Tíminn - 08.11.1981, Side 25
Sunnudagur 8. nóvember 1981
25
á bókamarkadi
Einar Kárason: Þetta
eru asnar Guðjón. Mál
og menning 1981
■ Hverjir eru asnarnir Guðjón?
Jú, þaö eru sjómenn, yfirkennar-
ar, foreldrar, háskólanemar,
verkalýöshetjur, nýgift hjdn, út-
geröarmenn, lögreglan — og i
raun flestir sem tali taka enda
kannski engir upplagöir asnar i
bók sem er skrifuö i staö liölega
tvitugs pilts sem finnst aö um-
hverfiö sé aö byrgja sig inni
svipta sig frelsi.
t upphafi bókarinnar er sögu-
hetjan Guöjón nýstúdent undir
lokin er Litla Hraun i sjónmáli.
Þau tvöár sem liöa milli þessara
áfanga þvælist hann úr einu i
annaö i leit aö torfundnu frelsi er
á stööugum flótta undan sam-
félagi sem býöur honum ýmsa
kostienalla loftlausaog rúnnaöa.
Hann stelur bát ásamt félaga sin-
um, ætlar að sigla út i buskann og
viöáttuna sem er rökréttasti
kosturinn eftir þaö sem undan er
gengiö og er gómaöur...
Þetta er frumraun Einars
Kárasonar á sviði skáldsagna-
gerðar, áöur hefur hann sent frá
sér ljóöabók „Farir: mi'nar
holóttar — eitt” (sic!) sem fékk
■ Einar Kárason
Úr stúdentagleði
á Litla Hraun
býsna góöar umsagnir sem fjöl-
fólduð ljóöakver eiga þvi mBur
alltof sjaldan skiliö. Einar segir
söguna i fyrstu persónu \
Guöjóns Guöjónssonar ný-
stúdents og sagan er öll séö með
augum hans. Bókin er skrifuð i
fullu viröingarleysi fyrir yfir-
völdum.kerfisþrælum og fastmót-
uðum leiöum og undir áhrifum
frá kynslóö hippa og pönka sem
birtist ikunnuglegum dægurlaga-
textum sem er fléttað inn isöguna
hér og hvar.
Persónulýsingar Einars eru
oftast nær sannfærandi og á
tiðum þrælsniöugar karakterinn
handsamaöur i litlum tilsvörum
og setningum, og i samræmi viö
þaö sem söguhetjan tuttugu ára
vandræðagepill með ofanveröa
meöalgreind og töffarastæla gæti
helst vinsaö úr i fari fólks. Helst
að manni finnist aö unnustan um
hrið, Guöný, sé flatneskjuleg,
órætt fyrirheit um eitthvaö hlýtt
og mjúkt en engan veginn af holdi
og blóði. Þarna er að visu sker
sem velflestir islenskir skáld-
saganahöfundar stranda á dæmi
„Killinn” að koma kvenfólki trú-
verðuglega til skila.
Þarna er lika Lúlli, Lúövik fjór-
tándi, vinurinn á bátnum stolna
eins konar frelsisimynd sögunn-
ar, maður uppákomunnar, likt og
Neal Cassidy var um daga
Kerouacs, enda eru áhrifin úr
þeirri átt merkjanleg i bókinni.
Lúlli er þvi til staöfestingar að
lesa On the Road um miðbik sög-
unnar. Alltsvo — þemað er hiö
sama frelsisleit innan veggja
þjóöfélags sem ekki býður upp á
annað en misþægilega fjötra viö-
leitni sem er dæmd til að mistak-
ast og endar fremur illa en engan
veginn eins og hjá Kerouac —
hvort sem leitaö er i sveit, á sjó, i
háskóla, i hjónaband. Það er
hvorki hægt að frika út af viti né
ganga i bland við tröllin.
