Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 2
Þriöjudagur 19. janúar 1982 2_______________________________________Wímirni í spegli Tímans Umsjón: B.St. og K.L. (.ullni Mercedes-billinn hennar Kvu Braun. Bílar Hitlers til sölu ■ Tveir bilar sem voru a sinum tima i eigu einræftisherrans \doll llitler eru nú til siilu. Þeir eru báftir Mercedes-bilar. annar þeirra er billinn. sein llitler var vanalega i þegar liann lét aka sér um stræti i berskrúft- göngum efta svn- ingum. en liinn hillinn var aftallega notaftur af kouu hans Kvu B r a u n. S á b i 11 e r húftaftur meft gull- málmhliindu og á valnskassanum er arnarmerkift úr gulli. en nasistar notuftu örninn i vmiss skraut- merki tilheyrandi flokksstarfinu. f»etta verfta áreiftanlega dýrustu ..notaftir bilar" sem nokkru sinni hafa verift seldir. og búist er vift aft 11-12 niillj. isl. kr. fáist fyrir þá. Uppboftift fer fram i Phoenix i Arizona i Bandarikjunum. Sá. sem stendur fvrir söl- iiu n i. segist ætla að gefa 1(1% af söluverft- inu til góftgerftarstarf- semi sem starfar aft þvi aft styftja land- flötta Gyftinga. ' —HÉ ' 'llil—ili ÞRÍR MEISTARAR ■ islendingurinn llelgi Tómasson er meöal frægustu dansara austan liafs og vestan. Nýlega birtist þessi mynd af honum i blöftum i Banda- rikjunum, þar sem hann er i góöum l'élagsskap. Fyrir aftan Helga er Leonard Bernstein tón- skáld og hljómsveitar- stjóri, og aftastur ei Jerome Robbins dansa- höfundur og stjórnandi ballettsýninga. Parna eru saman á einni mynd hinir frægustu meistarar i danslistinni i Bandaríkj- unum i dag, hver á sinu svifti. ■ Sól og sumar allan ársins hring á leikvellinum ,,Strandlífid” á leikvellinum ■ Þegar borgaryfirvöld- in i YVandsworth i London höfftu ákveftið aft gcra leikvöll á auftu svæfti, sem áftur haffti vcrift hálf- gerftur ruslahaugur, þá fengu foreldrar i hverfinu þá hugmynd, aft þeir ættu aö leggja eitthvaft fram til aö lifga upp á um- hverfiö. Þaft var auglýst skemmtiferft út aft strönd — til Southend — on — Sea, og þegar fólkift var aft skcmmta sér þar, á ströndinni voru Ijósmyndarar á staönum og smelltu af i gríft og erg. Útkoman varft um 15(1 skemmtilegar myndir af fólkinu að skemmta sér viö baftlifift. Þegar hcim var komið var fenginn listamaftur til aö mála á stóran Ijótan búsvegg, sem sneri út aö lcikvcllinum, og sömu- leiftis á steinvegginn, sem aðskildi völlinn frá næstu lóft. Þarna voru svo málaftar upplffgandi myndir frá strandferft- inni, og þaö er engu likara en þarna sé sól og sjór og strandlif allan ársins hring. ■ „Skinnkransinn” hennar Karlottu er bara klæfti- legur. Karlotta er klár í kollinum ■ Það liefur verið kalt f Danmörku undanfariö, og þvi var þaft, aft Karlotte Vasbo, 24 ára kennara- nemi i Svendborg, vantaöi citthvaö til aö lilýja sér á eyrunum, þegar hún var aö fara i jólafri til foreldra sinna á Norftur-Sjálandi. Hún gerfti sér litift fyrir og stoppaði á bensinstöö og keypti sér þar stýrishlif á bílstýri úr loðskinni, og setti hana á höfuðið eins og blóntakrans. Þetta vakti athygli og jókst nú mjög salan i stýrishlifum á bensinstöðvum i Dan- mörku! Er Reagan kominn af Irskum konungum? ■ Itonald Reagan forseti haffti inikinn áhuga á að vita eitthvaö um forfeftur sina, og fékk hann þvi ættfræftinga til aft rekja ættina aftur i aldir. Þeir liafa sagt hoiuim, að sennilega sé ættfaftir hans irskur konungur, Brian Boru, sem frelsaði irland undan vikingayfir- ráðum árið 1014. Ilvort sem eitthvaö er liæft i þessari tilgátu efta ekki, þá hafa glöggir fjár- málamenn i Hollywood séö sér þarna leik á borfti og nú stendur til aö gera kvikmynd um þennan forna konung, Brian Boru. og hefur Clint East- wood verift ráöinn til aö lcika konunginn. Clint Kastwood á aft leika irska konunginn sem Roland Iteagan telur ætt- liiftur sinn ■ Helgi Tómasson ballettdansari, Leonard Bernstein tónskáld og Jerome Robbins dansahöfundur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.