Fréttablaðið - 10.03.2008, Page 50

Fréttablaðið - 10.03.2008, Page 50
22 10. mars 2008 MÁNUDAGUR Nýverið kom út í Banda- ríkjunum sjálfsævisaga hinnar rúmlega þrítugu Margaret B. Jones. Í bók- inni rekur Jones átakan- lega æsku sína; hún var ung fjarlægð frá ofbeldis- fullum foreldrum sínum og flutt frá einu fósturheimilinu á annað þar til hún hafnar loks, átta ára gömul stúlka af ættum hvítra og indíána, hjá þeldökkri fjölskyldu í glæpa- hverfinu alræmda South Central í borg englanna, Los Angeles. Jones innlimaðist ung í glæpaklíkuna Bloods og var tólf ára gömul komin á kaf í eiturlyfjasölu og glæpastarf- semi. Þrátt fyrir mótlæti í lífinu tekst stúlkunni þó að rífa sig upp úr svaðinu, hljóta styrk til háskóla- náms og skrifa ævisögu sína. Bókin er sumsé baráttusaga sem endar vel; vinsæl sagnagrein í meira lagi. Bókin hlaut glimrandi viðtökur gagnrýnenda og lesenda og var Jones hampað sem mikilvægri rödd í baráttunni við bandaríska glæpa- klíkumenningu. Jones fékk mikla jákvæða athygli fjölmiðla vestra og frami hennar virtist vera kom- inn á blússandi siglingu þar til að áfallið reið yfir: í síðustu viku ját- aði hún að æviminningarnar voru uppspuni frá rótum. Margaret B. Jones heitir réttu nafni Margaret Seltzer. Foreldrar hennar eru báðir hvítir og hún ólst upp í huggulegu úthverfi vel stæðra í Los Angeles. Í kjölfar opinberunarinnar hefur bók Seltzer, eða Jones, verið tekin úr sölu og er fólki sem hafði keypt sér eintak boðnar skaðabætur fyrir gallaða vöru. Útgefandi bókarinnar er eðlilega svikinn og sár og hefur tapað nokkrum fjármunum, enda var mikið lagt í markaðssetningu bókarinnar. Viðbrögð fjölmiðla- fólks einkennast fyrst og fremst af hneykslan. Það sem þó er kannski athyglis- verðast við fjaðrafokið allt er að sagan sjálf sem bókin hefur að geyma virðist skyndilega vera orðin einskis virði. Þetta stafar að sjálfsögðu af því að lesendur dæma skáldskap út frá öðrum forsendum en ævisögur, en ætli bókin hefði þótt nokkurs verð hefði hún frá upphafi verð markaðssett sem skáldsaga? STUÐ MILLI STRÍÐA Logið til um fortíðina VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR UM ÆVISÖGUR OG SKÁLDSKAP ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú átt eftir að elska þennan stað, hann er svo einfaldur og þægilegur Ég er slétt- ur eins og ljósapera Nú...? Hún kíkti til baka! Góður punktur Af hverju erum við að skoða gírkassann, þegar við vitum ekki einu sinni hvernig vélin virkar? Ókei! ... fyrirgefðu!Þakka ykkur kærlega! Fyrirgefðu! Fyrirgefðu, fyrirgefðu, fyrirgefðu, fyrirgefðu! Eins og keilukúla... Þú þarft að sjálfsögðu ekki að borga! Okkur þykir þetta leitt! Mjög! Fyrir hönd stofunnar vil ég bara biðjast afsökunar! Við ættum kannski að kíkja á vélina í staðinn Hvað er að gerast núna, Fýlupoki? Ég held að við séum að heilsast. Hæ, Stína fína! Hvað er að gerast? Þessi vinstri lítur skringilega út. Ég held að þú hafir gert hana of lausa, eða þá að hún er of föst og sú hægri er of laus. Þú ættir kannski bara að byrja upp á nýtt að flétta mig. Ekki gera flétturnar of fastar. Það er vont að hafa þær of fastar, en þær mega ekki heldur vera of lausar. Gerðu þær svona fastlausar. Ókei! Það er komið að þér! Það var fallegt af mömmu að leyfa þér að spreyta þig Já, mamma er svo góð... MATUR Forsíðuleikur á visir.is færir þér lukku Þú hlustar á Í bítið þegar þér hentar á visir.is. Í bítið á Bylgjunni kemur landsmönnum af stað inn í daginn með lifandi frétta- og dægurmálaumræðu sem skiptir okkur máli. Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir taka fyrir málefni líðandi stundar ásamt Gissuri Sigurðssyni sem stendur fréttavaktina. Fréttir, íþróttir, og þjóðfélagsumræða á mannamáli alla virka daga frá 6.50 til 9.00 á Bylgjunni. ...ég sá það á visir.is Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í vinningsleik, fjöldi frábærra vinninga – utanlandsferðir, dvd-myndir, áskrift að Stöð 2, bíómiðar o.fl. Innskráning Frípóstur Hafa samband Stöð 2 Föstudagur 15.febrúar 2008 FréttirForsíða Viðskipti Íþróttir Lífið Umræðan Blogg Fasteignir Smáauglýsingar Vefmiðlar Bylgjan Gjafabréf Kaupa sjónvarpsáskrift FréttablaðiðSýn Innlent Erlent Fréttir af fólki Tækni og vísindi Kompás Enski boltinn Fréttaveitan Veður Mannamál Fréttayfirlit MaturMarkaðurinnKompásÍsland í dag VefTv Fréttatímar Útvarp Blöð Fjöldi skemmtilegra ferðavinninga með Iceland Express Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í vinningsleik. Fjöldi frábærra vinninga – utanlandsferðir, leikjatölvur, iPod og margt fleira... Skýrari sýn á það helsta sem er að gerast á Íslandi Magnaðir Wii Nintendo vinningar frá Skífunni Glæsilegar Wii Nintendo leikjatölvur ásamt leik. Skráðu þig hér og gerðu visir.is að forsíðu... Forsíðuleikur visir.is Fjöldi aukavinninga Þú getur unnið fjöldan allan af frábærum aukavinningum. Bíó- miðar á uppáhalds- myndina þína í Regn- boganum, Smárabíói, Háskólabíói eða Borgar- bíói. Taktu þátt í Forsíðuleik visir.is og þú getur unnið glæsilegan ferðavinning hjá Iceland Express. Gjafabréf að andvirði 25.000 kr. og 50.000 kr. gerir þér kleift að skjótast til einhvers af 14 áfangastöðum Iceland Express. Þú skráir þig einfaldlega hér á visir.is og gerir visir.is að upphafssíðu vafrarans þíns.... Meira Apple iPod fyrir alla fjölskylduna frá Skífunni iPod touch, nano og shuffle frá Apple eru meðal veglegra vinninga í Forsíðuleiknum. Þú getur átt möguleika á einhverjum af þessum spilurum í vinning ef þú skráir þig hér og gerir visir.is að upphafssíðunni þinni... TAKTU ÞÁTT

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.