Tíminn - 08.07.1981, Side 4
stuttar fréttir
■HN HH
Frá Hvanneyri: Þar hafa 110 konur frá fimm Noröunonaum
dvalist i oriofi aft undanförnu.
Norrænthús-
mædraorlof
■ HVANNEYRI: Norrænu
húsmæftraorlofi, sem i hafa
tekift þátt 110 húsmæöur frá
fimm Norfturlöndum, lauk aft
Hvanneyri i Borgarfirfti á dög-
unum. Er þetta i annaft skipti
sem slikt orlof er haldift hér á
landi, en undirbúning og
framkvæmd þess annast
Kvenfélagasamband Islands.
Húsmæftraorlofift hófst
formlega s.l. fimmtudag meft
vifthöfn. Maria Pétursdóttir
bauft hina erlendu gesti vel-
komna, en fararstjórar þeirra
fluttu ávörp og kveftjur. Sér-
staka athygli vakti aft eina
grænlenska húsfreyjan flutti
norrænum stöllum sinum
grænlenska þjóftsönginn.
Hlutverk orlofsvikunnar er
aö veita fræftslu um land og
þjóft, og auka kynni milli nor-
rænna húsmæftra. Umræftu og
kynningarefni vikunnar eru
tvö: ísland-fortift og nútift, og
hlutdeild bændakvenna i land-
búnaöinum. Sem lift i fyrr-
nefnda atriftinu flutti dr. Jónas
Kritsjánsson erindi um Edd-
urnar og fornsögurnar, og
Magnús B. Jónsson skólastjóri
flutti erindi um Borgarfjarft-
arhéraö. I tengslum viö siftara
umræöuefnift talafti Jónas
Jónsson búnaftarmálastjóri
um framlag islenskra bænda-
kvenna til landbúnaftarins, en
fulltrúar sveitakvenna frá
hverju Noröurlandanna lýstu
hlutdeild sinni i búrekstrinum.
Meöan á orlofsvikunni stóft
var haldin sýning á fatnaöi og
hjálpartækjum fyrir fatlafta á
Hvanneyri. Norrænu húsmæft-
urnar fóru i kynnisferftir um
Porgarfjörft og Snæfellsnes.
Húsmæftravikunni lýkur á
Bessastöftum i kvöld, þar sem
þátttakendur sitja boö Vigdis-
ar Finnbogadóttur, forseta Is-
lands. B.G. Hvanneyri/JSG:
Synjad um
sölu á
steypumöl
■ DALVtK: „Steypum.öl fa'-
um viö Dalvikingar úr Hrisar-
höföa, sem er i um 7 km fjar-
lægft. En þar sem vift teljum
þarna ekki um ótakmarkaö
magn aft ræfta viljum viö ekki
veita öftrum sveitarfélögum
leyfi til malartöku”, sagfti
Valdimar Bragason, bæjar-
stjóri. En aftilar á Ölafsfirfti
höfftu farift fram á aft fá
keypta steypumöl á yfirstand-
andi ári.
Samkvæmt rannsókn gerftri
á vegum Rannsóknarstofn-
unar byggingariftnaöarins
kom fram aö alkalivirkni i
mölinni úr Hrisarhöffta fer
rétt upp fyrir þau mörk sem
stofnunin setur, aft sögn Valdi-
mars. En meft iblöndun
kisilryks sem tekin hefur verift
upp af Sementsverksmiftju
rikisins, sagfti hann alkali-
virknina eiga aft komast undir
mörkin sem sett eru meft
byggingarreglugeröum.
Aftspurftur sagfti Valdimar
aft hús sem til þessa hafa veriö
byggft úr þessari möl hafi ekki
verift rannsökuö sérstaklega
út frá þvi sjónarmifti hvort um
alkaliskemmdir væri aft ræfta.
En aft þvi er séft verfti sé ekki
um slikt aft ræfta, enda sé
alkalivirknin svo litil aft ekki
sé vist aft hennar gæti i steyp-
unni, nema þá kannski eftir
mjög langan tima.
— HEI
Sundlaugar-
bygging í
undirbúningi
■ DALVÍK: „Sundlaugar-
byggingin er nú afteins á um-
ræftustigi ennþá. Búift er aö
veita fé til undirbúnings en
ekki farift aö teikna hana”,
sagfti Valdimar Bragason,
bæjarstjóri i samtali.
1 nýlegri fundargerö sund-
laugarnefndar kemur fram aft
nefndin var sammála um aft
stefnt skuli aft byggingu yfir-
byggftrar sundlaugar af
stærftinni 25x12,5 metrar. En
keppnislaugar eiga aft vera
a.m.k. 25x11 metrar aft stærft.
Stefnt er aö þvi aft fram-
kvæmdir geti hafist næsta vor,
aö sögn bæjarstjóra. Nefnd-
armenn munu hafa bent á
Sundlaug Selfoss sem æski-
lega fyrirmynd.
Bæjarstjóri sagfti litla úti-
laug vera fyrir i bænum . Nægt
eigi aft vera af heitu vatni i
nýju sundlaugina frá Hita-
veitu staftarins.
—he
Skemmtistadirnir eins mikil slysagildra
og sjó- og byggingarvinna til samans:
TUTTUGU VIKDLEGA
A SLYSADÐUNNA!
