Tíminn - 08.07.1981, Qupperneq 18

Tíminn - 08.07.1981, Qupperneq 18
Miövikudagur 8. júli 1981 flonabíó tS" 3 1 1 82 Frumsýnir | Óskarsverð- launamyndina (Dómsdagur Nú) I Þaö tók 4 ár að ljúka framleiðslu myndarinnar „APOCALYPSE NOW”. Útkoman er I tvimælalaust ein I stórkostlegasta mynd sem gerð hefur veriö. ! „APOCALYPSE I NOW” hefur hlotið Óskarsverölaun | fyrir bestu kvik-| myndatöku og bestu [ hljóðupptöku. Þá var hún valin besta | mynd ársins 1980 af gagnrýnendum i Bretlandi. Leikstjóri: Francis | Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando.1 Martin Sheen, [ Robert Duvall. I Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. ATH: Breytt- an sýningartima. Bönnuð börnum I innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. iHækkað verö. Inferno. Ef þú heldur að þú hræðist ekkert, þá er ágætis tækifæri að sanna það með þvi að koma og sjá þessa óhuggnanlegu | hryllingsmynd strax i kvöld. Aðalhlutverk: Irene I Miracle, Leigh McCloskey og Aiida | Valli. Tónlist: Keith | Emerson. Bönnuö börnumj innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Simi 1 1475 Morð í þing- húsinu (Attentat) Spennandi ný sakamálamynd gerð eftir metsölu- skáldsögu Poul- Henriks Trampe. Aðalhlutverk: Jesper Langberg, Lise Schröder, Bent Mejding tslenskur texti Sýnd kl.5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 1 -1 3-84 úr einum faðmi í annan (In Praise of lOlder Women) Bráðskemmtileg og I djörf, ný, kanadisk I kvikmynd i litum, jbyggð á samnefndri Ibók eftir Stephen I Vizinczey JAðalhlutverk: iKaren Black, Susan Istrasberg, Tom iBerenger. Ilsl. texti. jBönnuðinnan 16ára. |Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HAFNAR- bíó Cruising Æsispennandi og í opinská ný banda-1 risk litmynd, sem vakið hefur mikið | umtal, deilur, mót- | mæli o.þ.l. Hrotta- | legar lýsingar á undirheimum stór-1 [ borgar. A1 Pacino — Paul I Sorvino — Karen [ Allen Leikstjóri: Wiliiam | Friedkin | Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára | I Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11 eGNBOGII T? 10 ooo Salur A Lili Marleen mn,i Schyqulla Giancarlo Giai £íií IHnrkcn em Film von Ramer Werner Fassbinder Spennandi og skemmtileg ný þýsk Jlitmynd, nýjasta Jmynd þýska Imeistarans Rainer | 1 Werner Fassbinder. I Aðalhlutverk leikur J Hanna Schyguila, Ivar i Mariu Braun lásamt Giancarlö Giannini — Mel I Ferrer 1 Blaðaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft I gripandi mynd”. tslenskur texti — • Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11,15. Salur B Járnhnefinn e> Hörkuspennandi slagsmálamynd, um kalda karla og harða I hnefa. Islenskur texti. | Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C 2S* 2-21-40 Næturleikur Nýr afarspennandi thriller með nýj- asta kyntákni Rog- er Vadim’s, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugar- óra konu og bar- áttu hennar við. niðurlægingu nauðgunar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ath: Sýning kl. 11. Sfmsvari sfmi 32075. Darraðardans -HgTSC<SIcA Ný mjög fjörug og skemmtileg gam- anmynd um „hættulegasta” mann i heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI KGB og sjálfum sér. Islenskur texti 11 aðalhlutverkun- um eru úrvalsleik- ararnir. Walter Matthau, Glenda Jackson og Her- | bert Lom. Sýnd kl.5 - 7.30 og 10 Hækkaö verð. Takiö þátt i könnun bíósins um mynd- ina. 2Í1 89-36 Bjarnarey (Bearlsiand) Smábær í Tex- as tslenskur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk stórmynd i litum gerð eftir samnefndri met- sölubók Alistairs MacLeans, Leik- stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donaid Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee, o.fl. Sýndkl.5, 7,30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Spennandi og við- burðahröð