Stundum eru sögupersónurnar
dregnar helsti einföldum drátt-
um, jafnvel eins og Einar sé aö
hefna persónulegra harma, eins
og t.d. i lýsingunni á fantinum
sem skrifar um alþýöutónlist i
Þjóðviljann og meldar söguhetj-
una til lögreglunnar. Eða i
kúnstugri og ljóshraðari þróun
persónunnar Valla, sem fer úr
stúdentafögnuöinum i hassiö i
Köben i lifræna ræktun fyrir
noröan i marxisma og há-
skólapólitik fyrir sunnan. Verka-
lýössnobbiö mikla, Sneglu-Halli
erlika ákaflega einfaldur aö allri
gerö en óneitanlega kunnuglega
óviðfelldin persóna og þar sem
hann kemur viö sögu siglir Einar
undantekningalaust hraðbyri.
Allir þessir annmarkar á per-
sónusköpun eru auövitaö meö
þeim varnagla aö Einar er aö
segja söguna eins og hún kemur
Guðjóni fyrir sjónir og tekst þaö
mæta vel.
Einari hefur tekist að skrifa
ágætlega heilsteypta bók. Efni-
viðurinn erað visu ekki par frum-
legur, kunnuglegur harmleikur
óráöins æskulýös úr annarri
hverri islenskri núti'mabók. En
það eru efnistökin og heildar-
myndin sem gera bókina ágæta
læsilega og skemmtilega. Einar
er mjög naskur á smámuni og
blæbrigði sem gefa sögunni aukiö
líf og dýpt. í staka köflum nær
hann aðskapa umtalsveröa sögu-
lega spennu, likt og þgar Guöjón
fer i sveitina aö stunda lifræna
ræktun meö Sneglu-Halla og
Valla og á nokkuö ýktum dansleik
á Borginni. Einar er aöskrifa um
efni sem hann gjörþekkir og allan
byrjendabrag sem er á bókinni
bætir hann upp meö einlægni og
eldmóði.
Þaö er viðbúiö aö skáldsaga
Einars Kárasonar vefjist fyrir
einhverjum. Lýsingarnar á sjó-
mannslifinu eru miöur fagrar á
tiöum svo aö jaörar viö lýsingar
úr miðaldahelviti. Greinar-
merkjasetning er langt í frá hefö-
bundin og þegar frásögnin likt og
streymir út úr eða inn i vitund
söguhetjunnar, nánast engin. Og
Einarslettir meira en nokkur for-
veri hans: næs, pleisið, tániö og
ég veit ekki hvaö. Stundum er
þetta bæöi viöeigandi og
skemmtilegt, en á stöku staö fer
slettufarganiö úr böndum. Það
talar aö visu enginn ungdómur
sagnamál en ekki heldur hálfgild-
ings ensku þaö gera aö sögn
Norðmenn nú oröiö.
Einar hefur lagt stund á bók-
menntafræði og hann leggur fyrir
sig ýmis stilbrögö likt og hann sé
að prófa sig áfram en alltaf er þaö
þóaf fullri einlægni og oftastnær
af smdikvisi, þannig að þaö fellur
mæta vel aö sögunni. Eins og
áöur gat er hann aö segja gamal-
kunna sögu og mjög hugstæða is-
lenskum rithöfundum, en Einar
hefur neistann og óvænt hversu
ferskt efniö veröur i meöförum
hans.Kannskiaf þviaöhann eraf
nýrri kynslóö rithöfunda aðeins 26
og iraun yngstur rithöfunda sem
hafa kvatt sér hljóðs hér og mark
er á takandi. Það er vonandi að
Einar finni sér nýjan og e.t.v.
óvenjulegri efniviö, hann sýnir
hér svo ekki verður um villst aö
hann hefur alla buröi til að takast
á viö stærri viöfangsefni.
Góö bók.
Egill Helgason
Egill Helgason
skrifar um
bókmenntir
telur áfengisneyslu, sama hve
litil er, af hinu illa. Nú má enginn
halda, að ég hafi eitthvað á móti
bókinni af þvi að hún sé einhver
siðabiblia. Þaö er hún ekki einu
sinni. Hrólfur reykir til aö mynda
marjúana, drekkur, klæmist og
svo framvegis. Og hann verður
semsagt hrifinn af Mari'u. En
hann er fráleitt einn um hituna,
ógrynni af aUrahanda unglingum
blandast i málið. Mér var ekki
anntum neim þeirra. Vegna þess
aö þeir eru óraunverulegir og Btiö
spennandi. Ég gæti ekki hugsaö
mér aö þekkja neinn þeirra.
