Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 1
Jtöl við frambjóðendur í prófkjörinu — bls. 9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriöjudagur 19. janúar 1982 12. tölublaö — 66. árg. lærir — sjá bls. 7 Á skídum f Hlíðarfjalli — sjá bls. 12-13 Hættað prenta blöð? — sjá bls. 11 Enska knatt- spyrnan — sjá bls. 17 Erlent yfir.it Útgerðin Ijær ekki máls á neinni viðbót til þeirra sem felldu sjómannasamningana: „VÆRI AD KOMA ALGER LEGA í BAKW A ÖÐRUM — Kristján Ragnarsson, formaður L.I.Ú. ■ ,,Við hörmum svona uppá- komu eins og hér i Keykjavik, og er alveg óskiljanlegt hvernig það má vera, að reykviskir sjó- menn telji sig vera i einhverri sérstöðu i svona máli”, sagði Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, vegna at- kvæðagreiðslu um nýgerða sjó- mannasamninga sem nánast allir sjómenn hafa samþykkt nema þeir reykvisku. 1 slikri samningagerð sagði Kristján þurfa að rikja ákveðið trúnaðartraust, sem m .a. felist i þvi að þeir sem samþykkja svona samninga geti treyst þvi að aðrir sem fella þá fái ekki meira. Annað væri að koma al- gerlega i bakið á þeim er sam- þykkja samninga. Má þvi búast við að ekki verði auðhlaupið að þvi fyrir reykviska sjómenn eina að sækja eitthvað til við- bótar i hendur LÍÚ, enda viður- kennir Guðmundur Hallvarðs- son veika samningsstöðu þeirra. Sjá nánar bls. 3 Sjómenn viösvegar um landiö voru i gær sem óöast aö gera klárt fyrir veiöar. Timamynd: Eila Geta íslendingar selt Aröbum lagmeti í stórum stíl? MðGULEIKAR A AÐ NA ÞARNA STÖRUM MARKAH segir Heimir Hannesson, framkvstjóri Sölustofnunar lagmetis ■ ,,Ég bind miklar vonir við viðskiptasambönd við þessar nýriku arabaþjóðir, ekki ein- göngu i sambandi við lagmeti, heldur alveg eins ýmislegt ann- að,” sagði Heimir Hannesson, framkvæmdastjóri Sölustofnun- ar lagmetisiðnaðarinsi. en i gær kom hann heim af alþjóðlegri matvælasýningu i Bahrein og Sameinaða arabiska fursta- dæminu og þar átti hann meðal annars viðræður við aðila frá Saudi Arabiu um kaup þeirra á lagmeti frá Islandi. ,,Á þessari sýningu voru um- talsverðar sölur af okkar hálfu og ég held að það megi kannski lita á þetta sem fyrstu alvarlegu tilraunina til að koma á varan- legum viðskiptasamböndum milli okkar og þessa nýrika heims. Og að minu mati tókst þessi ferð betur en maður þorði að vona.” — Getur þú nefnt einhverjar tölur i þessu sambandi? „Nei ég held að það sé ekki timabært þvi þetta skýrist allt betur á næstu vikum og mánuð- um. En mér sýnist það alveg ljóst að þarna eigum við mögu- leika á að ná stórum markaði og til þess þurfum við að vinna vel i nánustu framtið,” sagði Heim- ir. — Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.