Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. febrúar 1982. fréttir UPP Erfiðleikar hjá veitingahúsinu Manhattan: þrjAtíu manns sögðu STÖRFUM A EINU BRETTl ■ „Ég get ekki visaö þvi til föðurhúsanna aö þrjátiu manns hafi sagt upp störfum hjá okkur á laugardaginn,” sagöi Baldvin Heimisson, annar eigandi skemmtistaöarins Manhattan i Kópavogi i samtali viö Timann i gær en Timinn haföi þaö eftir áreiðanlegum heimildum aö mikil óánægja heföi komiö upp hjá starfsfólki Manhattan, m.a. vegna vangoldinna launa frá þvi i desember og janúar. Aðspurður um þaö hvort rekst- ur staðarins myndi ekki stöövast þegar 30 af 37 starfsmönnum segöu upp starfi á sama tima sagöi Baldvin aö margir þeirra sem sögöu upp heföu þegar ráöiö sig aö nýju og ekkert væri þvi til fyrirstööu aö dansleikir yröu i Manhattan um helgina. — Var þaö vegna vangoldinna launa sem fólkiö fór? ,,Já m.a., þaö komu upp tals- veröir erfiöleikar hjá okkur um áramótin. Þeir uröu til þess aö viö gátum ekki borgaö öllum full laun. En þaö voru bara 10 til 15 þúsund sem á vantaði.” — Eru þaö þá þessar 10 til 15 þús. krónur sem valda uppsögn- unum? „Nei, þaökom einnig til aö yfir- þjónninn hjá okkur sagöi upp og þaö voru margir sem fylgdu hon- um”. — Sjó. ■ Aöstandendur Reykjavikurskákmótsins á blaöamannafundinum á Kjarvalsstööum i gær. Friörik ólafsson er hér aö velta vöngum um þaö hverjir i hópi keppenda séu sigurstranglegastir. (Timamynd G.E.) Sextán þúsund dollarar í verðlaun á Reykjavíkurskákmótinu 22 stórmeistarar og 20 alþjóðlegir meistarar mæta til leiks Heilbrigðis- eftirlitið Stöðvar sölu á snyrti- vörum ■ Heilbrigðiseftirlit rikisins hef- ' ur látið stöðva sölu og fyrirskipað innköllun á snyrtivörum frá Tai- wan meö vörumerkinu NINA PARIS. „Við athugun á snyrtivörum undir þessu merki reyndust þær innihalda svo mikiö af blýi að þaö getur reynst heilsu fólks stór- hættulegt,” sagði Hrafn V. Frið- riksson, yfirlæknir og forstöðu- maöur heilbrigöiseftirlits rikisins i samtali viö Timann I gær. „Þaö kom i ljós aö blýmagn i þessum snyrtivörum var um 6000 ppm. sem er gifurlega mikiö, nærri 6 grömm i hverju kilói, auk þess höfum viö fundiö fleiri teg- undir málma sem einnig geta veriö hættulegir.” — Sjó. Búið að selja ■ Eyjólfur Sigurösson, bóksali og bókaútgefandi i Bókhlöðunni og Markaðshúsinu, hefur fest kaup á Bókabúö Glæsibæjar. En eins og kunnugt er var hún hluti af dánarbúi hjónanna Sigurijj>a Kristjánssonar og Helgu Jóns- dóttur. „Jú það er rétt, ég festi kaup á búðinni rétt eftir áramótin og tek við henni 1. mars,” sagöi Eyjólfur Sigurösson i samtali viö Timann i gær. Eyjólfur vildi ekki hafa nein orö um veröið á búöinni en eftir þessi kaup má telja nokkuö vist að hann sé orðinn umsvifamesti bók- sali i Reykjavik. — Sjó. ■ Það hefur varla farið fram hjá neinum aö Reykjavikurskákmót- iö mun hefjast næstkomandi þriöjudag þann 9. febrúar og veröur þetta lang sterkasta mótiö til þessa og jafnframt fyrsta opna alþjóölega mótiö sem hér er hald- iö. Það er lika hiö langfjölmenn- asta þvi nú mæta til leiks ekki færri en 70 manns, 45 erlendir þátttakendur og 25 islenskir. 1 hópnum eru 22 stórmeistarar, þar af tveir islenskir, og 20 alþjóðleg- ir meistarar eru i þessum friöa hópi. A fundi sem undirbúningsnefnd mótsins hélt á Kjarvalsstööum i gær, en á Kjarvalsstöðum mun Reykjavikurmótiö fara fram nú, sagði dr. Ingimar Jónsson, forseti Skáksambands Islands, aö teflt mundi veröa frá kl. 16.30 til 21.30 á virkum dögum og munu biö- skákir veröa tefldar sama dag frá kl. 23.00 til 01.00. A laugardögum og sunnudögum verður teflt frá kl. 14.00 til 19.00, en biöskákir samdægurs frá kl. 20.30 til 22.30. Tefltverður eftir svissneska kerf- inu, alls 11 umferöir. Fridagar á mótinu verða föstudagurinn 12. febrúar og miövikudagurinn 17. febrúar. Verölaunin á mótinu veröa samtals 16.000 dollarar, en fimm verðlaun eru