Fréttablaðið - 09.04.2008, Side 36
9. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR28
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2
07.00 Skólahreysti (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.25 Vörutorg
16.25 Snocross (e)
16.50 World Cup of Pool 2007 (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Skólahreysti (e)
20.10 Less Than Perfect (4:13) Bandarísk
gamansería sem gerist á fréttastofu banda-
rískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og
svikult starfsfólk kryddar tilveruna.
20.30 Fyrstu skrefin (10:12) Að þessu
sinni verður fjallað um uppeldi. Hvernig
erum við að ala upp börnin okkar og hver
elur þau upp? Rætt er við Þráinn Bertelsson
afa og uppalanda. Einnig verður fjallað um
bókalestur barna.
21.00 America’s Next Top Model (7:13)
Fyrirsætunum er skipt í tvö lið sem eiga að
hitta Shoshanna Lonstein, Pamella Roland
og Stacey Bendit frá Alice & Olivia. Síðan
fara þær með Mr. J í óvenjulega mynda-
töku á Broadway. Ein stúlkan verður fyrir
meiðslun á meðan önnur fær nýtt útlit fyrir
myndatökuna.
21.50 Lipstick Jungle (2:7) Glæný
þáttaröð sem byggð er á metsölubók frá
höfundi Sex and the City. Aðalsöguhetj-
urnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New
York. Wendy kemst að því að það er búið
að skrifa bók um einkalíf hennar með safa-
ríkum smáatriðum. Það hitnar í kolunum
hjá Nico og unga ástarpungnum hennar og
Victory missir aðstoðarkonu sína og er nú
ein á báti í vinnunni.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.25 Boston Legal (e)
00.15 Life (e)
01.05 C.S.I.
01.55 Vörutorg
02.55 Óstöðvandi tónlist
07.00 Camp Lazlo
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah (Ask Dr. Oz)
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.35 Extreme Makeover. HE (17:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Sisters (9:24) (Systurnar)
13.55 Phenomenon (2:5)
15.30 ´Til Death (20:22)
15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh)
16.18 Batman
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Tracey McBean
17.18 Refurinn Pablo
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons
19.55 Friends (12:24) (Vinir)
20.20 Tim Gunn´s Guide to Style (1:8)
21.10 Medium (3:16) Í þessari fjórðu
þáttaröð heldur Allison áfram að liðsinna
lögreglunni við rannsókn á flóknum saka-
málum og nýtist náðargáfa hennar þar vel.
Það er sem fyrr leikkonan Patricia Arqu-
ette sem fer með hlutverk Dubois en hún
fékk Emmy-verðlaun 2005 fyrir frammi-
stöðu sína
21.55 Nip/Tuck (12:14)
22.40 Oprah (Dr. Oz: The Latest Secrets
To Quit Smoking)
23.25 Grey´s Anatomy (13:36)
00.10 Kompás
00.45 Rome (3:12)
01.30 Rome (4:12)
02.25 Bones (1:13)
03.10 Bobby Jones. Stroke of Genius
05.15 The Simpsons
05.40 Fréttir og Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
07.00 West Ham - Portsmouth
15.10 West Ham - Portsmouth
16.50 Fulham - Sunderland
18.30 Premier League World (Heim-
ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt-
ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
19.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
19.30 Ensku mörkin Ný og hraðari út-
gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll
mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru
sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum.
Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér-
fræðinga.
20.30 4 4 2
21.50 Leikur vikunnar
07.00 Meistaradeild Evrópu (Liverpool
- Arsenal)
08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
09.00 Meistaradeild Evrópu (Chelsea -
Fenerbahce)
13.35 Spænsku mörkin
14.20 Meistaradeild Evrópu (Liverpool
- Arsenal)
16.00 Meistaradeildin (Meistaramörk)
16.20 Meistaradeild Evrópu (Chelsea -
Fenerbahce)
18.00 Meistaradeildin - upphitun
18.30 Man. Utd. - Roma Meistaradeild
Evrópu Bein útsending frá leik Man. Utd og
Roma í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Bar-
celona - Schalke.
20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
Sparkspekingar fara yfir alla leiki kvöldsins
í Meistaradeildinni. Öll mörkin og öll um-
deildu atvikin.
21.00 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Barcelona og Schalke í Meistaradeild
Evrópu, sem var í beinni útsendingu á Stöð
2 Sport 3 fyr í kvöld.
22.50 Augusta Masters Official Film
23.45 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Man. Utd og Roma.
