Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 36
● heimili&hönnun hönnun ● WIS DESIGN Skenkurinn hér fyrir ofan er eftir sænsku hönn- uðina Lisu Widén og Önnu Irinarchos sem hanna undir merkinu WIS Design. Hann ber nafnið Áratugir eða „Decades“ og er settur saman úr mismunandi skúffum sem hönnuðirnir hafa fundið á flóamörkuð- um og víðar. Skúffurnar, sem eru frá ólíkum tímabilum, eru rammað- ar inn í hvíta grind. Ljósið, sem er eftir sömu hönnuði, er gert úr munstruðum bómullarnærbuxum og er inn- blásið af dimmum vetrarkvöldum í Svíþjóð. Þegar koldimmt er úti og húsin upplýst getur fólk sem á leið hjá séð minnstu smáatriði, jafnvel nærbuxur grunlausra íbúa. Hönnuðurinn Thomas Paul hannaði svarta matardiska með áprentuðu blúndumunstri. Hann er textíl hönnuður að mennt og vann lengi í silkiverksmiðju í New York þar sem framleiddar voru slæður og klúta. Þar sá hann um litaval og hönnun en árið 2001 sendi hann frá sér sína eigin vörulínu, munstraða silkipúða. Verkefnin þróuðust svo út í veggfóður, gólf- mottur og ýmislegt fleira, meðal annars matardiska úr plasti með ýmiss konar munstrum. Paul er þekktast- ur fyrir lífræn munstur og mikla lita- gleði en upplýsing- ar um hann og hönn- un hans má finna á vefsíðunni www.thom- aspaul.com - rat Borðað af blúndunni ● Fallega dúkað borð með blúndudúk gefur matarboðinu hlýlegan blæ og enn skemmti- legra er að geta borðað af blúndudúknum sjálfum. Thomas hefur hannað veggfóður og gólf- mottur auk diska með sams konar mynstri. Thomas Paul hannaði þessa blúnduskreyttu diska. Fallegir blúndudúkar komnir á matardiskinn sjálfan. VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt NÝ GARÐHÚS Völundarhús.is hafa til sölu glæsileg ný garðhús sem eru enn sterkbyggðari en áður. Nýju húsin eru bjálkahús frá 34mm að þykkt og koma með tvöfaldri vatnslæsingu. Fyrsta sending kemur í apríl 2008 og erum við þegar farin að taka niður pantanir. GESTAHÚS B 15-17m² GARÐHÚS 6-9,7m² SVEFNKOFI 9,7m² GESTAHÚS D 25 m² Ei nb ýl is hú s Su m ar hú s Pa rh ús Ra ðh ús G ar ðh ýs i 0 8 -0 0 4 0 H en na r há tig n 45 mm bjálki 34 mm bjálki 70 mm bjálki 45 mm bjálki 29. MARS 2008 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.