Fréttablaðið - 10.03.2008, Síða 23
fasteignir
10. MARS 2008
Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu
tvær fasteignir í miðri náttúruperlu í nágrenni
Hveragerðis.
Um er að ræða tvær fasteignir, Breiðahvamm og Árhvamm, sem standa á 15.000 fm lóð á einstökum stað umkringdum gróðri, skógi og
vatni. Húsin standa í skógi vaxinni fjallshlíð á
bökkum Varmár og eru í útjaðri byggðar Hvera-
gerðis, innst í botnlanga. Mjög stór lóð sem býður
upp á mikla möguleika.
Breiðahvammur er byggður árið 1952 og stendur
í nokkurra metra fjarlægð frá árbakkanum. Húsið
er um 255 fm á tveimur hæðum og því fylgir 102 fm
bílskúr og geymsluhúsnæði. Lítil sundlaug stendur á
árbakkanum.
Nýrra húsið, Árhvammur, er byggt á árunum
2003-2006 á glæsilegan og vandaðan hátt. Húsið
er 195 fm. Mikil lofthæð er í húsinu (að hluta til
fjórir metrar) sem gerir það sérstaklega bjart og
skemmtilegt. Einstakt útsýni er frá húsinu.
Staðsetningin er frábær enda aðeins skottúr frá
Reykjavík, eða um 30 mínútur. Nánari upplýsingar
veitir Kjartan Hallgeirsson fasteignasali í síma 824-
9093.
Tvær eignir í náttúruperlu
Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu fasteignirnar Breiðahvamm og Árhvamm sem standa í skógi vaxinni fjallshlíð.
Gengið frá greiðslumati
Sótt um íbúðalán
Sótt um lengingu og
styttingu á lánstíma
Á ils.is getur þú:
Bráðabirgðamat
Ýmsar reiknivélar
Netsamtal við ráðgjafa
Umsókn um rafrænar
afborganir lána
Önnur þjónusta á ils.is:
Víkurhvarf 7, 110 Reykjavík
Verð frá 27.300.000 kr.
STÓRGLÆSILEGT VERSLUNAR- OG
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á FRÁBÆRUM STAÐ !
699 6165 899 0800 8200 301 661 7788
892 2982661 6056
Eir
660 6085 895 8518
Verðmetum frítt fyrir þig!
Hringdu núna 699 6165