lit- mynd, með Tim- othy Buttoms - Susan George - Bo Hopkins Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti Endursýnd kl.3,10 - 5.10 - 7,10 - 9,10 - 11.10 Salur D Maður til taks Bráðskemmtileg og fjörug gaman- mynd i litum með Richard SuIIivan - Paula Wilcox - Sally Tromsett Islenskur texti Endursýnd kl.3,15 - 5.15 - 7,15 - 9,15 - 11.15 kvikmyndir ■ ■ Omurlegir næturleikir NÆTURLEIKIR (Night Games). Sýningarstaöur: Háskólabió. Leikstjóri: Roger Vadim. Aöalhlutverk: Cindy Pickett (Valerie), Barry Primus (Jason), Paul Jenkins (Sean). Handrit: Anton Diether og Clarke Reynolds eftir sögu Diethers og Barth Jules Sussman. Myndataka: Dennis Lewiston. Framleidd af Pan Pacific Films. Söguþráður: —Valerie og Jason búa I Los Angeles. Hann er bókaút- gefandi en hún annast myndskreytingar fyrir bækur, og fyrir gift- una einnig fyrir leikhús. Þau hafa veriö gift i tvö ár. Valerie var nauðgað þegar hún var 13 ára og hefur ekki viljaö hafa mök viö karlmenn siöan, hvorki eiginmann sinn né aöra. Hjónakornunum veröur sunduroröa út af þessu á tveggja ára brúðkaupsafmæli sinu! Jason heldur i fússi til London og skilur Valerie eftir heima. Sama daginn tekur þjónustufólk þeirra upp á þvi aö hafa samfarir á sófa- borðinu, og Valerie rekur þau úr vinnu i skyndi og er því ein I hús- inu. 1 einverunni gefur Valerie imyndunarafli sinu lausan tauminn, og nýtur þar (óafvitandi aö sjálfsögðu) aöstoöar rithöfundar nokk- urs, Sean aö nafni. Og bingó, eftir nokkurra daga ástarleiki er hræðslan viö karlmennina horfin út i veður og vind, og Valerie biöur heimkomu Jasons sins frá London meö ákefö. ■ Valerie hefur hér fengiö draumaprins i heimsókn I baökeriö. Votir draumar þaö. ■ Það er stundum sagt, að franski kvikmyndaleikstjór- inn Roger Vadim, sem reynd- ar býr nú i Bandarikjunum, hafi gert Birgitte Bardot fræga. Og vist er það, að Bar- dot varð fræg i kvikmyndinni „Og Guð skapaði konuna”, sem Vadim leikstýrði. En frægð myndarinnar var auð- vitað fyrst og fremst vegna Bardot, svo segja má með sama rétti að Bardot hafi gert Vadim frægan. Siðan þetta gerðist, á miðjum sjötta ára- tugnum, hefur Vadim dundað við að afklæða konur á hvita tjaldinu og gera þær þannig frægar, að visu með misjöfn- um árangri, en þó sennilega aldrei með ömurlegri en i „Næturleikjum”, sem Há- skólabió hefur sýnt að undan- förnu. 1 þessari mynd er Vadim á Emmanuelle-planinu. Sögu- þráðurinn er mjög bágborinn, enda þjónar hann þeim til- gangi einum að vera eins kon- ar inngangur að höfuðatriði myndarinnar, sem er að sýna nýju „stjörnuna” i sem fæst- um klæðum,ef einhverjum, og við ýmis afbrigði ástarleikja, allt tekið með mjúkum fókus og I óeðlilegum litum til þess aðgefa yfirbragð af draumum og rómantik. Persónusköpun er engin heldur, enda skiptir hún ekki máli i slikum mynd- um. Það er langur vegur frá „Og Guð skapaði konuna” til „Næturleikja”, ekki bara i árum. Birgitte Bardot hafði ekki aðeins til að bera kyn- þokka heldur einnig persónu- leika. Cindy Pickett hefur hvorugt, enda hefur fátt heyrst af henni utan þessa einu mynd. Roger Vadim mun hins vegar stunda þá atvinnu núna, að gera málverk og styttur og selja það Holly- wood-stjörnum. Megi hann halda þeirri iðju áfram sem lengst. Hins vegar þarf engan að undra, þótt mikið sé framleitt af myndum á borð við „Næt- urleikir”. Þær gefa af sér pen- inga. Það er nefnilega ekki að- eins á tslandi, þar sem myndir á borð við þessa „ganga” eins og það er kallað, á meðan snilldarverk á borð við „Inter- iors” eftir Woody Allen endast aðeins i fjóra daga fyrir hálf- tómu húsi. —Elias Snæland Jónsson. Bjarnarey Cruising ★ ★ ★ Lili Marleen ★ ★ ★ Darraðardans ★ ★ Næturleikir 0 STJÖRNUGJOF TÍMANS * * ★ ★frábær, ★ ★ ★ mjög góö, ★ ★ góö, ★ sæmileg, o léleg.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.