Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.01.1982, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 19. janúar 1982 SRÍKISSPÍTALAKNiR lausar stöður LANDSPÍTALINN ASTOÐARLÆKNIR óskast við Barnaspitala Hringsins i náms- stöðu til 1-2 ára frá 1. mai n.k. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum ásamt vottorðum þar um, sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 1. mars n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. mars n.k. til 4-6 mánaða. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 17. febrúar n.k. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstöðumaður Barnaspitala Hringsins i sima 29000. SVÆFINGARFRÆÐINGAR óskast sem fyrst á svæfingadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri Landspitalans i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast i hlutastöður á öldrunarlækn- ingadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima 29000. FóSTRUR óskast bæði til dag- og kvöldvinnu á barnaheimili spitalans (Sólhlið). Upplýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins i sima 29000 ( 591). KLEPPSSPÍTALINN ÍIJÚ KRUN ARDEILDARSTÓRI óskast á deild Xí. frá 15. febrúar. HJÚKRUN ARSTJÓRI óskast strax á næturvaktir. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast einnig sem fyrst á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar um störf þessi veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitalans i sima 38160. FóSTRA óskast sem fyrst á Geð- deild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri deildarinnar i sima 84611. Reykjavik 17. janúar 1982. RÍKISSPÍTALANIR Iflii »*• W Útboð Tilboð óskast i lögn Elliðavogsæðar.þriðja áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 1500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 17. febr. n.k. kl. 11.00 lnnkaupastofnun Reykjavikurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800 Jörð óskast Ung hjón óska eftir jörð við sjó á Vestur- landi til kaups eða ábúðar. Upplýsingar i sima 91-53057. íþróttir Þjálfari Fortuna Dusseldorf: „Segir að ég geti ekki leikið í snjó’' — aldrei heyrt adra eins vitleysu — segir Atli Eðvaldsson Atli F.övaldsson Jóhannes og Þórir til FH — bræðurnir Jóhannes og Þórir Magnússynir munu leika með 2. deildar liði FH í körfu ■ FH-ingum hefur bæst góður liðsauki i körfuknattleiknum, bræðurnir Þórir og Jóhannes Magnússynir sem leikið hafa með Val undaníarin ár hafa ákveðið að ganga til liðs við 2. deildarlið FH og munu þeir verða löglegir með nýja i'élag- inu áður en FH leikur sinn næsta leik sem verður 13. febrúar gegn Esju. Þá hefur þaö heyrst aö lands- liðsmaðurinn i handknattleik Kristján Arason sé að skipta um félag,fara i FH, en Kristján var einn af bestu leikmönnum Hauka er þeir unnu sig upp i 1. deild á siðasta keppnistimabili. FH-ingar hafa aðeins tapað einum leik i sinum riðli i 2. deildinni gegn Vestmanna- eyingum sem er eina tapiausa liðiði riðlinum. Siðari leikurFH og Vestmannaeyinga verður i Hafnarfirði um miðjan næsta mánuð og þarf FH aö vinna þann leik til að fá aukaleik viö IBV þaö er að segja ef þessi fé- lög vinna leiki sina sem eftir eru sem er trúlegt að þau geri. röp-. HIVI íknattspyrnu Dregið í riðla ■ Dregið var i riöla i HM keppninni i knattspyrnu á laugardaginn og var beðið um heim allan með mikilli eftir- væntingu hvernig riðlaskipunin yrði en alls taka 24 þjóðir þátt i lokakeppninni á Spáni sem hefst 13. júni i sumar. Niðurstaðan i riðladrættinum varð þessi: 1. riðill 1. italia, 2. Pólland 3. Perú 4. Camerún. 2. riöill 5. Vestur-Þýskaland 6. Austur- riki 7. Chile 8. Alsir 3. riðill 9. Argentina 10. Ungverjaland 11. Belgia 12. E1 Salvador 4. riðill 13. England 14. Tékkóslóvakia 15. Frakkland 16. Kuwait 5. riðill 17. Spánn 18. Júgóslavia 19. Norður-írland 20. Honduras 6. riðill 21. Brasilia 22. Sovétrikin 23. Skotland 24. Nýja-Sjáland. Þessi riðill er talinn vera sá sterkasti i HM keppninni. röp-. ■ „Þjálfari Dusseldorf segir að ég geti ekki leikið við þessar að- stæður eins og nú er á knatt- spyrnuvöllum i Þýskalandi og það sé ástæðan fyrir þvi að ég var ekki i byrjunarliðinu gegn Stuttgart á laugardaginn” sagði Atli Eðvaldsson er Timinn ræddi við hann í gær. „Vellirnir hérna i Þýskalandi eru snjó og i'silagðir og segir þjálfarinnaðéggetiekki leikið i snjo vegna þess að ég er svo stor ogeigierfitt með að fóta mig á vellinum. Aðra eins vitleysu hef ég ekki heyrt. Enda hefur það komið berlega i ljós á æfingum að viðPétur Ormslev erum mun vanari þessum aðstæðum heldur en aðrir leikmenn liðs- ins. Nú erPétur mun minni heldur en ég en þjálfarinn sagði við hann að hann gæti ekki leikið i snjóogPétur var ekkieinu sinni á bekknum á laugardaginn. Ég kom inn á þegar 30 mín voru eftir af leiknum við Stutt- gart og þá var staðan 2-1 fyrir Stuttgart. Okkur tokst síðan að jafna metin 2-2. Sjö min. fyrir leikslok var Förster landsliðs- maður Stuttgart rekinn af leik- velli fyrir grófa tæklingu en hann hafði áður í leikum fengið gula spjaldið. Varnarmaður okkarsem fyrir þessu varð varð einnig að yfirgefa völlinn og léku bæði liðin með 10 leikmenn það sem eftir var. Við sóttum nær látlaust allan seinni hálfleikinn og mjög hart siðustu mínúturnar til þess að reyna að skora sigurmarkið en of margir hættu sér i sóknina og i einu sliku tilfelli náðu leik- menn Stuttgart að jafna metin. Didier Six fékk boltann inn fyrir vörn okkar, skaut i stöngina og fékk boltann aftur og skoraði.” Bayern Munchen sigraði Leverkusai 0-2 á laugardaginn, Asgeir lék ekki með Bayern en var á varamannabekknum. rop-. Staðan ■ Staðan i 2. deiid isiandsmóts- ins i handknattieik er nú þessi: Stjarnan-Týr 27-26 ÞórV.-Fylkir 19-18 Breiöablik-Afturelding 23-23 Haukar-Týr 20-21 Stjarnan ......9 6 Þór V .........9 5 IK.............7 5 llaukar.........8 4 Týr ...........9 4 Afturelding.... 8 2 Breiðablik......7 1 Fvlkir..........9 1 1 2 195-187 13 1 3 182-178 11 132-122 10 178-159 203-210 3 3 167-173 2 4 127-135 2 6 176-206 0 2 1 3 0 5 Staðan ■ Staðan i úrvaisdeildinni i körfuknattleik er nú þessi: Njarðvik-Valur 108 -86 KR-ÍR 104 -86 Njarðvik . ..12 10 2 1030-923 20 Fra m .... . .11 8 3 910-832 16 Valur .... ..12 7 5 978-942 14 KR .. 12 6 6 933-1003 12 ÍR ..12 3 9 923-1026 6 ÍS .. 11 1 10 850-958 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.