Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 14
Föstudagur 29. janúar 1982 22_________ heimilistím inn msjón: B.St. og K.L. hug- út þegar Gott að hvíla ann og horfa um gluggann tími gefst til er svo aö fara meö þaö efni, sem fer um minar hendur, yfir i prentsmiöju, og er þaö alltaf skemmtileg tilbreyting. Dreifbýlismaöurinn kemur upp í mér begar timi gefst, þykir mér gott aö hvila hugann og horfa út um gluggann. tltsýniö er ekki margbrotiö, þar sem hús byrgja sýn vfir sundin og til Esjunnar, en ég sé þó Hamrahlföina i (Jlfarsfelli. Þar sem ég er alin upp i faliegri sveit og viö stór- brotna fjallasýn kemur dreif- býlismaöurinn upp i mér viö þessa sjón. Hins vegar er ég ekki sammála þeim, sem segja mig fædda bóndakonu, og ráö- leggja mér aö gripa tækifæriö, þegar „ráöskona óskast I sveit”! Dagurinn liöur áfram án stórra viöburöa og fyrr en varir er vinnudagurinn á enda. Alltaf neyðumst við konur til að þiggja hjálp blessaðra karlanna Allt er oröiö hvitt af snjó, þegar ég kem út, og mikii hálka. Þaö gengur erfiölega aö komast leiöar sinnar og i einni brekk- unni mótmælir billinn allt i einu og stendur kyrr. En hjálpin er nálæg. Tveir góöviljaöir borgarar komu til hjálpar og ýttu aöeins viö honum. Þaö dugöi. Alltaf neyöumst viö kon- ur til þess aö þiggja hjálp bless- aöra karlanna. Nú tekur skólinn viö næstu klukkutímana og fer ég beint þangaö úr vinnunni. I dag eru islenska og félagsfræöi á stundarskránni. Fyrst er þaö islenskan. Rætt erm.a. um and- legan kveöskap á 17. öld (s.s. sálma o.fl.). Kennarinn er meö eindæmum skemmtilegur, svo ekki veröur hjá þvi komist aö taka eftir hverju oröi, sem hann segir. Þá er félagsfræöi, sem ekki er siöur skemmtileg. I dag var rætt um ýmis vandamál nútima þjóðfélags, s.s. „unglingavand- ann” og aukna tiöni hjónaskiln- aða. Líkamleg afgangsorka nýtt - En einhvers staöar verö ég aö eyöa likamlegri afgangsorku dagsins, svo aö þriöju hverja viku hef ég tekið aö mér ræstingavinnu á skrifstofuhús- næði. Núna er min vika, svo sú vinna biður min, er skóla lýkur, en þaö er ekki amalegt aö hreyfa sig svolitiö og þaö er á- gæt hreyfing aö geysast um meö ryksuguna hornanna á milli. Þvi næst flýti ég mér heim, þvi ég á von á gestum i kvöld- kaffi. Ég baka vöfflur meö hraöi, þvi aö er þaö eina, sem ég kann aö baka. Gestirnir eru tvö pör, sem voru aö koma úr dans- skóla, svo þaö voru tekin nokkur létt dansspor á stofugólfinu, til aö gefa mér nasasjón af þvi, sem lært var þetta kvöld. A- gætur endir á góöum degi. Arnheiður Guðlaugsdóttir starfar við skrifstofu- störf hjá Tímanum og stundar nám í öldunga- deild Menntaskólans við Hamrahlið. Hún er uppal- in í Borgarf irði, en býr nú i Reykjavík. Miðvikudagur 27. jan. '82 ■ Dagurinn hófst kl. 7.30. Ég dreif mig á fætur og þurfti að hafa hraöan á, þvi ég ætlaöi I sund áöur en ég færi i vinnuna. Ég fæ mér eitt epli I nestiö og hleyp út úr dyrunum 15. min. fyrir 8. Billinn biöur min fyrir utan dyrnar og ber mig meö glööu geöi hvert sem mér hentar. En hvaö ég held mér brygöi viö, ef hann mótmælti þvi nú allt i einu. Svona er hægt aö veröa háður þægindum I hvaöa formi sem þau birtast. Ég bjóst viö aö hitta eina starfssystur mina i laugun- um, en hún mætti þá ekki i þetta sinn, skömmin. Ég syndi 200 metra