Tíminn - 02.08.1981, Blaðsíða 26
Sunnudagur 2. ágúst 1981
Benni Ægis, sem er núna i „org-
hestunum”.
„Er það útibú frá „Kamarorg
hestunum?"
„Nei, en þannig stendur í
skyldleika nafnanna. Hann fói
heim og tók hluta af nafninu mef
sér. Annars hafa fleiri verið
hljdmsveitinni t.d. Aagot Óskars
dóttir og Sigurður Einarsson.
„Hvar hafið þið aðalleg:
spilað? i Kaupmannahöfn?”
„Já, og allt þar til siðasta vetui
spiluðum við bara fyrir íslend
inga, en við erum að reyna at
koma okkur út úr þvi núna.
höfum spilað i Sviþjóð og svo vai
það lfka hinn frægi Thytúr.”
„Hvað var svona merkilegt vii
hann?”
„Ja, það var i fyrsta lagi
afmæBð hans Óla, svo þetta var
afmælisreisa. En við viljum ekki
fara út i smáatriði varðandi
þennan túr. Thy-leijren er
Kristjaniu-útibú lengst upp á Jót-
landi. Þar er ekkert nema fólk
sem gengur um allsbert. Þetta
varð mjög söguleg reisa. Okkur
tókst að drekka fyrir kaupið
okkar,þúsund kall, á leiðinni frá
Thy til Árósa, sem eru u.þ.b.
hundrað kílómetrar. Þegar til
Arósa kom héldum við konsert á
sunnudagseftirmiðdegi fyrir is-
lenska tæknifræðinga. Við spiluð-
um fólk út úr húsinu og Tobbi dó i
miðju flautusólói.
Annars var ekki mikil alvara i
þessu hjá okkur til að byrja með,
þó við ætluðum okkur alltaf að
„En hvernig er annars að fá æf-
ingaaðstöðu úti?
„Það er miklu auðveldara
heldur en hér. Það eru til svo
mörg lóköl, en gallinn er bara sá
að þau eru leigð út. Þau kosta á
bilinu 900-1400 danskar krónur (1
isl. kr. er ca. 1 dönsk kr.) á
mánuði. Það sem við erum með,
brunarústirnar,kostar 300kr. Við
lögðum heilmikla vinnu iað gera
það upp og það er orðið gott núna.
Æfingaplássið okkar myndi
sennilega teljastlúxushéma. Það
er tveggja herbergja. Æfinga-
pláss og stássstofa.”
„Hvernig er að starfrækja
hljómsveit i Danmörku?”
„Betra en hér. Það eru miklu
fleiri staðir til að spila á. Hér er
siöasta vi'gið fallið með Borginni.
Hér er enginn staður fyrir lifandi
músik. En þó það séu fleiri staðir
i Kaupmannahöfn þá getur það
verið nógu erfitt samt. Það eru
sennilega tiusinnum fleiri hljóm-
sveitir starfandi og allar að berj-
ast um staðina.”
„Hvernig hefur ykkur gengið
að komast inn?”
„Við höfum náttúrulega þá sér-
stöðu að vera erlend. Plús það að
eftir að við byrjuðum aö keyra
þetta ,,show”þá hafa Danirverið
mjög imoneraðir.”
„Var þetta „show” ekki frá
upphafi?”
„Það hefur jú alltaf verið eitt-
hvað. Búningar og sprell. En við
vorum samt alltaf ballgrúbba. En
við erum aö reyna að koma okkur
útúr þvi. Við höfum veriðað þróa
þetta prógram. Þetta er i annað
skiptið sem það er flutt. Við flutt-
um það i fyrsta skipti á sautjánd-
anum i Kaupmannahöfn, en þá
var það soldiö ööruvisi.”
„Hvernig er það þegar þið spil-
ið í Dan mörku, gerið þið þá jafn
mikið grin að Dönum eins og þið
gerið að íslendingum?"
„Við gerum alltaf grin að Is-
lendingum, það eru átthagafjötr-
ar. En við erum h'ka að gera grin
að okkur sjálfum i leiðinni.”
„Nú syngið þið allt á islensku.
Hvernig gengur það úti i Dan-
mörku?”
„Það gengur ágætlega. Við
kynnum lögin rækilega áður eii
við spilum þau. ”
„Nú eruð þiö að fara á Reyðar-
Við bjóðum ferðafólki þjónustu okkar i
Söluskála, sem hefur á boðstólum ýmsa
grillrétti, öl, tóbak, sælgæti og ýmsar
smávörur fyrir ferðafólk. Esso-benzin og
oliur ásamt ýmsu öðru fyrir bilinn.
