Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. janúar 1982 25 íþróttir — að halda sér uppi eftir tapið fyrir ÍR-ingum í úrvalsdeildinni ið 41-34 IR-ingum í hag. IR-ingar hafa nú hlotið 10 stig í úrvalsdeildinni en Stúdentar aðeins tvö, þurfa því a' átta stigum að halda til að ná IR, en sá möguleiki er ekki mikill baö var ööru fremur góöur kafli IR-inga i upphafi seinni hálf- leik sem skóp þennan sigur en þá náöu þeir 20 stiga forskoti sem var Stúdentum um megn aö ná aö jafna. bá munaöi þaö einnig miklu aö þeir GIsli Glslason og Arni Guömundsson voru svipur hjá sjón I leiknum I gærkvöldi og ef ekki heföi komiö til góöur leik- ur Inga Stefánssonar sérstaklega I fyrri hálfleik heföi munurinn oröiö enn meiri en raunin varö á. Fyrri hálfleikur var nokkuö jafn er 9 mln. voru liönar af leikn- um höföu IR-ingar yfir 21-16 og er 12 mln. voru liönar af hálfleiknum var staöan 25-24 fyrir IR en nær komst IS ekki. 1R var ávallt yfir og juku forskotiö I upphafi seinni hálfleiks. IR-liöinu gekk erfiölega I byrj- un og var vörnin léleg en þeir sóttu sig er á leikinn leiö. Bræö- urnir Kristinn og Jón Jörunds- synir ásamt Stanley voru bestu menn liösins. Ingi Stefánsson var yfirburöar- maöur I liöi Stúdenta-skoraöi grimmt I fyrri hálfleik. Bockjer- lendi leikmaöurinn hjá Stúdent- un^virkar þungur og einniigvoru þeir Gisli og Arni lélegir og mun- ar um minna hjá liöi eins og Stúd- entum sem ekki hafa mikla breidd. Stanley var stigahæstur hjá IR meö 25 stig, Kristinn 20 og Jón Jörundsson 18 stig. Ingi Stefánsson skoraöi 22 stig fyrir IS Bock var meö 17 og Bjarni 12 stig. röp—. ■ Stúdentar eru nú svo gott sem fallnir niður í 1. deild eftir tapið gegn IR- ingum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Kennara- skólanum i gærkvöldi. IR- ingar sigruðu 88-69 eftir að staöan í hálfleik hafði ver- ■ Staöan I úrvalsdeildinni I körfuknattleik er nú þannig: IS —ÍR 69-88 Njarövik ...13 11 21139-102522 Fram ...... 13 9 4 1094-1001 18 Valur ..... 13 7 6 1056-1023 14 ■ Bob Stanley átti góöan leik meö IR-ingum I gærkvöldi er þeir sigr- KR.............13 7 6 1014-1081 14 uöu Stúdenta i úrvalsdeildinni I körfuknattleik. *K...........14 5 9 1089-1152 10 1S...........14 1 13 1112-1262 2 „Ætlum okkur ad hefna ófaranna frá fyrri leiknum” segir Páll Björgvinsson — Víkingur og KR leika í 1. deild á morgun ■ „betta verður hörkuleikur og örugglega allt I járnum fram á siöustu minútu” sagöi Páll Björg- vinsson fyrirliöi Vikings i samtali viö Timann en á morgun leika Vikingur og KR i 1. deild i hand- knattleik i Laugardalshöllinni og hefst leikurinn kl. 14. „KR-ingar unnu okkur i fyrri leiknum og viö ætlum okkur aö hefna fyrir þann leik og vinna þá núna. bá hefur þetta hlé i 1. deild- inni undanfariö komið illa niöur á okkur og öörum liöum. Viö höfum leikiö tvo leiki á tveimur og hálf- um mánuöi. brátt fyrir aö nokkr- ir æfingaleikir hafi fariö fram þá er ekki hægt aömiöa viö þá i þeim er yfirleitt verið aö reyna ein- hverja hluti. Leikmenn eru þvi ekki i neinni spilaæfingu og þaö tekur tima aö ná þvi upp á ný. Ég hef trú á þvi að þetta Is- landsmót veröi galopiö og ekkert af toppliöunum megi viö þvi aö tapa stigum”. röp-. ■ Lene Köppen var i gær kjörinn iþróttamaöur ársins á Norðurlönd- uin. Kjöriö fór fram i Danmörku. ÍR -ingar á toppnum í 2. deild í handknattleik eftir sigurinn yfir Fylki ■ IR-ingar hafa nú tekiö foryst- una í 2. deild i handknattleik eftir sigurinn yfir Fylki i Laugardals- höllinni i gærkvöldi. IRsigraöi 19- 16 eftir aö hafa haft yfir 9-7 i hálf- leik. bráttfyrir sigurinn lentu IR- ingar I nokkru basli meö Fylkis- liöiö og munurinn á liöunum var aldrei mikill. Fylkismenn voru nokkuö óheppnir meö skot sin I leiknum sem oft höfnuöu i stöng- unum og undir lok leiksins mis- notuöu þeir vitakast. Flest mörk IR geröu Arsæll og Guömundur 7 hvor en hjá Fylki var Einar markhæstur meö 5 mörk Gunnar og Andrés skoruöu 4 mörk hvor. röp-. Stadan fþróttamaður ársins á Norðurlöndum: Lena Köppen var kjörin — fyrsta skipti sem kona hlýtur þennan eftirsótta titil ■ Badmintonkonan dsnka Lena Köppen var i gær kjörinn iþróttamað- ur ársins á Norðurlönd- um en kjörið fór fram i Kaupmannahöfn i gær. Lene Köppen er fyrsta konan sem hlýtur þenn- an titil og er hún vel að þessum titli komin þar sem hún hefur i áraraðir verið ein fremsta bad- mintonkona i heiminum. Kjörið fer þannig í ram að hvert hinna fimm Norðurlanda — Is- lands, Danmerkur, Sviþjóðar, Noregs og Finnlands kjósa i- þróttamann ársins en þeir eru siðan fulltrúar sins lands i kjörinu um iþróttamann ársins á Norður- löndum. bað eru samtök iþrótta- fréttamanna sem kjósa iþrótta- menn ársins i sinum löndum og siðan koma formenn samtakanna saman og kjósa iþróttamann Norðurlanda. Að þessu sinni fór kjörið fram i Danmörku og var bórarinn Ragnarsson formaður samtaka iþróttafréttamanna við- staddur kjörið fyrir hönd Islands. Fulltrúi lslands i þessu kjöri var kraftlyítingamaðurinn Jón Páll Sigmarsson, Lene Köppen frá Danmörku frá Noregi knatt- spyrnumaöurinn Tom Lund. Svi- ar tefldu fram Ingimar Stenmark skiöakappa og frá Finnlandi var Hekki Mikola en hann er heims- meistari I 20 km skíðagöngu og einnig heimsmeistari i skotfimi. röp—. Litlir mögu- leikar hjá ÍS Timamynd Ella

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.