Fréttablaðið - 10.03.2008, Síða 45
SMÁAUGLÝSINGAR
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Höfum til leigu geymslurými, 5-50fm.
Upplýsingar í síma 695-7045 og 570-
7010
ATVINNA
Atvinna í boði
Hjá Jóa Fel Holtagarðar
Óskum eftir að ráða hressar
og duglegar manneskjur í
afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel
Holtagörðum. Einnig vantar fólk
um helgar. Íslenskukunnátta
skilyrði.
Upplýsingar gefur Dóra í síma
861 2417 eða Unnur í síma
893 0076. Íslenskukunnátta
skilyrði.
Hæ hó !
Við vinnum á skemmtilegum
leikskóla í Grafarvogi.
Ef þú vilt bætast í hópinn
hafðu þá samband við leik-
skólann Sjónarhól í s. 567 8585
Veitingahúsið Nings
Veitingahús Nings óska eftir
vaktstjóra. Unnið er á 15 daga
vöktum. Vaktstjóri þarf að eiga
auðvelt með að vinna með
öðrum, hafa góða þjónustulund
og vera íslenskumælandi.
Uppl. í síma 8228870 eða á
www.nings.is
Frístundaheimili
Starfsfólk óskast á frístunda-
heimilin við grunnskóla
Reykjavíkurborgar eftir hádegi á
virkum dögum.
Nánari upplýsingar á www.itr.
is og í síma 411 5000.
Aktu Taktu Skúlagötu
Leitar að þér. Kvöld- og helgarvinna í
boði. Skemmtileg vinna á skemmtileg-
um vinnustað. Allir hvattir til að sækja
um. Umsóknir á aktutaktu.is
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutími frá 13-19. Einnig
einn dag aðra hvora helgi.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif
í s. 660 2153 eða á staðnum.
Seltjarnarnesbær
Starfsfólk í heimaþjón-
ustu
Starfsfólk óskast í heima-
þjónustu hjá Félagsþjónustu
Seltjarnarnesbæjar. Fullt
starf og hlutastörf í boði.
Sveigjanlegur vinnutími kemur
til greina. Gefandi og fjölbreytt
starf sem getur m. a. hentað
námsmönnum. Kynnið ykkur
kjör og vinnutíma. Óskað er
eftir að starfsfólk hafi íslensku-
kunnáttu.
Nánari upplýsingar hjá Önnu
Kristínu eða Snorra í símum
5959130, 8937356 eða 8972079
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir vönum vélamanni.
Matur í hádeginu og heim-
keyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0875 &
892 0525
Kvöld og helgarvinna.
Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk
til starfa! Hringdu núna í síma 575 1500
Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is
www.simstodin.is
Vaktstjóri á Subway
Subway óskar eftir jákvæðu og
duglegu fólki á besta aldri með
mikla þjónustulund. Um er að
ræða hlutastarf sem hentar vel
með skóla. Vaktstjóri tekur þátt
í öllum almennum afgreiðslu-
störfum og þrifum ásamt því að
hafa umsjón með vaktinni sem
hann er á. Umsóknir fyllist út á
www.subway.is. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Nánari upplýsingar veitir
starfsmannastjóri í síma 530
7004. Aldurstakmark er 17 ár.
Matreiðslumaður óskast til starfa í
Salthúsinu Restaurant Grindavík næstu
þrjá mánuði, Upplýsingar í síma 892-
7755 www.salthusid.is
Starfsfólk óskast
Fjöldi starfa í boði á vef Hendur.
is. Skoðaðu hvað er í boði. WWW.
HENDUR.IS
Starfskraft vantar í skóbúð. 50-70%
starf. Vinnutími sveigjanlegur. Uppl. í
S. 822 4982 eða á staðnum. Þráinn
Skóari, Grettisgata 3.
Veitingahús Starfskraftur óskast í 80%
vinnu. 13 dagar frá kl. 12-19, 7 daga frá
7-14. Vaktavinna. Uppl. í s. 843 9950.
Húsasmíði. Óska eftir nema í húsasmíði.
Uppl. í síma 8975396 eða 8617099
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu vill ráða vanan gröfumann til fram-
tíðarstarfa, næg vinna og góð kjör.
Aukin ökuréttindi (meirapróf) kostur en
ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband í
síma 892 0989 eða með t-pósti, elias@
jardmotun.is
Atvinna óskast
Vantar starfsfólk?
Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á
netinu. WWW.HENDUR.IS
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, meiraprófsbilstjórar, fiskvinnslu-
fólk ofl. Uppl. í s. 845 7158.
Smiði vantar vinnu. Vinnum með gifs,
parket og fleira. Áhugasamir hafið sam-
band í síma 847 0638.
Vantar vinnu, 45 ára með meirapróf.
Uppl. í s. 699 6762.
MÁNUDAGUR 10. mars 2008 7
EYKTARHÆÐ - GARÐABÆR
564 6464
Síðumúla 24 • 108 Reykjavík
hof@hofid.is • www.hofid.is
Guðm. Björn Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Glæsilegt 266 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað. Eignin
skiptist m.a. í þrjú svefnherbergi, þrjár stofu, turnstofu, tvö
baðherb. og flísalagðan bílskúr. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Óvenjustór lóð með stóru bílastæði.
LJÓSHEIMAR - ENDAÍBÚÐ
Mjög góð 4ra herb. íbúð 5. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu,
sérinng. af svölum. Góða stofa, fallegt eldhús, þrjú svefnherb.
og baðherbergi. Parket á gólfum og glæsilegt útsýni.
Verð 24,9 millj.
LAUGARNESVEGUR - JARÐHÆÐ
Falleg 93,3 fm 3-4ra herbergja íbúð í góðu þríbýlishúsi. Stórar
og bjartar stofur, tvö stór svefnherbergi allt með parketi,
endurnýjað baðherbergi o.fl. Eignin er í lítilli botnlangagötu
sunnan megin við Sundlaugaveginn.
ENGIHJALLI - LAUS
Góð og vel skipulögð 87 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa, hol
og tvö svefnherbergi. Baðherb. með glugga. Ljóst parket á
gólfum, íbúðin er öll ný máluð. Verð 20,9 millj.
F
ru
m
Vantar þig múrara?
Reyndir menn - klárir til vinnu!
Sverrir@Proventus.is
Hringdu núna S. 661-7000
FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR
ATVINNA
FASTEIGNIR