Bifreiðaverkstæði, er annast almennar
viðgerðir, smurning og gúmmiviðgerð.
Verzlunum okkar, er selja allar almennar
nauðsynjavörur ásamt gjafa-, sport- og
ferðavörum.
Kaupfélag Vopnfirðinga • Vopnafirði
■ Lisa. StjániStjarna, Tobbi, Óli, StjániPétur, Gulli og Böggi.
Eins og eftir einhverju fyrir-
fram gerðu samkomulagi söfnuð-
ustallir saman fyrir framan hús-
ið að tónleikunum loknum. Þar
sem við stóðum þarna i mildri
sumarnóttinni og ræddum liðna
atburði heyrði ég þessa fullyrð-
ingu: ,,Nú geta islenskir ungling-
ar hætt leit sinni i breskum sorp-
tunnum. Þetta er það nýjasta”.
Við vorum að koma af tónleik-
um i Iðnó. „Þetta” er hljómsveit-
in sem hélt tónleikana og hvers
siðustu tónar ómuðu enn fyrir
eyrum okkar. „Kamarorghest-
ar” heitir hún.
Áðurnefnd fullyrðing vakti mig
til umhugsunar um það hve mikið
við Islendingar sækjum nýjungar
i tónlistinni til Bretlands eða (i
versta falli) til Bandarikjanna. Af
einhverjum orsökum hafa
Norðurlöndin orðið talsvert út-
undan i tónlistarspekúlasjóninni.
Engin ástæða er til þess, þvi þar
eru jafnmiklarhræringar i tónlist
og viðast hvar annars staðar.
„Kamarorghestar” koma frá
Danmörk. Hljómsveitin er ein-
göngu skipuð Islendingum sem
hafa náð að setja listina saman i
þviflata landi.Til þess að fræðast
örlitið um hljómsveitina barði
Nútíminn upp á hjá henni þar sem
þau voru að undirbúa sig fyrir
seinni tónleikana sem þau héldu i
Iðnó.
Tvær sögur
„Kamarorghestar” er mann-
mörg hljómsveit. Heilir sjö hljóð-
færaleikarar, en þau eru:
Lisa Geislar, söngur og , ,a 11
around sexý”,
Bjöggi Bjúti, bassi og söngur,
Stjáni stjarna, gitar,
Stjáni Pétur, söngur og ,,all
around heavy”,
Gulli Pönker, hljómborð,
Tobbi (little red robinhood), git-
ar, flauta og
Tromst — Óli
Auk þesser að finna i fylgd með
hljómsveitinni, eða þar skammt
fráþau: Búa hljóðmann (hann er
heyrnarlaus, þú skilur), Björg
hænumömmu, Guðrúnu ö. og
PIu.
Eftir að allt þetta fólk hafði
komið ser fyrir i, við, á eða undir
litla borðið i kjallara Iðnó og
fengið sér pípu, rettu, i glas eða
popp var byrjað. Og auðvitað á
byrjuninni.
„Hvað getið þið sagt mér af
hljómsveitinni, stofnun, upphafi,
nafni og sliku?”
„Upphaflega var þetta nafn á
leikgrúbbu sem stofnuð var I
„Skúnkinum”, á sinum tima. Það
var svona „happening” grúbba.
Þá var enginn af okkur i' henni,
nema hljóðmaðurinn. Hann erþvi
eiginlega elsti meðlimurinn. En
þetta er nú saga nafnsins, en ekki
bandsins. Bandið var stofnað
fyrir u.þ.b. tveimur árum i Kaup-
mannahöfn.”
„Hverjir voru stofnendur?”
„Það voru þau Stjáni Pétur,
Stjáni Stjarna, Bjöggi, Lisa og
■ Lilleput og Storebror
meika það. Fyrsta vandamálið
var að útvtga æfingaaðstöðu”.
„Hvernig gekk það?”
„Við byrjuðum að gera upp
gamla verksmiðju. Brunarústir.
’ ið var ekkert rafmagn i húsinu
svo viðákváðumaðtaka rafmagn
úr húsinu okkar og leiða það yfir i
verksmiðjuna. Þegar við erum
búin að grafa skurð og leggja
kapal ihann þá kemur lögreglan,
brunaliðið, heilbrigðiseftirlitið og
ég veit ekki hvað og stoppar
okkur. Þeir héldu að við værum
að stela rafmagni úr verksmiðj-
unni! Það var gert heilmikið mál
úr þessu. Það má alveg koma
fram að lögreglan i Danmörku er
jafnvitlaus og löggan hér heima.”
Velkomin til Vopnafjarðar