Höfundur fellur i þá gryfju, von-
andi ekki viljandi, aö teygja lop-
ann og teygja og teyg ja. Aö lokum
eru bara slitur eftir. Ég gæti
samþykkt þessi skrif sem dag-
bók, svona fyrir þann sem upp-
Ufir þetta, en til annarra á þetta
litiö erindi. Ég varö ekki var við
aö höfundur heföi nokkurn boö-
skap aö flytja, honum lá ekkert á
hjarta. Ef til vill var markmiöið
að draga upp tvær andstæðar
myndir, hina góðu sem væri þá
Maria, sem hvetur til mann-
gæsku, skfrlifis, bindindis og góð-
verka. Hins vegar andstöðuna,
þar sem sumar sögupersónurnar
eru. Ef þaö var ætlun höfundar þá
hefur þaö mistdiist. Mér fannst
allar persónumar renna saman i
eina heild, litt áhugaverða.
Eins og ég vék aö, þá er fyrsti
kafli þessarar bókar góður. Ég
held, aö sá sem getur skrifaö á
borð viö þaö, eigi aö geta skrifaö
góða bók, þá á ég viö bók, þar sem
einhver still er. En allir hinir
kaflarnir i' bókinni eru hreinustu
stilleysur og þaö er leitt, þvi ég
hygg að höfundur hafi til þess alla
burði að geta skrifaö heila bók
vel. En þá verður vitaskuld aö
skrifa um eitthvað, bókin er
nefnilega ekki um neitt. Ekkert
sem máli skiptir.
Og ég spyr aftur, til hvers var
verið að gefa þessa bök út?
Hrafn Jökulsson
skrifar um
ungUngabókmenntir
0
fhá
Rounder
Acelebration of life,food and sex
Gunter Grass: The
Flounder. Penguin
1979.
■Bók sem i senn er mat-
reiöslubók og skáldsaga? Frá
hverjum gæti lesandi átt von á
slíku nema Gunter Grass, höf-
undi heilnæmrar og jarðbund-
innar kimnigáfu, iöandilifs og
kúnstugra en áleitinna hug-
mynda.Lúða hans, heilagfiski
eöa flyöra er sú hin sama og
margir þekkja ef til vill úr
ævintýri Grimmsbræöra —
Fiskimaöurinn og kona hans. 1
skáldsögu Grass er flyðran
enn aö glepja fiskimanninn,
vera eins og skriöin aftan úr
steinöld sem telur dorgurum
þessa heims trú um aö þeir
séu meiri og betri en kvenpen-
ingurinn. En yfir þeim vofir
æðsti dómur konunnar, þær
geta á hverri stund hlaupið á
undan eins og Ilsebill, kona
fiskimannsins. Bókin er löng,
taumlaus og seiðandi eins og
Grass var von og visa, það er
hægt að lesa i' hana allra
handa meiningar um stjórn-
mál, þjóöfélag, málefni
manna almaint — og i þokka-
bót er hún matreiöslubók sem
sjálfsagt er aö spreyta sig á.
Þviskal svo ósvarað hvort það
er forsvaranlegt aö lesa Grass
i enskri þýöingu?
THETWENTY
YEARS’CRISIS.
1919-1939
hy Hd\v.ird Hallctt Orr
Edward Hallett Carr:
The Twenty Years
Crisis, 1919-1939.
Harper & Row 1980.
