Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 21
Fostudagur 29. janúar 1982 DENNI DÆMALAUSI — Talaðu svolítið hærra, ég heyri varla til þin. Ég skal tala við þig seinna, það er einhver á linunni. MtR-salnum, Lindargötu 48. Myndin, sem gerö var 1934 undir stjórn svonefndra Vassiliev-bræöra, þótti á sinum tima marka nokkur þáttaskil i kvikmyndasögu Sovétrikjanna og er fyrir löngu komin i flokk si- gildra sovéskra kvikmynda. Aö- gangur aö kvikmyndasýningunni er öllum heimill. —MtR. Sólargeislinn ■ Sjóöur til hjálpar blindum börnum, var stofnaöur hjá Blindravinafélagi tslands i fyrra mánuöi. Sjóönum skal variö til ýmissa sérþarfa blindra og sjón- dapra barna eftir tilvisan kennara eöa skólastjóra Blindra- skólans. Aætlaö er aö nú séu á landinu 18 til 20 blind börn og sjóndöpur á skólaskyldualdri og innan viö hann. t Blindraskólanum eru nú 4 alblind börn og 4 sjóndöpur en innan viö skólaskyldualdur eru um 10 tU 12 blind og sjóndöpur börn viös vegará öllu landinu. Er þetta alltof stór hópur ef ekki er hægt aö hjálpa þeim á einn eða annan háttt.d. láta þau njóta Sól- argeislans þegar hann eflist af gjöfum og áheitum. I skrifstofu félagsins Ingólfsstr. 16er tekiö á móti gjöfum og áheit- um i Sólargeislann, sjóö til hjálpar blindum börnum. NFLR. ■ Aöalfundur NFLR i Glæsibæ 1. febrúar kl. 21. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar ■ heidur aöalfund sinn þriðju- daginn 2. febr. kl. 20.30. i Sjó- mannaskólanum. Venjuleg aðal- fundarstörf. Mætið vel og stund- vislega. Kvenfélag Breiðholts ■ heldur aðalfund sinn i Breið- holtsskóla mánudaginn 8. febrúar n.k. kl. 20.30 stundvislega. Dag- skrá: Venjuleg aöalfundarstörf, konur frá J.C. Vik kynna nám- skeiö i ræöumennsku, kaffiveit- ingar. Konur, nú mætum viö allar. Kvenfélag óháða safnaðarins: ■ Eftir messu n.k. sunnudag 31. jan. veröa kaffiveitingar til efl- ingar Bjargarsjóöi. gudsþjónustur Dómkirkjan: ■ Barnaguösþjónusta á laugar- dag kl. 10:30 i Vesturbæjarskóla v/Oldugötu. Séra Þórir Stephen- sen. minningarspjöld Minningarkort ■ kvenfélagsins SELTJARNAR v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. ■ Minningarkort Styrktar- og m inningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu StBS simi 22510, hjá Magnúsi sfmi 75606, hjá Maris simi 3234 5, hjá Páli simi 18537. t sölubúðinni á Vifilsstööum simi 42800. ■ Minninga rkort Migren-sam- takanna fást á eftirtöldum stööum : Reykjavikurapóteki, Blómabúð- inni Gri'msbæ, Bókabúð Ingi- bjargar Einarsddttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, Traðarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur simi 52683. gengi fslensku krónunnar NR.8 —25. janúar 1982kl. 09.15 KAUP SALA Ferðam.gj. 01 — Bandarikjadollar 9.439 9.465 10.4115 02 — Sterlingspund 17.608 17.657 19.4225 03 — Kanadadollar 8.996 7.907 8.6977 04 — Dönsk króna 1.2437 1.2471 1.3719 05 — Norsk króna 1.6001 1.6045 1.7650 00 — Sænsk króna 1.6680 1.6726 1.8399 07 — Finnskt mark 2.1273 2.1332 2.3466 08 — Franskur franki 1.5988 1.6032 1.7636 09 — Belgiskur franki 0.2391 0.2398 0.2638 10 — S vissneskur franki 5.0754 5.0894 5.5984 11 — Ilollensk florina 3.7154 3.7256 4.0982 12 — Vesturþvzkt mark 4.0694 4.0806 4.4887 13 — itiilsk lira 0.00760 0.00762 0.0084 14 — Áusturriskur sch 0.5803 0.5810 0.6401 15 — Portúg. Flscudo 0.1398 0.1402 0.1543 10 — Spánsku peseti 0.0948 0.0951 0.1047 17 — Japanskt ven 0.04133 0.04144 0.0456 18 — irskt pund 14.333 14.373 15.8103 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi bókasöfn AÐALSAFN—Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opió mánud. föstud. kl/ 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokaó um helgar i maí, ^úni og agúst. Lokað júli mánuó vegna sumarleyfa SeRuTLAN — afgreiósla í Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laýgard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaöa og aldraóa HLJoDBoKASAFN — Holmgarði 34, simi 86922. Opió mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóóbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuST ADASAFN — Bustaðakirk ju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13-16 BOKABILAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes- simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575- Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl 8 ardegis og a helgidóg um er svarað allan sólarhringinn Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhollin, Laugardals ’augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhollin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl 21 22 Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039 Kopavoqur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 oq a sunnudoqum kI 9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 oq k 117 15 19.15 á laugardoqum9 16.15 oq a sunnudogum 9 12 Varmarlauq i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga kl 7 8 oq k1.17 18 30. Kvennatimi a fimmtud 19 21 Lauqardaga opið kl.14 17.30 sunnu daqa kl 10 12 .Sundlaug Breiðholts er opin alla virka [daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. • Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 - 11.30 - 14.30 17.30 Fra Reykjavik K1.