og þaö er hálf kalt til aö byrja meö, en ekkert þýöir annað en aö harka þaö af sér, þar sem þetta er nú lika einn lið- urinn i heilsuræktinni. Þegar i vinnuna kemur, byrja ég á þvi aö fletta blaöinu og athuga, hvort allt, sem minum verkahring tilheyrir, sé á sinum stað. 1 dag er allt I lagi, svo þá anda ég léttara og skrepp i kaffi ásamt minum ágætu starfs- félögum. Þaö er ýmislegt rætt yfir morgunkaffinu, enda starfsfélagar minir kátir og ræönir. Siöan hefst undirbúningur næsta dags. Ég tek tilkynningar og auglýsingar og leturset jafn- óöum og þær berast simleiöis eöa á annan hátt. Einn af föstum liöum dagsins Arnheiöur Guölaugsdóttir viö vinnu sina á auglýsingadeild Timans. Kanntu að sjóða egg? ■ Ju, auðvitað kunnum við öll að sjóða egg, eða er það ekki? Þó vill brenna við að jafnvel sú mat- reiðsla mistakist, — annaðhvort að eggið sé of iinsoðið eða þá of harðsoðið, eða að það hafi sprungið i' suðunni. í norskri smárétta-matreiðslu- bók er kafli um ýmsa eggjarétti. Þar er fyrsti rétturinn „Soðin egg”. Og þegar fariðer nánar að, þá er ekki svo einfalt að sjóða egg svo vel fari. Hér koma ráðlegg- ingar, sem gott er að hafa i huga við eggjasuðu: Gott er að stinga með prjóni 1-2 smágöt á breiðari endann á hverju eggi. Þá er siður hætta á að skurnin springi i suðu. Hafa skai nóg af vatni til að renni yfir eggin i suðu, en vatnið má vera hvort sem er kalteða heitt, þegar eggin eru sett i það, en suðutima skal telja frá þvi' að vatnið sýður. Svo er það suðuti'minn: Fyrir linsoðin egg, sem sett eru út i sjóðandi vatn er suðutiminn 3- 5 minutur, en ef eggin eru sett i kait vatn, þá er suðutiminn 2 minútur frá þvi að suða kemur upp á vatninu. Meðalsoðin egg: 1 sjóðandi vatn 6-7 min. suða, ef sett er i sjóðandi vatn, en i kalt vatn, þá 4-5 min. Harðsoðin egg: 1 sjóðandi vatn 10-12 min. en kalt vatn 7-8 min. Eftir suðuna á strax að láta renna kalt vatn á eggin, þá er betra að ná skurninu af. Konfekt- kökur Dagur í lífi Arnheiðar Guðlaugsdóttur Þegar peysurnar hnökra ■ Sumar peysur vilja hnökra þegar þær hafa verið i notkun um tima. Oft er hægt að bæta úr þvi með þvi að leggja þær flatar og bursta siðan varlega með nagla- bursta, en við það hverfa hnökrarnir af peysunum. Þegar rennilásinn bilar ■ Stundum kemur fyrir að litli takkinn, sem maður rennir meö upp og niður á renniiánsum, dettur af, og þá er erfitt að renna lásnum til. Góö bráöabirgöaviö- gerö getur þá verið að setja bréfaklemmu i staðinn, svo hægt sé að notast við lásinn, þangað til framkvæmdasemin er svo mikil aö fariö er i búð til að kaupa nýjan rennilás. ■ t konfektkökur þarf: 250 gr marsipan (irúllu), 1 stórtegg, 75- 100 gr. dökkt súkkulaði, lftið glas af rauðum kokteilberjum. Rifið marsipanið á grófu rif- járni. Eggið er hrært saman við og hrært vel þar tii deigið er mjúkt. Þá er finhökkuðu súkku- laðinu bætt saman við. Deiginu er sprautað á smjörpappirsklædda bökunarplötu, eða sett með teskéið á plötuna i smákökur. Berin eru skorin i sundur til helminga og sett hálft ber á hverja köku. Kökumar em bakaðar við 175 gr. hita á neðstu hillu I bökunar- ofninum. Bökunartimi er um það bil 12 minútur. Kökurnar eru kæídar á rist, og eru mjög ljúf- fengar með góöum kaffisopa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.