Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 20
20 Þríðjudagur 19. janúar 1982 flokksstarf Prófkjör i Keflavik Framsóknarfélögin i Keflavik hafa ákveðið að taka þátt i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðuflokknum og Sjálf- stæðisflokknum vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febrúar n.k. Kjörgengir eru allir framsóknarmenn sem fulinægja skilvrðum um kiörgenai til bæjarstjórnar. Þar sem skila þarf framboðslista til sameiginlegrar kjör- stjórnar fyrir 17. þ.m. er nauðsynlegt að þeir sem hyggj- ast bjóða sig fram láti undirritaða vita eigi siðar en kl.18 laugardaginn 16. þ.m. Athygli er vakin á þvi að kjörnefnd hefur heimild til að bæta við nöfnum á prófkjörlistann að framboðsfresti liðn- um. Allar nánari upplýsingar veita undirritaðir. Keflavik 10. janúar 1982. .lóhann Einvarðsson, Norðurtún 4,simi 2460 Kristinn Björnsson, Ásgarði 3, simi 1568 Viðar Oddgeirsson, Smáratúni 27, simi 3941 Embætti Skálholtsrektors laust til umsóknar Embætti rektors Skálholtsskóla er hér með laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Miðað er við að nýr rektor taki til starfa 1. júni, 1982. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennU un og fyrri störf sendist formanni skóla- nefndar, biskupi íslands, Klapparstig 27, Reykjavik. Skólanefnd. Til sölu Mercedes Benz ’78 beinskiptur diesel ek- inn 200 þús km. Upplýsingar gefur Kári Gunnarsson Nökkvavogi 32, s. 38588. Hugheilar hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli minu, 1. janúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna St. Guðjónsdóttir, lrá Gilsfjarðarmúla. t Þökkum af alhug öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlutlekningu viðfráfall og útför eiginmanns mins, föö- ur okkar, tengdaföður, afa og langafa. Böðvars Ingvarssonar frá Asum Vestmannaeyjum Alfheimum 30, Reykjavík. Ólafia Haildórsdóttir Marta Böðvarsdóttir, I)óra Böðvarsdóltir Asta Böðvarsdóttir, Halldór Guðmundsson, Asdis Böðvarsdóttir, Þórður Snjólfsson, Armann Böðvarsson, Jóna Bjarnadóttir, Hilmar Böðvarsson, Sæbjörg Jónsdóttir, Reynir Bövarsson, Sigurlaug Vilmundardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öilum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar tengdaföður og afa Ingimundar Guðmundssonar Vegamótum Djúpavogi. Guðný Ingimundardóttir, Valdis Ingimundardóttir, Erla Ingimundardóttir, og dætrabörn. Sigurður Gislason, Ingvar Þorleifsson, Ingimar Sveinsson, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Iiaralds Péturssonar, fyrrvcrandi safnhúsvarðar, Sólheimum 34. Margrét Þormóðsdóttir, Pétur Harladsson, Ilalldóra Hermannsdóttir, Guðbjörg ilaraldsdóttir Bay Axel Bay, Þormóður Haraldsson, Agústa Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. dagbók sýningar Listasafn háskólans heldur sýningu ■ í forsal aðalbyggingar Háskóla Islands eru nú til sýnis listaverk þau sem Listasafn há- skólans hefur keypt eða hlotið að gjöf á fyrsta starfsári sinu. Eru þaö 23 verk eftir 17 íslenska lista- menn. Listasafn Háskóla tslands var stofnað af frumgjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar, Sævar- görðum 1, Seltjarnarnesi, en stofnskrá safnsins var staðfest af forseta Islands þann 9. april á sið- astliönu ári. Um likt leyti kaus háskólaráð safninu stjórn, og skipa hana dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor, sem kosinn var for- maður, Sverrir Sigurðsson og Björn Th. Björnsson, sem haft hefur umsjón með safninu frá stofnun þess. Nú i janúar standa yfir próf i Háskólanum, og hefur þessi timi þvi verið valinn til þess að kynna safnaukann, en þá eiga flestallir stúdentar og kennarar skólans leið um aðalbyggingu hans. Ber sýning verkanna titilinn: „Lista- safn Háskóla Islands: Safnauki 1980—1981.” Fordyri Háskólans er öllum op- ið, sem áhuga hafa á þvi að lita augum fyrstu listaverkakaup hins nýstofnaða Listasafns Há- skóla Islands. ýmislegt ® Félagsvist i Félagsheimili Hallgrimskirkju verður spiluð i kvöld kl. 20.30. (þriðjudag) til styrktar kirkjubyggingarsjóði. Spilað verður annan hvern þriðjudag á sama stað og sama tima. ■ Ólafur Mixa, formaður Rauða kross islands, nælir silfurmerkinu f barm Sigriðar Thoroddsen (efri myndin). A neðri myndinni tekur Ragnheiður Guðmundsdóttir á móti skjali úr hendi Unnar Sch. Thor- steinsson, formanns Kvennadeildar Reykjavikurdeildar RKl. Rauði krossinn heiðrar tvær konur ■ A 15 ára afmæli Kvennadeild- ar Reykjavikurdeildar Rauða kross tslands i sl. mánuði voru tvær konur, þær Sigriður Thoroddsen og Ragnheiður Guð- mundsdóttir, sæmdar silfurmerki Rauða krossins. Ragnheiður Guðmundsdóttir átti hugmyndina að stofnun sjálf- boðadeildar (kvennadeildar) inn- an Reykjavikurdeildar RKl en hún hafði kynnst sliku fyrir- komulagi á Englandi og viðar er- lendis. Undir forystu Ragnheiðar stofnuðu 150 konur kvennadeild- ina en á vegum hennar hefur farið fram viðtækasta og þróttmesta sjálfboðastarf sem unnið hefur verið innan RKt. Ragnheiður Guðmundsdóttir hefur einnig átt frumkvæði á öðrum sviðum i Rauða kross starfi. Má þar nefna þjónustu við aldraða (heimsend- ingu máltiða og heimsóknarþjón- ustu). Einnig hefur hún sýnt menntun heilbrigðisstétta mikinn áhuga og kom fyrst fram með hugmyndina um sjúkraliðanám hér á landi. Ragnheiður var í stjórn apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. janúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öil kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Halnarfjörður: Hafnfjardar apótek og 'Jorðurbæjarapótek eru opin á virk ur, dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ai-.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri. Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buða. Apotekin skiptast á; ,sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ' ur og helgidagavörslu. A kvöldin er ,opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ?í sima 22445. . * Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. .Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra k1.9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkviliö 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjukrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100^ Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og í simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. ' Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. ”3lysavarösTófan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis laekni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mdnudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl.,7 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: AAánudaga til föstu daga kl.,6 til kl.19.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl 16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeikt: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. ■Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl.,5- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl 13:30 til kl 18:00 alla daga nema mánudaga Strælisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13 30 16 Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.