Fréttablaðið - 19.02.2008, Page 43

Fréttablaðið - 19.02.2008, Page 43
ÞRIÐJUDAGUR 19. febrúar 2008 27 16-LIÐA ÚRSLIT 512 5100 | SYN.IS | VERSLANIR VODAFONE Í KVÖLD KL. 19:30 LIVERPOOL INTER MILAN MEISTARADEILDIN Í KVÖLD KL. 19:30 Liverpool – Inter Milan Sýn Roma – Real Madrid S‡n Extra Olympiakos – Chelsea S‡n Extra 2 Á MORGUN KL. 19:30 Arsenal – AC Milan S‡n Lyon – Man. Utd. S‡n Extra Celtic – Barcelona S‡n Extra 2 Upphitun hefst kl. 19:00 Umfjöllun um alla leiki kvöldsins kl. 21:40 30% aukaafslá ttur af fyr sta mánuðinu m ef þú ka upir áskriftina á stod2.is m.v. 12 má naða skuldbind ingu Iceland Express-deild karla: ÍR-KR 87-83 Stig ÍR: Nate Brown 21, Hreggviður Magnússon 18, Tahirou Sani 11, Sveinbjörn Claessen 10, Steinar Arason 8, Ólafur Jónas Sigurðsson 8, Ómar Sævarsson 7, Eiríkur Önundarson 4. Stig KR: Joshua Helm 20, Helgi Már Magnússon 17, Brynjar Þór Björnsson 15, Avi Fogel 10, Jerem- iah Sola 10, Fannar Ólafsson 5, Darri Hilmarsson 4, Skarphéðinn Ingason 2. Grindavík-Fjölnir 89-83 Stig Grindavíkur: Jonathan Griffin 29 (10 fráköst), Páll Axel Vilbergsson 29, Adama Darboe 11 (9 stoðsendingar), Þorleifur Ólafsson 9, Páll Kristinsson 6, Igor Beljanski 5. Stig Fjölnis: Anthony Drejaj 23, Sean Knitter 18 (15 frák.), Pete Strobl 17, Tryggvi Pálsson 10, Níels Dungal 9, Kristinn Jónasson 4, Helgi Þorláksson 2. Iceland Express-deild kvk: Hamar-KR 80-75 Stig Hamars: La K. Barkus 26, Iva Milevoj 21, Fanney Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánard. 11, Jóhanna Sveinsdóttir 8, Álfhildur Þorsteins. 1. Stig KR: Candace Futrell 25, Hildur Sigurðardóttir 23, Sigrún Ámundadóttir 11, Helga Einarsdóttir 5, Guðrún Þorsteindóttir 4, Rakel Margrét Viggós- dóttir 4, Guðrún Ámundadóttir 3. ÚRSLIT FÓTBOLTI Manchester United og Chelsea drógust ekki saman í átta liða úrslitum ensku bikarkeppn- innar þegar dregið var í gær og því gæti svo farið í fyrsta sinn í 123 ár að sömu lið mætist í úrslitaleiknum tvö ár í röð. Chelsea heimsækir Liverpool- banana í Barnsley á meðan Manchester United tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. Í hinum leikjunum mætast Bristol Rovers og West Bromwich Albion annars vegar og svo mun Cardiff City heimsækja annað hvort Sheffield United eða Middlesbrough, sem þurfa að mætast aftur eftir markalaust jafntefli í vikunni. - óój Man. Utd og Chelsea: Drógust ekki saman í bikar FÓTBOLTI Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru hættir við að hætta knattspyrnuiðkun og munu spila eitt tímabil í viðbót með FH-ingum. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net. Þetta er góð tíðindi fyrir bikarmeistarana enda voru þeir bræður liðinu mikilvægir á síðustu leiktíð. - hbg Góð tíðindi fyrir FH-inga: Arnar og Bjarki áfram í FH ÁFRAM Í FIRÐINUM Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir leika áfram í hvítu treyj- unum næsta sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KÖRFUBOLTI ÍR vann fjögurra stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 87- 83, í Seljaskóla í gær og fóru langt með spilla fyrir deildarmeistara- draumum Vesturbæinga sem duttu fyrir vikið niður í 3. sæti þar sem Grindvíkingar unnu 89-83 sigur á Fjölni á sama tíma. ÍR-ingar voru ákveðnari frá byrjun, voru 24-23 yfir eftir fyrsta leikhluta og 46-40 yfir í hálfleik. Þeir komust meðal annars vel frá því að leika í átta mínútur án Nate Brown (KR vann þær 21-14) sem lenti í villuvandræðum. Hálfleiksræða Benedikts Guð- mundssonar, þjálfara KR, kveikti greinilega í hans mönnum og þá aðallega í Jeremiah Sola og KR- ingar voru komnir 57-62 eftir aðeins sex mínútna leik í seinni hálfleik. ÍR-ingar voru hins vegar ekkert á því að gefa sig, komu sér aftur inn í leikinn undir frábærri stjórn Nates og höfðu síðan betur í spennuþrungnum lokaleikhluta. KR-ingar týndu Joshua Helm gegn svæðisvörninni og hann náði ekki einu skoti á körfuna í 4. leikhluta. Meistararnir létu Nate líka stela fjórum boltum af sér á lokamínút- unum sem vóg þungt í svona jöfn- um leik. Nate Brown (21 stig, 10 stoð- sendingar, 9 fráköst, 7 stolnir) átti stórleik í liði ÍR en eins var Hregg- viður Magnússon (18 stig) sterkur þótt hann hitti ekki vel og Ómar Sævarsson, Ólafur Sigurðsson og Steinar Arason komu með 23 stig og mikinn kraft af bekknum. Hjá KR nýtti Helm færin sín vel þegar hann þá fékk boltann en bestur var þó Helgi Már Magnús- son. Brynjar Þór Björnsson setti líka niður stór skot í lokin en útlendingarnir þrír skoruðu aðeins þrjú stig saman í fjórða leikhluta. KR-liðið má ekki við því að Jerem- iah Sola spili bara annan hálfleik- inn en öll 10 stig og 7 fráköst hans komu í seinni hálfleik. - óój Grindvíkingar tóku annað sætið af KR í gærkvöldi í Iceland Express-deild karla: Nate Brown var KR erfiður EIN AF TÍU Nate Brown gefur hér eina af 10 stoðsendingum sínum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.