veitt og skiptast þau svo: 1. verölaun 6.000 dollarar 2. verðlaun 4.000 dollarar 3. verölaun 3.000 dollarar 4. verölaun 2.000 dollarar 5. verðlaun 1.000 dollarar Rétt til þátttöku i mótinu höföu allir erlendir skákmenn meö 2300 ELO stig eða meira og innlendir skákmenn meö 2200 ELO stig eöa meira. Tíunda mótið frá 1964 Þetta er tiunda Reykjavikur- mótið, en hiö fyrsta var haldið ár- iö 1964 og hafa þau verið haldin annaö hvert ár upp frá þvi. Skák- stjórar veröa þeir Guðmundur Arnlaugsson, Þorsteinn Þor- steinsson og Guöbjartur Guö- mundsson, en þess má geta aö Guðmundur hefur verið skák- stjóri á öllum Reykjavikurskák- mótunum, nema þvi fyrsta. Ahorfendum er vissulega ekki gleymt, myndarleg skrá veröur gefin út og mótsblaö mun veröa gefiö út eftir hverja umferð. A Kjarvalsstööum veröur sérstakur salur fyrir skákskýringar og sjónvarpi veröur komiö fyrir i sal, tii þess aö auövelda mönnum að fylgjast meö hvaö fram fer. Góö aðstaöa veröur fyrir áhorf- endur i skáksalnum og fyrir fréttamenn, t.d. veröa athygiis- veröustu skákirnar vélritaöar upp og fengnar fjölmiölum, til þess að almenningur geti fylgst sem best meö mótinu. Aögangseyrir er 50 krónur fyrir fullorðna, en 20 krónur fyrir börn. Þá geta menn keypt sér aögangs- kort á allt mótiö á 400 krónur. Alltaf von á óvæntum úr- slitum A fundinum varpaöi dr. Ingi- mar þeirri spurningu til Friöriks Ólafssonar forseta FIDE hverja hann teldi sigurstranglegasta. Sagði Friörik að alltaf mætti mega von á óvæntum úrslitum, en óneitanlega byggjust menn samt viö miklu af Miles, sem er stiga- hæstur keppenda meö 2575 stig. Þá eru i hópnum margir ungir og mjög efnilegir skákmenn, til dæmis Grúnevald, sem er aöeins 23ja ára og enner Frey mjög efni- legur. Friðrik nefndi einnig þá Firmian, Gurevic og Schneider, sem hafa vakiö athygli fyrir góða taflmennsku upp á síökastið. Sem kunnugt er gat Kortschnoi ekki komiö til leiks og liklega munu engir Sovétmenn veröa á mótinu, eins og Timinn greindi frá I gær. Þrátt fyrir þaö veröa þarna nokkrir Rússar i liöi Bandarikjamanna, en þeir eiga fjölmennasta flokkinn á mótinu. Frá 16 þjóðJöndum Eins og blaöiö hefur áöur skýrt frá veröa keppendur frá 16 þjóö- löndum. Koma þeir fyrstu til landsins á laugardag og munu þeir veröa til húsa á Hótel Loft- leiðum meöan á mótinu stendur samkvæmt sérstökum samningi. Mótiö hefur mætt velvilja margra aöila og veriö styrkt af Alþingi og fyrirtækjum og enn sagöi dr. Ingimar aö leitaö heföi veriö til margra sveitarfélaga um stuön- ing og væntu menn þess aö hljóta góðar viötökur viö þeirri mála- leitan. Þess má geta aö ungverski stórmeistarinn Adorjan, sem er i hópi fremstu skákmanna i heimi, mun tefla fjöltefli við starfsmenn Eimskipafélags Islands þann 7. febrúar nk. og viö starfsmenn Landsbanka Islands mánudaginn 22. febrúar nk. Fyrirtæki sem kynnu að hafa hug á aö fá ein- hvern hinna erlendu meistara til fjölteflis, mega hafa samband viö Skáksamband Islands. — AM Vöruskiptajöfnuðurinn í fyrra: Neikvæður um 48 milljónir ■ Vöruskiptajöfnuður lands- manna á árinu 1981 reyndist nei- kvæður um 948,5 milljónir króna. Sú upphæð fer langt i aö jafnast á viö samanlagðan innflutning allra skipa, og flugvéla ársins svo og innflutning til Járnblendi- félagsins, Landsvirkjunar, og Ál- félagsins á siöasta ári, en samtals nam innflutningur vegna þessara þátta um 1.050 milljónum kró.na á árinu. Á árinu nam útflutningur landsmanna samtals röskum 6.536 milljónum króna, sem var um 46,6% hærri upphæö en á ár- inu 1980. Innflutningur nam á hinn bóginn um 7.485 milljónum, eöa um 55,8% meira en áriö áöur. Innflutningur i desembermánuöi s.l. nam samtals 997,5 milljónum á móti 508,9 milljónum i sama mánuöi áriö áöur. Aukningin milli desembermánaða þessara ára var þvi um 96%. — HEI Heildsala Smásala SALOMOIMi Öryggisins vegna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.