Tíminn - 16.06.1981, Page 22
Þriðjudagur 16. juni 19Sl
#
ÞJÓDLEIKHÚSID
La Boheme
I i kvöld kl. 20
fimmtudag kl. 20
föstudag kl. 20
1 Sfðasta sinn
Gustur
| laugardag kl. 20
2. sýningar eftir
Sölumaður deyrj
| sunnudag kl. 20
næst siðasta sinn
I Miðasala kl. 13.15-20
Simi 1-1200
Fame
Ný bandarisk
MGM-kvikmynd
um unglinga i leit
að frægð og frama
á listabrautinni.
Leikstjóri: Alan
Parker: (Bugsy
Malone)
Myndin hlaut i vor
2 ,,Oscar”-verð-
laun fyrir bestu
tónlistina.
Sýnd kl. 5. 7.15 og:
9.30.
llækkað verð.
gHASKDUBIOj
75* 2 2 1-40
Mannaveiðarinn
Ný og afarspennandi
| kvikmynd meö Steve |
McQueen i aðalhlut-
[ verki, þetta er sið-
asta mynd Steve
McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum inn-|
an 12 ára
Hækkað verð
Vitnið
Aðalhlutverk:
Sigourney Weaver
(úr Alien) William
Hurt (úr Altered
States) ásamt
Christopher
Plummer og Jam-
es Woods.
Mynd með gifur-
legri spennu i
Hitchock stil. —
Rex Reed, N.Y.
Daily News.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rafmagns
kúrekinn
s - c? m
Ný mjög góö banda-l
risk mynd með úr-
valsleikurunum Ro-
bert Redford og
Jane Fonda i aðal-
jhlutverkum. Red-
jford leikur fyrrver-
iandi heimsmeistara
i kúrekaiþróttum en
Fonda áfiugasamanf
fréttaritara sjón-
varps. Leikstjóri:
sSidney Pollack.
Mynd þessi hefur
hvarvetna hlotið
mikla aðsókn og
góða dóma. Islensk-
ur texti.
4-+ + Films and
Filming.
+ + + + Films
Illustr.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað vcrð.
Tonabíó
75* 3 1 182
Innrás líkams-
þjófanna
(Invasion of
t h e b o d y
Snatchers)
Spennumynd
aldarinnar. b.T.
Liklega besta
mynd sinnár teg-
undar sem gerö
hefur verið.
P.K.The New
Yorker.
Ofsaleg spenna.
San Francisco
Cronicle.
Leikstjór i Philip
Kaufman
Aðalhlutverk: Don-
ald Sutherland
Brook Adams.
Tekin upp i Dolby
sýnd i 4ra rása
Starscope stereo.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
ISýnd kl. 5, 7.20 og
| 9.30
Ath. breyttan|
sýningartima.
75*1-13-84
Brejinimerktur
(Straight Time)|
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel
leikin, ný, banda-
risk kvikmynd i lit-
um, byggð á skáld-
sögu eftir Edward
Bunker.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Harry Dean Stant-
on, Gary Busey.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 -
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.
HAFNAR
bíó
Lyftið Titanic
tUUBETWf
i\v
Afar spennandi og
frábærlega vel
gerð ný ensk-
bandarisk Pana-
vision litmynd
byggð á frægri
metsölubók CLIVE
CUSSLER
með,: JASON RO-
BARDS - RICH-
ARD JORDAN,
ANNE ARCHER
og ALEC GUINN-
ESS
Islenskur texti -
, Hækkað verð
| Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
75* 1 89 36
Ást og alvara
(Sundav lovArci
iBráðsmellin ný
I kvikmynd i litum um
I ástina og erfiðleik-
ana, sem oft eru
henni samfara.
I Mynd þessi er ein-
I stakt frarntak fjög-
lurra frægra leik-
stjóra Edouard
Molinaro, Dino Risi,
iBrian Forbes og
iGene Wilder. Aöal-
lhlutverk Ro,ger
iMoore, Gene
Iwilder, Lino Vent-
lura, Ugo Tognazzi,
ILynn Redgrave o.fl.
ISýnd kl. 5, 7,30 og 10
] Ilækkaö verð.
ÍGNBOGII
O 1Q OOO
Salur A
CAPRICORN
ONE
Hörkuspennandi og |
viðburðarik banda-
risk Panavision-lit-1
mynd um geimferð
sem aldrei var far-1
I in? ? ?
Elliott Gould
Karen Black — Telly |
Savalas o.m.m.fl.
|Leikstjóri: Peter |
Hayams
| tslenskur texti
Endursýnd kl. 3-6-9
|og 11,15
Salur B
Hreinsaðtil í
Bucktown
lll[«li
; rnui mtumnTM
aii IHALMUS RASULAIA lOf
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd
með Frcd William-
son — Pam Grier
Islenskur texti —
Bönnuöinnan 16ára.
Endursýnd kl. 3.05 — |
5,05 — 7.05 — 9.05 Og
11,05
Salur C
Sweeney
Hörkuspennandi
og viðburðarhröð
ensk litmynd, um
djarfa lögreglu-
menn.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16
ára
Endursýnd
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 |
— 7,10 — 9,10 og
11,10.
Salur D
Punktur,
punktur,
komma strik.
PPNKTUH
PUNKTUB
KOMMA
STBIK
ISýnd kl. 3,15 — 5,15
— 7,15, — 9.15 og
111,15
Allra siðasta sinn
kvikmyndahornid jgigjj
1 í\m %
■ Sonny og Hallie ásamt Rising Star á leiöinni til frelsisins I ó-
byggðum Júta.
