingar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, símarl088 og 1533, Hafn- arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kef lavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegistil kl.8 árdegisog á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 —17.30 19.00, I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júní og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 ■ Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i i Rvik sim.i 16420. | 21 hljódvarp sjónvarp rædd í sjónvarpi ■ í sjónvarpinu I kvöld stjórn- ar Sæmundur Guövinsson blaöamaöur umræöuþætti i beinni útsendingu um byggöa- stefnuna, kosti hennar og ann- marka. Ekki er sagt i dag- skrárkynningu viö hverja hann ræöir, en sjálfsagt veröa viömælendur hans bæöi fylgj- andi hinnar svokölluöu byggöastefnu, og andmælend- ur, sem finna henni flest til foráttu. Sögur úr sirkus er fyrir börnin strax eftir fréttir og veöurfregnir. Annaö efni i sjónvarpinu veröur Um loftin blá, sem er heimildarmynd um þjálfun flugmanna og svo Óvænt endalok, og heitir þátt- urinn nú „Opni glugginn”. Aöalhlutverk leikur Dina Merrill. Ný miðdegissaga í út- varpinu A mánud. 15. júni kl. 15.10 byrjaöi Jóhanna G. Möller lestur nýrrar miödegissögu: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi er Frey- steinn Gunnarsson. Jóhanna les annan lestur sögunnar I dag kl. 15.10. Anna Snorradóttir lýkur sögunni um „Stuart litla” kl. 9.05 i dag, og eru áreiöanlega margir krakkar sem biöa þess hvernig fer fyrir litla stúf. „Úr Austfjaröaþokunni” er á dagskrá kl. 22.35 og hefur Vilhjálmur Einarsson skóla- Sæmundur Guövinsson reynir c-ð hafa hemil á formælendum og andmælendum „byggöa- stefnunnar” meistari á Egilsstööum um- sjón meö þættinum. Hann ræöir nú aftur viö Armann Halldórsson héraösskjalavörö á Egilsstööum, fyrrum kenn- ara á Eiöum, en fyrri samtals- þáttur þeirra var mjög góöur og margt skemmtilegt sem þarkom fram, t.d. þegar hann las kvæöiö eftir Tómas „Hvaö er i pokanum”, — en nemend- ur settu kvæöalesturinn i sam- band viö nætur-sviöaveislu, sem þeir höf öu haldiö! —BSt útvarp Þriðjudagur 16. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö.Ólafur Haukur Arna- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White. Anna Snorra- dóttír lýkur viö lestur þýö- ingar sinnar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslensk tónlist 11.00 „Aóur fyrr á árunum” Umsjón: Agústa Björns- dóttír. „Giliö mitt I kletta- þröngum”, frásöguþáttur eftir Frimann Jónsson, Knútur R. Magnússon les. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.10 Miödegissagan: „Lækn- irsegir frá” eftir Hans Kill- ian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.20 Litli barnatiminn St jórn- andi: Finnborg Scheving. Rósa Björk Brynjólfsdóttir kemur I heimsókn og hjálp- ar til við aö velja efni i þátt- inn. 17.40 A ferö Óli H. Þóröar son spjallar viö veg- farendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aöur fyrr á árunum” (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 21.00 Daniel Wayenberg og Luis van Dijk leika fjórhent á pfanó lög eftir Rodgers, Chopin, Wayenberg og Schubert. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (10). 22.00 Janine Andrade leikur fiölulög i útsetningu Fritz Kreislers Alfred Holecek leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjaröaþokunni” Umsjón: Vilhjálmur Ein- arsson skólameistari á Egilsstööum. Rætt er viö Armann Halldórsson héraösskjalavörö á Egils- stööum, fyrrum kennara á E»um, siöari þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Storm P.: „1 dýragaröi mannlifsins.” Ebbe Rode leikur og les. 23.45 Fréttír. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 16. júni 16.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus.Teikni- mynd. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Sögumaöur Július Brjánsson. 20.45 Um loftin b'.á.Heimilda- mynd um þjálfum flug- manna. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 21.20 Óvænt endalok. Opni glugginn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Byggðastefna?Umræöu- þáttur I beinni útsendingu um byggöastefnuna, kosti hennar og annmarka. Stjórnandi Sæmundur Guö- vinsson blaðamaöur. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.