Fréttablaðið - 09.04.2008, Blaðsíða 23
SMÁAUGLÝSINGAR
Tölvur
Vélar og verkfæri
Til sölu ónotaðar rafstöðvar 16 - 20kw í
hljóðeinangruðum kassa. Upplýsingar í
síma 5657390 milli kl 8:00 og 18:00
Til bygginga
Mótaborð (dokar) 1.675 kr/m2, móta-
timbur 1x6 og 2x4, 135 kr og 195 kr/m,
H-20 I-bitar 1.135 kr/m, allt verð með
vsk. Kíktu á ulfurinn.is eða s. 840-7273,
Halldór.
Dokaplötur óskast keyptar. Uppl. í s.
892 4624.
Vinnupallaefni til sölu (notað einu sinni),
60 m 3 hæðir. Til sýnis í Barmahlíð 7,
105 R. Tilboð, s. 8963143.
Verslun
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2006. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
HEILSA
Baðstaðir
Nýtt - Nýtt - Nýtt !
Japanska baðið og veit-
ingastaðurinn Gullinský
Líkamsskrúbbun - pottur (frítt)
- Power nudd - gómsætur
matur. Verð kr. 5500. Detox =
úthreinsun ofl.
Íslenskur matur og kökur
á hlaðborði allan daginn.
Heimatilbúið og bakað. Opið frá
10-18 alla virka daga.
Skúlagata 40 (gengið inn frá
Barónsstíg) S. 823 8280.
Heilsuvörur
5-7 kíló á 9 dögum. Komdu þér af stað
með hreinsiprógrami frá Aloe Vera. S.
6978928
Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896-
4662 www.lifsstill.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð-
gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval.
topdiet.is Rannveig s. 862 5920.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.
is
Nudd
Whole body massage Telepone 862
0283.
Nudd! Heilnudd, íþróttanudd. Nudd
gegn vöðvabólgu. Ódýrt og gott Uppl. í
síma 690 8876. (ekki erótískt)
Whole body massage Telepone 841
8529.
Nudd nudd nudd heilnudd. Uppl. í s.
616 6469.
HEIMILIÐ
Heimilistæki
Tæpl. 1ára Ariston-No Frost ísskápur/
frysti, stál lítur, 187 cm hár til sölu v.
flutninga. V. 45.ooo s. 6934758
Dýrahald
Stóru hundagerðin komin aftur. Lengd
340 Breidd 200 Hæð 175 cm verð
42,000 kr. www.liba.is
Labradorhvolpar til sölu, ættb.færðir
hjá H.R.F.Í, tilb. til afh. um miðjan
maí. Nánari uppl. í s. 822 2118 &
822 0383einnig á www.labbapabbi.
dyraland.is
Týnd kisa
Depill sem er hvítur og gulbrúnn hvarf
frá Njörvasundi. Hann er með bjöllu,
bláa ól og grænt nafnspjaldi. Þeir sem
verða hans varir vinsamlegast hafið
samband í 849 3584.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Björk í síma 895 6035 eða á dyra-
land.is/dyr/66395/
Er með fjóra dísu unga , til sölu 10 þús.
stk. S. 699 8469 & 421 5978.
Gullfallegir hreinræktaðir Papilon hvolp-
ar til sölu. Uppl. í s. 690 8091.
Gullfallegir ljósir Chihuahua hvolpar til
sölu. Uppl. í s. 863 4028.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Íbúð til leigu í Barcelona. Uppl. www.
ibudbcn.blogspot.com og ibud.bcn@
gmail.com
Gisting
Til leigu á Spáni allan ársins hring,
Barcelona, Costa Brava, Menorca,
Valladolid. Uppl. í s. 899 5863 www.
helenjonsson.ws
Hestamennska
Reiðbuxur úr leðri. Brúnar og svartar.
Dömu kr. 23.500,- Herra kr. 23.950,-
Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388.
Til sölu 6 hesta hús í Hlíðaþúfum í
Hafnarfirði. Uppl. í s. 898 6401 / 565
4901
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Mjög falleg 3 herb. íbúð til leigu í Hfn. S.
565 1045 & 898 7725 & 865 4052.
Kjallaraíbúð með húsgögnum,1svefn-
herb.+ 2 fullbúin aukaherb. í sameign.
Internet,þvottavél,sjónvörp.sólpallur,
150þ.+ trygging.s:8922176
58 fm 2 herb. íbúð í 108 Rvk. til leigu
yfir sumarið. 90 þ. á mán. S. 898 8879.
Rúmgóð geymsla í risi til leigu er stað-
sett í 101 Rvk. Uppl. í s. 695 1730.
Til leigu stór 2 herb. íbúð á sv. 109 Rvk.
Leiga 125 þ. á mán. Trygging óskast.
Uppl. í s. 844 6368.
Ný 109 fm 4 herb. íbúð í Norðlingaholti
pnr. 110. Laus strax. Leiga 155 þ. á mán.
Hússj. og hiti innifalið. Trygging óskast.
S. 659 7822.
95 fm 3-4 herb. íbá 2 hæð til leigu í 105
Rvk. Þvottahús & geymsla. V. 150 þ. á
mán. S. 861 6760.
Uppl. e. kl. 18.
Til leigu lítið herb. á sv. 105. Með sam-
eig. eldh. og baðh. Uppl. í s. 895 1441.