01.25 Meistaradeildin (Meistaramörk)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum
17.55 Alda og Bára
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Nýi skólinn keisarans
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið - Í blíðu og
stríðu (Private Practice: Come Rain or
Shine) Kynning á bandarískri þáttaröð sem
hefst að viku liðinni. Þar segir frá Addison
Montgomery, lækni í Grey’s Anatomy-þátt-
unum, sem heimsækir gömul skólasystkini
sín til Kaliforníu.
20.55 Gatan (3:6) (The Street II) Bresk-
ur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná-
granna í götu í bæ á Norður Englandi.Fyrri
syrpan úr þessum flokki hlaut bæði BAFTA-
og alþjóðlegu Emmy-verðlaunin.
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar.
23.10 Brúðuheimilið verður til Frönsk
heimildamynd um gerð myndarinnar
Brúðuheimilið eftir leikriti Henriks Ibsens
sem sýnd verður á sunnudagskvöld.
00.10 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
06.00 The Singing Detective
08.00 Pokémon 5
10.00 Cheaper By The Dozen 2
12.00 Rumor Has It
14.00 Pokémon 5
16.00 Cheaper By The Dozen 2
18.00 Rumor Has It
20.00 The Singing Detective Gaman-
söm söngvamynd með Mel Gibson og Ro-
bert Downey Jr.
22.00 Possible Worlds Dularfull framtíðar-
mynd sem vekur upp áleitnar spurningar.
00.00 Edge of Madness
02.00 Hellraiser: Inferno
04.00 Possible Worlds
Þegar kannanir birtast um áhorfendur og áheyr-
endur íslenskra útvarpsstöðva, hljóðvarps og
sjónvarps, er alla jafna gert mikið úr aldurssam-
setningu. Því meiri líkur eru á langlífi þjónustunnar
og aðdráttarafli hennar fyrir auglýsendur þess yngri
sem njótendur eru, einkum ef þeir standa flestir í
hópnum sem neysluglaðastur er á vörur og þjón-
ustu. Eðlilega ná kannanir aldrei niður fyrir tólf ára
aldurinn. Velsæmi og lög banna að börn séu spurð
út úr um hvað þau horfa mest á og vilja heyra.
Enda eru yngstu hópar samfélagsþegnanna í land-
inu langt fyrir utan áhugasvið þeirra sem stýra dag-
skrám útvarpsstöðva. Hvernig reynir ríkisútvarpið
– Rás 1 – að sinna börnum? Eru dagskrárliðir þeim ætlaðir auglýstir
sérstaklega? Óekki. Ætla forráðamenn þar að láta áheyrendahópinn
deyja út á þessari öld eða treysta þeir á endurnýjun af sjálfu sér?
Umgengni barna við útvarpað efni ætti að vera öllum fyrirtækj-
um á þessum vettvangi sérstakt áhugaefni, til þess
að tryggja viðgang útvarps, hljóðvarps og sjón-
varps í framtíðinni. Núna er víst ein útvarpsstöð
sem einbeitir sér að tónlist fyrir krakka – Latabæjar-
radíóið – og þar á bæ gengur mönnum það
helst til að auglýsa aðra vöru. Bylgjuna þarf ekki
að ræða. Hvað þá heldur Rás 2. Á Stöð 2 var
athugasemdalaust fyrir fáum misserum dregið úr
talsetningu og textaðir þættir fóru að sjást á ný.
Hvað réði þeirri stefnubreytingu? Hvað gera svo
sjónvarpsstöðvar sérstaklega fyrir börn annað en
að passa upp á að vara við dagskrárliðum sem
ógna öryggi þeirra og gera sér mat úr hræðslu,
ofbeldi og óhugnaði? Harla lítið.
Leynifélagið á Rás 1 er skemmtilegur og lifandi þáttur fyrir
krakka. Hlustið á hann í kvöld klukkan 20 með þeim krökkum sem
eru á heimilinu.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM EFNI FYRIR BÖRN
Vanræktur áheyrendahópur
ÚTVARP Leynifélagið er skemmtileg-
ur þáttur fyrir krakka.
> Kim Raver
Raver leikur í þáttaröðinni
Lipstick Jungle sem Skjár
einn tók nýlega til sýninga
en þættirnir eru úr smiðju
höfundar Sex and the City.
Sjálf hefur Raver leikið í
tveimur öðrum stórum sjón-
varpsþáttaröðum, 24 og Third
Whatch.
21.50 Lipstick Jungle
SKJÁR EINN
20.55 Gatan SJÓNVARPIÐ
21.10 Medium STÖÐ 2
20.00 The Singing Detective
STÖÐ 2 BÍÓ
18.30 Barcelona-Schalke
STÖÐ 2 SPORT 3
▼