■Þessi bók er tileinkuö þeim
sem eiga aö skapa hinn kom-
andi frið. Og þvi kaldhæönis-
legt aö hún skuli fyrst hafa
komið út 1939, fyrir fyrsta
september þaö ár. Bókin er
rannsókn á alþjóöastjórnmál-
um millistri'ösáranna, mistök-
unum viö gerö Versalasamn-
ingsins, ófriöarhorfum, þjóö-
ernisstefnu i' uppsiglingu meö
Hitler sem helsta sjúkdóms-
einkenni — á valdakerfi sem
stóð á vafasömum siöferðis-
grunni og hrundi siöan með
braki og brestum. Eftir á er
auðséö aö þarna var ekki
heppilegasti timinn til að
skrifa slika bók, þegar svo
miklar breytingar voru i
vændum og afleiöingar orsak-
anna sem hér eru raktar voru i
þann mund aö koma á daginn
á hinn harmsögulegasta hátt.
Höfundurinn, Edward Hallett
betur þekktur sem E.H. Carr,
er einhver mikilhæfasti sagn-
fræðingur samtiöarinnar og
höfundur geysiviöamikillar
sögu rússnesku byltingarinn-
ar. A bt&arkápu stendur aö
bókin sé prentuö á endurnýtt-
an úrgangspappir.
..-
A SORT OF A lOVE STOBY
TOM ROBBINS
Tom Robbins: Still
Life With Wood-
pecker. Bantam 1981.
■Tom Robbins gat sér frægð
fyrirskáldsöguna „Even Cow-
girls Get the Blues”, um
Sallýu sem var með ofvöxt í
þumalfingrinum og neyddist
til að leggja fyrir sig putta-
feröalög. Það var allt meö
hinu fáránlegasta móti, út i
höttog oftastnærlitilsegjandi,
en þó á köflum, heldur
skemmtilegt aflestrar. I sjúk-
legum fáránlegheitahúmor
skýturTom Robbins nefnilega
flestum ameriskum höfundum
ref fyrir rass og er þá mikiö
sagt, hann er skáldsagan i stil
bitnikka og hippa komin út i
öfgar og gerir sér fulla grein
fyrir þvi. Hér i nýjustu bók
sinni gerir hann gott betur,
enda er hún eilitiö leiöigjarn-
ari en hin fyrri. Þaö hefur
ekkert uppá sig aö lýsa sögu-
þræöinum. Robbins halda
engin bönd, veöur úr einu I
annaö (bírinn aö fá nýja ritvél,
segir hann) og lætur allt
flakka.
Bókin gerist á siöasta
fjóröungi tuttugustu aldarinn-
ar „þegar vestrænni siðmenn-
ingu hnignaöi of hratt til aö
manni gæti staöiö á sama en
samt of hægt til aö það væri
spennandi”, og allir biöu eftir
þvi aö eitthvaö stórkostlegt
geröist...
Angela Carter:
Heroes and Villains.
Penguin 1981.
*®Angela Carter er enskur
höfundur, fædd 1940, og hefur
þegar afkastað sjö skáldsög-
um og unnið til verölauna fyrir
nokkrar þeirra. „Hetjur og
þorparar” gerist eftir
„heimsendinn”, kjarnorku-
striðiö, þegar allt er komiö i
fastar skoröur á nýjan leik. 1
rammgerðum þorpum úr
steinsteypu og stáli búa
„prófessorarnir”, forréttinda-
stéttin og fæst viö örlendar
vangaveltur. 1 frumskógum
umhverfis eigra „barbararn-
ir” og svokallað „út-fólk”
byggir rústir borganna.
Prófessorsdótturinni
Mariönnu er rænt af skógar-
mönnum og gerist herleidd
brúöur barbarans Gimsteins i
gróöursælli en grimmúölegri
frumskógarparadis. Þar
bragöar hún forboöna ávexti,
tekur þátt i villtum helgisiöum
og upplifir frumstæða full-
nægju. Sumsé i bland visinda-
skáldsaga, framtiöarsýn,
rómantisk ástarsaga, þar
sem hinu náttúrulega i mann-
inum er sunginn lof og pris.
Bókin er gefin út i „King
Penguin” seriunni, þ.e. ný-
legra bóka sem annars mætti
ætla aö færi heldur litiö fyrirá
almennum markaöi.
■ Bækurnar hér aö ofan eru fengnar hjá Bókabúö Máls og
menningar.