Til leigu er lítið hús í Hnífsdal. Húsið er
fullbúið húsbúnaði og húsgögnum og
leigist ýmist viku eða helgarleigu. Þó
kemur til greina að leigja mánaðarleigu
fyrir apríl og maí. Uppl. gefur Erna
Stefánsdóttir í s. 844 1259. Geymið
auglýsinguna
Húsnæði óskast
1-2ja herb. íbúð óskast til leigu.
Greiðslugeta 80-110 þ. á mán. S. 690
6188.
Óska eftir 2 herb. íb. í Hfj. Skilvísum gr.
heitið. Greiðslug. 80-110 þ. Reglusemi.
Uppl. í s. 844 7778.
Einstaklingur óskast eftir lítilli íbúð, frá
næstkomandi mánaðarmótum eða fyrr.
Er með langtíma leigu í huga. Öruggar +
tryggar mánaðar greiðslur. Beingreiðslur
ef óskað er. Uppl. í S. 692 4880.
Par óskar eftir 3 herb. íbúð á höfuðb.sv.
Greiðslug. 100-120 þús. Uppl. í s. 868
0094 og 844 5500.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 60m2 atv-lager húsnæði á
Malarhöfða í Rvk góð lofthæð uppl.
8966621
Til leigu skrifstofu pláss á höfðanum.
Stærð getur verið 80fm, 117fm, eða 180
fm. Laust strax. Verð 1400.- pr. fm. Uppl.
gefur Björn 843 6061 eða mail. bjorn@
icecharter.com
Sumarbústaðir
Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá
RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari
upplýsingar í síma 898 6107 eða www.
nupar.is.
Gestahús til sölu
Til sölu 25 fm heilsárshús tvö herb./
forst. /bað, mjög vandað og hentar vel
íslenskum aðstæðum. Húsið er fullbú-
ið að utan og tilbúið til afhendingar.
Panilklætt að innan, með raflögnum en
án gólfefna og baðinnréttingar. Tilvalið
fyrir þann sem vill stækka sumarhúsið
sitt. Húsið er til sýnis að Cuxhavengötu
1 Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 820
0051.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
ATVINNA
Atvinna í boði
Söluturninn Jolli
Hafnarfirði.
Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu
og stundvísu fólki í vinnu. Um er að
ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig
langar til að vinna á skemmtilegum og
líflegum vinnustað þá gæti þetta verið
rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði
fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á
staðnum.
Aktu Taktu Skúlagötu
Leitar að þér. Kvöld- og helgarvinna
í boði. Skemmtileg vinna á skemmti-
legum vinnustað. Góð laun í boði fyrir
gott fólk. Allir hvattir til að sækja um.
Umsóknir á aktutaktu.is
Pípulagnir
Faglagnir ehf. óska eftir að ráða vana
pípulagningamenn. Góð verkefnastaða.
Uppl. í síma 824 0240, Steinar.
Eldhús - Vaktavinna
Leitum að aðstoðarmanni við
kokkatörf, viljum ráða mann
með reynslu af eldhússtörfum.
Umsóknir á www.kringlukrain.
is & í s. 893 2323.
Búr ehf - Vaktstjóri
Búr ehf óskar eftir að ráða
vaktstjóra með lyftararéttindi.
Vaktavinna. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 25 ára. Góð
Íslenskukunnátta skilyrði.
Einnig leitum við af sumar-
starfsfólki.
Upplýsingar í síma 896 2836
á skrifstofutíma. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Vörubíla- & Vinnuvélav.st ehf Óskum
eftir að ráða til framtíðarstarfa sem fyrst:
Bifvélavirkja/vélvirkja eða manni vönum
viðgerðum vinnuvéla með meirapróf.
Uppl í s. 5884970 Guðmundur
Viltu vinna vaktavinnu?
Viltu vinna með skóla ?
Hlöllabátar Þórðarhöfða óska
eftir duglegu fólki í vaktavinnu.
Hentar vel með skóla, mikið að
gera. Íslenskukunnátta skilyrði.
Hlöllabátar Þórðarhöfða. S.
892 9846.
Helgarvinna
Starfsfólk óskast í NK Kaffi
Kringlunni laugardaga og
sunnudaga.
Uppl. á staðnum og í s. 568
9040 & 693 9091.
Bókari - hlutastarf
Óska að ráð bókara í fjár-
hagsbókhald við vsk uppgjör,
afstemmingar,
launabókhald og fl. Hlutastarf
með möguleika á fullu starfi.
Vinsamlega sendið umsókn á
netfangið: airhotel@simnet.is
Seltjarnarnesbær
Umsjón með mötuneyti
- afleysing í 4 vikur.
Starfsmaður óskast til að
hafa umsjón með mötuneyti
aldraðra hjá Seltjarnarnesbæ.
Starfið felst í móttöku matar og
afgreiðslu, frágangi og að útbúa
meðlæti með kaffi. Einnig að
sjá um innkaup. Vinnutími er
frá 11:30 - 16:30 virka daga.
Ráðið er tímabundið í starfið í 4
vikur. Starfsmaður þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Þóra
Einarsdóttir í símum 595 9147
eða 822 9110.
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni.
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi starf. Dagvinna á tímabil-
inu 8.30-16.30, heilsdags eða
hálfsdags starf. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 2008 7
TIL SÖLU