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir a sunnudogum.— l mai, júni og septerti ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudogum. — l júli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 29 útvarp sjónvarp A framandi slódum kl. 16.20: Skólastjórinn læturj bekkinn hlusta á þættina ■ I dag kl. 16.20 er á dagskrá hljóövarps þátturinn A framandi slóöum, og segir Oddný Thorsteinsson þar frá Indónesiu og kynnir þarlenda tónlist. Þetta er siöari þáttur- inn um Indónesiu. Aö sögn Oddnýjar er hér um þáttaröö aö ræöa, 12 þætti alls. Þegar eru búnir aö vera þættir um Japan, Indland og Thai- land, en um hvert land er fjallaö i tveim þáttum. Þá eru eftir 4 þættir, 2 um Arabalönd- in og 2 um tsrael. — Þetta eru skemmti- og fræösluþættir. Þaö er allt mögulegt þarna, þaö er náttúrlega tónlistin, sem ég reyni aö kynna frá hverju landi, svo segi ég ævintýri frá hverju landi og svo tala ég um sögu landsins, leikhús og dans og daglegt lif fólksins. Ég reyni aö koma eins miklu fyrir og hægt er, og þaö er eiginlega merkilegt, hvaö hægt er aö koma miklu fyrir i hálftima- þætti, segir Oddný okkur og bætir þvi viö, aö hún hafi ætlaö aö gera slika þætti i mörg ár, en ekki komiö þvi i fram- kvæmd fyrr en nú. Oddný hefur sjálf komiö til allra þeirra landa, sem hún tekur til umfjöllunar, en þaö gefur henni ómetanlega aö- stööu til aö velja og hafna þvi efni, sem hún hefur viöað aö sér um þessi lönd þvi að hún gerir strangar kröfur um að hún fari með réttmál. Efnið er bæði þýtt, endursagt og frum- samið og kemursitt úr hverri áttinni. Aðallega hefur hún gert þættina með unglinga i huga, þó að hún haf i óyggjandi vitneskju um að fullorönir hlusta lika. — Þaö hafa margir hringt til min, en mér þykir vænst um, að einn skólastjórinn hringdi og þakkaöi mér sérstaklega og sagöist láta bekkinn allan hlusta á þættina, af þvi aö hon- um þótti þetta efni eiga erindi til bekkjarins. Mér þótti vænt um það. Annars hringir alltaf einhver eftir hvern þátt og þakkarmérfyrir þáttinn.Það er uppörvandi, segir Oddný Thorsteinsson. útvarp Föstudagnr 2!). janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 l.eikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgirsdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Katrín Amadóttirtalar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Buálfarnir flytja” cftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Mcr eru fornu minnin kær” Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Frásagnir af Saura-Gisla, skráðar af Óskari Clausen. Siðari hluti. Óttar Einarsson les. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 ,,II ulduh eim ar ” eftir Bernhard Severin Inge- mann Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóðumi Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesiu og kynnir þar- lenda tónlist. 16.50 Skottúr Þáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sig- urður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónleikar Mary Böhm, Arthur Bloom, How- ard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika Kvint- ett fyrir klarinettu, horn, selló, kontrabassa og pianó eftir Friedrich Kalkbrenn- er/ Maria Littauer og Sin- fóniuhl jómsveitin i Ham- borg leika „Konsertþátt” fyrir pianóog hljómsveit op. 79 og ,,Polacca brillante” op. 72 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fnlksins Hildur Eiri'ksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Kinsöngur: Sigriin Gestsdóttir sópran svngur islensk þjóðlög i út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jó- hannesson leikur með á klarinettu. b. Gestur Páls- son skáld »g góðtemplara- reglanHalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur frá- SÖguþátt. c. ,,Nú birtir! Nú birtirum land og lá!" Hall- dór Blöndal alþm. les kvæði eftir Hannes S. Blöndal. d. önn daganna Minningabrot eftir Jóhannes Daviösson i Hjarðardal i Dýrafiröi, þar sem fram kemur sitthvað um lifshætti fólks fyrir 50-60 árum. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur Kvæðamannafélag Hafnar- fjaröar kveöur stemmur og rimur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mcs-gundagsins. Orð kvöldsins 22.35 ..Norður yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur .lónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föst udatíur 2?L ianúar 1ÍIS2 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 \uglysingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur Umsjón: Þorgeir As- t valdsson. 21.15 Fréttaspegill 21.50 Ást á flótta (L’Amour en fuite) Frönsk biómynd frá 1979. Leikstjóri: Franjois Truffaut. Aöalhlutverk: Jean-Pierre Leaud, Marie- FrancePisier. Myndin segir frá Antoine Doinel, þri- tugum manni, sem er ný- lega fráskilinn. Hann starfar sem prófarkalesari i Paris en vinnur jafnframt að annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi ekki beinlinis verið rifin út. f myndinni segir frá sam- skiptum Antoine við þær konur. sem hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Þýð- andi: Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok sæza

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.