■ Á siöastliönu ári komu 1.005
manns á Slysadeild Borgarspital-
ans er slasast höfftu vift efta á
skemmtistöftum, efta um 20 i viku
hverri aft jafnafti. Þetta er litlu
lægra en samsvarandi tala fyrir
sjó- og . byggingarvinnu saman-
lagftar.
Samkvæmt skrá um slysstafti
voru þeir lang flestir er slasast úti
vift, án þess aö um vinnuslys sé aft
ræfta, efta samtals 11,244 af alls
37,656 á s.l. ári, efta um 30%. Slys i
heimahúsum komu næst i röftinni,
samtals 9,363 sem var um þriftj-
ungi fleiri en vinnuslys er voru
6.107 á árinu. Af þeim áttu 1.758
sér staft i verksmiftjum, 714 i
byggingarvinnu, 421 á sjó og 3.214
vift aftra vinnu.
Slys i skóla voru 1.559 talsins og
1.005 á eöa viö skemmtistaöi sem
fyrr greinir. 9.363 slösuftust af
(Ærum eöa óvituftum ástæftum.
En samtals voru slysatilfelli er
komu til Slysadeildar á árinu 1980
um 1.890 fleiri en árift áöur og um
2.600 fleiri en áriö 1978.
—HEI
■ Hinn stolti vinnuhópur vift listaverkift fullbúift. Frá vinstri: Þórdis Pálsdóttir, Gunnlaug Ingvadóttir,
Anna Jónsdótlir, Páll Harðarson, Hörftur ólafsson, Ingibjörg Hannesdóttir, Sigvarður Ari Huidarson og
Magnús Iiarðarson. Timamynd — Ella.
Nemendur Hlídaskóla:
Hönnudu og unnu
listskreytingu
■ Nýstárleg tilraun var gerft i
listskreytingu iþróttahúss Hlifta-
skóla nú i vetur. Stóft sú tilraun
reyndar nú fram á sumar, aö
verkinu var lokift.
Arkitektar iþróttahússins, þeir
Olafur Sigurftsson og Guftmundur
Kr. Guftmundsson báöu Jón
Gunnar Árnason listamann aft
annast þessa skreytingu 1978.
Varft þaö aft samkomulagi aft
nemendur skólans ynnu hug-
myndir aft skreytingu og fengju
myndlistarfræftslu um leift.
Jón Gunnar fékk listamennina
Þór Vigfússon og Rúri til liös vift
sig, og þeir ásamt myndmennta-
kennara skólans, Hrafnhildi
Bernharftsdóttur sömdu kennslu-
áætlun fyrir nemendurna.
Or tillögum nemenda var ein
valin til frekari úrvinnslu, en alls
bárust 500 tillögur.
Þaft var svo sl. vetur sem úr-
vinnsla tillögunnar var hafin og
um leift var myndaftur áhuga-
hópur nemenda úr eldri deildum
skólans.
Undir handleiftslu Guftjóns
Ketilssonar, Þórs Vigfússonar og
Rúri unnu nemendurnir svo full-
komna vinnuteikningu fyrir
skreytinguna, i öllum smáatrift-
um, formum og litum.
t júni sl. var siöan stofnaftur
vinnuflokkur á vegum Vinnuskóla
Reykjavikur meft nemendum úr
Hliftaskóla og lauk hann þvi aö
teikna upp og mála skreytinguna
nú i lok júnimánafiar.
AB
Slæmt tíðarfar
seinkar slætti
um land allt
■ Slæm tift, kuldi og úrkomuleysi
hafa sett strik i reikninginn hjá
bændum vifta um land, hvaft slátt
snertir. Viftast hvar er sláttur enn
ekki hafinn, og á mörgum stöftum
er þess ekki vænst aft hann geti
hafist fyrr en eftir 20. júli efta
undir mánaöamót.
Undir Eyjafjöllum er sláttur þó
vifta hafinn svo og i Fljótshlift.
Astandift mun vera hvaö best á
Suöur- og Suftvesturlandi, en eins
mun þaft vera viftunandi i inn-
sveitum Eyjafjarftar, en þar eru
þónokkuft margir bændur sem
hafa hafift sláttinn. Slógu þeir
nokkuft mikift nú um siftustu helgi,
en i innsveitum Eyjafjaröar er nú
allvifta aft koma sæmilegt gras.
Sprettan þar gengur þó hægt sem
annars staöar og stafar þaft af
kuldum og úrkomuleysi.
Enginn sláttur er hafinn i Þing-
eyjasýslum, en eitthvaö örlitift
eru skagfirskir bændur byrjaftir
aft slá.
Hvergi á Austurlandi mun
sláttur vera hafinn, og er þaft hald
manna fyrir austan aft þaö sé
a.m.k. hálfur mánuftur i þaft aft
hann geti hafist.
Sömu sögu er aö segja af Vest-
fjöröum og Snæfellsnesi. Þar
gæti sláttur i örfáum undantekn-
ingartilfellum, þar sem um al-
friöuö tún er aft ræfta, hafist eftir
u.þ.b. eina viku, en mun lengra er
i aö hann geti hafist hjá allflest-
um bændum.
—AB