Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2008, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 10.03.2008, Qupperneq 19
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Brúður skipa stóran sess í lífi Helgu Arnalds enda er hún brúðuleikhússtjóri. Þegar Helga er spurð um eftirlætishlut á heimilinu bendir hún á forkunnar fallega brúðu sem nú er orð- inn forngripur. „Þessa dúkku gaf amma mín, Guðrún Laxdal, mér fyrir sjö árum og hún er í miklu uppá- haldi. Ég lít á hana sem nokkurskonar verndargrip.“ Helga rekur sögu dúkkunnar aftur til öndverðrar 20. aldar. „Amma fékk hana frá pabba sínum þegar hún var fjögurra ára, árið 1918. Trúlega hefur þetta verið ein fínasta dúkka sem til var í landinu þá því hún gat hreyft fæturna og getur það enn, enda gætti amma þess að fara vel með hana.“ Í framhaldinu sýnir Helga fótafimi dúkkunnar og eins og í manns- líkamanum þá stjórnar höfuðið hreyfingum fótanna, þó ekki með heilabúinu heldur snertingu. „Langafi var efnaður maður sem gat leyft sér að fara til útlanda. Þar keypti hann dúkkuna. Hann hét Jón Lax- dal og var kaupmaður og líka tónskáld en þénaði áreiðanlega meira á kaupmennskunni en tónsmíðun- um. Amma missti foreldra sína mjög ung og var orðin munaðarlaus þegar hún var 12 ára, þannig að hún tengdi dúkkuna við foreldrana og minninguna um þá góðu tíma sem hún átti með þeim. Það var því ekki að furða þó hún geymdi hana vel.“ gun@frettabladid.is Antík og erfðagripur Helga Arnalds með dúkkuna sem hún fékk fyrir sjö árum og lítur á sem nokkurs konar verndargrip. GARÐVERKIN KALLA Þó að enn megi segja að sé hávetur má ýmislegt gera í garðinum og um að gera að fara að taka til hendinni. HEIMILI 2 HEIMILISPRÝÐI Fallegir púðar geta lífgað upp á heimilið hvort sem þeir eru hafðir í sófanum, í stofunni eða á rúmteppinu í unglingaherberginu. HEIMILI 3 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R – flott á veröndina Útsölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · www.weber.is – mikið úrval af aukahlutum X E IN N JG G E N E 310 5x10 G enesis E 310 Bolholti 4 – Sími 511 1001 – Opið 10-18 – ecc.is Nýtt! Ofnæmis- stjórnun Fjarlægir gæludýralykt Frískar og gefur ilm Fjarlægir tóbaksreyk Hreinsar ryk Eyðir lykt Fækkar ofnæmisvöldum Gefur ferskan ilm Cleanaer lofthreinsitækið: Cleanaer lofthreinsitækið fjarlægir óæskilegar agnir úr loftinu og gerir það hreinna og ferskara. Cleanaer gefur líka frá sér ferskan ilm til að fullkomna verkið. Tækið gengur fyrir rafhlöðum. Verð aðeins kr. 6.900,- A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.