Hugljúft
ævintýri
RAFMAGNSKÚREKINN (The Electric Horseman).
Sýningarstaður: Laugarásbió.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Aðalhlutverk: Robert Redford (Sonny Steele), Jane Fonda
(Hallie Martin), John Saxon (Hunt Sears), Calerie Perrine
(Charlotta Steele), Willie Nelson (Wendell).
Handrit: Robert Garland meðaðstoð Paul Gaer eftir sögu Shelly
Burton.
Framleiðandi: Ray Stark.
■ Söguþráður: —Sonny Steele
hefur fimm sinnum unnið
heimsmeistaratitil i ótemju-
reið, en lifir nú af þvi að aug-
lýsa kornflögur. Hann kemur
fram sem kúreki á hesti, og
eru bæði hann og hesturinn
upplýstir með rafmagnsljós-
um. Rafmagnskúrekinn er
merki umræddrar kornflögu-
tegundar og frægur mjög.
Hann er einnig blautur. og það
oft svo að hann á erfitt með að
sitja á hestbaki. Umsvifamik-
ill auðhringur framleiðir um-
ræddar kornflögur ásamt
fjöldamörgu ööru, og merki
fyrirtækisins er hesturinn
„Rising Star”, fyrrverandi
veðhiaupahestur. Þegar mikil
sýning stendur yfir i sjálfri
Cæsars-höll i Las Vegasá raf-
magnskúrekinn að koma fram
á Fising Star. Hann sér þá að
hesturinn hefur verið spraut-
aður bæði deyfilyfjum og
vöðvabyggjandi efnum, sem
gerir hestinn smátt og smátt
ófrjóan. Hann verður mjög
reiður við þetta og ríður á
hestinum út úr Cæsars-höll-
inni, út úr Las Vegas og til ó-
byggða með það i huga aö
sleppa honum meöal villtra
hesta. Þetta veldur miklu
uppistandi. Auðhringurinn
gerir allt sem hann getur til að
ná hestinum áður, helst áður
en Sonny scgir frá meðferð-
inni á honum. Sjónvarps-
fréttamaður, Hallie, kemst á
slóð Sonny, og fer með honum
og hestinum gangandi til
Utha, þar sem Rising Star
vcrður frjáls.
Rafmagnskúrekinn er
skemmtilegtog hugljúft ævin-
týri, sem þó hefur boðskap að
flytja — þ.e. þann, aö dýrin
eigi að fá að lifa frjáls i eöli-
legu umhverfi sinu i stað þess
að vera leiksoppar fjármála-
manna á malbikinu. Og jafn-
framt að dýrin eru oft full-
komnari en véltæki nútimans,
eins og sýnt er á svo skemmti-
legan hátt i eltingarleik lög-
reglunnar, á bilum og vélhjól-
um, við Sonny á Rising Star —
sem hesturinn aö sjálfsögðu
vinnur.
Það eru margar gildar á-
stæður til þess að sjá þessa
mynd. Ein er einfaldlega sú
unun, sem er að samspili
þeirra Roberts Redfords og
Jane Fonda, sem hér leika
saman i þriðja sinn i kvik-
mynd. Sidney Pollack kann
augsýnilega tökin á þvi að láta
töfra þessara góðu leikara
njóta sin til hins itrasta, enda
hefur hann oftsinnis leikstýrt
þeim áður, að vísuhvoru isinu
lagi. Redford leikur hér
kúreka, sem er hættur ó-
temjureiðinni eftir frækilega
framgöngu og auglýsir þess i
stað kornflögur og drekkur
brennivin — þar til reiði hans
yfir ómannúðlegri meðferð á
dýrlegum hesti, verður til
þess að hann drifur sig og hest
„sinn” úr gerviheimi spila-
vitisborgarinnar og leitar á ný
á vit óbyggðanna, þar sem
dýrin lifa frjáls. Fonda fer
með hlutverk sjónvarpsfrétta-
manns, sem á frekar heima i
tiskuheimi New York borgar
en óbyggðum Júta, en er þó
fyrst og fremst fær fréttamað-
ur, sem hefur nef fyrir þvi
hvað er frétt og dug til þess að
ná i hana. Sonny og Hallie
lenda strax i upphafi upp á
kant hvort við annaö, en við
nánari kynni breytist andúðin
fyrst i aðdáun og svo i ást.
önnur ástæða til aö sjá
myndina er hið frábæra
landslag Júta, i senn vinalegt
og hrikalegt.
Þriðja ástæðan eru
skemmtilegir söngvar Willie
Nelson, sem lék sitt fyrsta
kvikmyndahlutverk I þessari
mynd. Söngvar hans, svo sem
„Mommas, don’t let your
babies grow up to be cow-
boys”, eru aldeilis frábærir.
Rafmagnskúrekinn telst
auðvitað ekki til meiriháttar
afreka i kvikmyndagerð, og
gerir enda ekkert tilkall til
sliks. Myndin er fyrst og
fremst rómantiskt ævintýri,
sem iljar um hjartaræturnar.
Og þegar flestar kvikmyndir
fjalla um vandamál, ofbeldi,
glæpi og aðrar skuggahliðar
veruleikans, þá er slik mynd
alveg ljómandi sending.
—Elias Snæland Jónsson.
Rafmagnskúrekinn ★ ★ ★
Lyftið Titanic ★ ★
Innrás likamsþjófanna ★ ★ ★
1 kröppum leik ★ ★
Fantabrögð ★ ★
Fame ★ ★ ★
STJÖRNUGJOF TÍMANS
★ ★ ★ ★frábær, ★ ★ *mjög góð, ★ ★góð. ★sæmileg, 0 léleg.