Tíminn - 08.11.1981, Qupperneq 6

Tíminn - 08.11.1981, Qupperneq 6
6___________________ erlend fréttafrásögn Sunnudagur 8. nóvember 1981 Rithöfundurinn sem njósnaði fyrir brennivín Frændur okkar Danir uröu býsna uppveöraöir um daginn þegar kom i 1 jós að hinn kunni rit- höfundur,Arne Herlöv Petersen hafi i tíu ár verið á mála hjá sovésku leyniþjónustinni KGB Var eitthvaö i uppsiglingu i ætt við allar ofanafflettingarnar i Bretlandi? Flestum þótti þó lik- legra aö vesæll rithöfundur hafi ekki haft mikinn aögang aö rík- isleyndarmálum Dana og ypptu öxlum. E n dagblöðin þar eru ekki iefnishallæri þessa dagana. Arne Herlöv Petersen mun hafa haft samband viö ýmsa leyniþjónustu- menn sem störfuðu viö sovéska sendiráöiö undir ýmsu yfirskini. Nú siöast mun hann hafa þegið 7000 krónur danskar fyrir þjön- ustu sina og hljómtæki i þokka- bót. Mestanpart mun hann þó hafa þegiö laun sin i áfengi. Lögreglan haföi haft Petersen undir eftirliti i tvö ár. Hiin hefur m.a. fylgst með fundum hans og annars sendiráðsritara, Vladi- mirs Merkulovs, sem nýverið var visaö úr landi — siðasta árið munu þeir hafa hist hvorki meira né minna en 23 sinnum. Það er fullyrt aö sambandið milli þeirra hafi verið meira en vanalegir vinafundir, þeir áttu m.a. fundi i óbyggöum sem vart getur talist eölilegt. Herlöv Petersen hringdi aldrei i' Merkulov frá heimili sínu á Langalandi, heldur úr simaklef- um hér og þar og notaði þá ein- hvers konar lykilorð. Herferð að frumkvæði Merkulovs Rannsóknarlögreglan er þeirr- ar skoðunar að Petersen hafi gert sér fulla grein fyrir þvi sem hann hafði fyrir stafni — hann veitti Rússum allar þær upplýsingar sem var á hans færi að afla. I málsgögnum er m.a. listi yfir blaðamenn, sem Herlöv taldi að gætu hjálpað Rússum um upplýs- ingar um stjórnmálaástandið. Herlöv var einnig formaður Dansk-norður-kóreanska vinafé- lagsins og er taliö að hann hafi að undirlagi RUssanna gefið kóre- önskum vinum sínum rangar upplýsingar. Loks telur lögreglan að hann hafi aö frumkvæði Merkulovs hrundiö af stað herferð fyrir kjamorkuvopnalausum Norður- löndum meðal listamanna, þar skrifuðu m.a. undir plagg 150 þekktir listamenn — þar á meöal Vita Andersen, Benny Anderáen, Jacob Holdt, Klaus Rifbjerg, Finn Söeborg, Dea Trier Mörch, Dan Truell og — Arne Herlöv Pet- ersen. Áskorunin birtist i dag- blaðinu Information þann 30. mai á þessu ári. Fyrir vikið á Peter- sen að hafa þegið áðurtaldar greiöslur auk mikils magns af á- fengi. Það er þó ekki vist hvort peningamir voru hugsaðir sem laun handa Petersen eða hvort þeirvom notaðir til að fjármagna herferðina. t yfirheyrslum hefur hann haldið þvi fram aöherferðin hafi fengiö styrk úr sjóði nokkr- um. Rússarnir hafi hvergi komið þar nærri. Þýddi Kim II Sung Arne Herlöv Petersen hefur löngum verið mjög virkur á vinstri kantidanskra stjórnmála. Hann er einn af dugmestu þyð- endum Dana, m.a. af rússnesku og meðlimur i ýmsum vinafélög- um. Hann er fæddur i Kaup- mannahöfn 1943, sonur skrifstofu- manns. Gdík menntabrautina og lauk prófif sögu frá Kaupmanna- hafnarháskóla. Hann vakti fyrst verulega athygli á sér sem rithöf- undur 1975 með bókinni „Imod Fremtids Fjerna Mál” annars hefur hann gefið út um 17 bækur og skrifað fáein leikrit. Eitt þeirra hefur m.a.s. verið leikið i Konungiega leikhúsinu. Þó hefur hann þénað mest á þýðingunum, hann mun hafa snúið um 130 ame- riskum bókum á dönsku og það sem meira er —Petersen var út- nefndur yfirþyðandi á verkum Kim II Sungs, leiðtogans norður- kóreanska. Hann hefur feröast mjög viða, til Kina, Albaniu, Norður-Kóreu, Kúbu, Kenýa og Blikksmiðir Okkur vantar vana blikksmiði strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra mánud. 9. nóv frá 8.00-17.00 simi 19877 og 92-1575. íslenskir Aðalverktakar Keflavikurflug- velli. Byggingavörur Timbur • Flísar • Hreinlætistæki • Blöndunartæki • Gólfdúkar • Málningarvörur • Verkfæri • Baðteppi • Baðhengi og mottur • Harðviður • Spónn • Spónaplötur • Viðarþiljur • Einangrun • Þakjárn • Saumur • Fittings Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar allt niður í 20% útborgun og eftirstöðvar allt að níu mánuðum Við höfum flutt okkur um set, að Hringbraut 119, aðkeyrsla frá Framnesvegi eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins i • Opið fimmtudaga til kl. 20, föstudaga til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12 _ ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana ' — nema laugardaga kl. 9 — I I byggingavörur Ln Hrinnhrant 11Í) --- Notkunarmöguleikar eru fjölþættin m f QT’rAC/’ IM A (Hver segir að litsjónvarpstæki ^ 1 1 ^rUlT/Aþurfiendilega aðverastórt?) • í SVEFNHERBERGIÐ • í ONGUNGAHERBERGIÐ • í SOMARBÓSTAÐINN • í TJALDIÐ AUGCVSlNGAÖTOFA KRISTINAR MF 60 J3 • í RÍI INN (Ten9'sr|úra fyrir 1 LMLll 11 1 vindlingakveikjara fyrirliggjandi) • í BÁTINN • Á HÓTELHERBERGIÐ •ÁSJÚKRAHÚSIÐ • Á VINNOSTAÐINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.