Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUS! „Hann er alltaf aö fá sér blund. í>etta er verra en aö hafa smá- barn á heimiliinu.” ýmislegt ■ N. k. sunnudag, 7. febrúar kl. 16, veröur fræg sovésk kvikmynd, byggö á einu verka Antons Tsékofs sýnd i MlR-salnum, Lindargötu 48. Þetta er „ófull- gert verk fyrir sjálfspilandi pianó”, leikstjóri Nikita Mikhalk- of, en meöal leikenda Aleksandr Kaljagin, Élena Solovei og Olég Tabakof. Myndin er meö enskum sýningatextum. Aöur en kvik- myndasýningin hefst spjallar Sergei Alisjonok rússneskukenn- ari MIR, um Tsékof og verk hans. Flytur hann spjall sitt á ensku. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. MIR. ■ Dr. Kristján Ingvarsson Sokkholt Sokkholt, aösetur Rauösokka- hreyfingarinnar, Skólavöröustig 12, 4. hæö er opiö alla virka daga kl 17—18,30 og á laugardögum kl.16—17. Þar er hægt aö fá ráö og leiöbeiningar og upplýsingar um ýmis mál, er varöa réttindabar- áttu kvenna, auk þess sem ýmis- legt er til sölu. Simi 2 86 07. Fyrirlestur um Segerstrale ■ Marias Uusikyla flytur fyrir- lestur um Lennart Segerstrale á vegum Norræna félagsins i Garöabæ þriöjudaginn 9. febr.kl. 20:30 i Kirkjuhvoli, safnaöar- heimilinu i Garöabæ. Kaffiveit- ingar veröa eftir fyrirlesturinn. //Reykingar og heilsa" ■ Nýlega kom út bæklingurinn „Reykingar og heilsa” sem fjall- ar á fordómalausan hátt um ýmislegt sem öllum er nauösyn- legt aö vita um reykingar, bæöi þeim sem reykja og hinum sem ekki reykja. í bæklingnum eru raktir helstu reykingasjúkdómar, sýnt er fram á auknar lifslikur þeirra sem ekki reykja og rætt er um óbeinar reykingar, svo aö eitthvaö sé nefnt. Ætlunin er aö i bæklingurinn liggi frammi á öll- um heilsugæslustöövum landsins, einnig er hægt aö fá bæklinginn sendan sér aö kostnaöarlausu meö þvi aö snúa sér til Krabba- meinsfélags Reykjavikur eöa Reykingarvarnarnefndar. ■ Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis i Vesturbæjar- skóla v/öldugötu. Séra Hjalti Guömundsson. gengi íslensku krónunnar G ngisskráning 4.febrúar 03 — Kanadadollar ... 04 — Dönsk króna... 05 — Norsk króna... 06 — Sænsk króna... 07 — Finnsktmark ... 08 — Kranskur franki . 09— Belgiskur franki. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — ítölsk lira ..... 16 — Spánsku peseti.............. 17 — Japanskt yen................ 18 — írskt pund.................. 20 — SDK. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.519 9.545 17.758 17.806 7.894 7.916 1.2363 1.2397 1.6016 1.6060 1.6623 1.6669 2.1200 2.1258 1.5903 1.5947 0.2375 0.2381 5.0338 5.0476 3.6910 3.7010 4.0446 4.0557 0.00757 0.00759 0.5771 0.5787 0.1387 0.1390 0.0954 0.0956 0.04061 0.04073 14.279 14.318 bókasöfn AOALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a. simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laygard sept. apríl kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyf a. BUSVADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik/ Kópavogur og Seltiarnarnes, simi 18230, Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jöróur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirói, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siódegis til kl . 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana^. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8-1-7.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21 Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu daga kl.10 12. ‘Sundlaug Breiðholts er opin alla virká (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30J jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 i april og október verða kvöldferöir á sunnudögum.— l mai, juni og septeiii- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari í Rvík simi 16420 2*5 íútvarp sjónvarp **> \ ■ ^ ^5 ik A- >'. Híri > --a?*>7-,-4. Sjónvarp um gervihnetti verður umf jöllunarefnió f Fréttaspegli i kvöld. Myndin er af jaröstöðinni Skyggni við Úlfarsfell. Sjónvarps- sendingar um gervihnetti til umfjöllunar í Fréttaspegli ■ „Ég ætla að gera nokkurs- konar úttekt á þvi hvar við is- lendingar stöndum gagnvart sjónvarpssendingum um gervi- hnetti og hvaða likur eru á að við getum notið sliks i fram- tiðinni”, sagði Bogi Agústsson umsjónarmaður Fréttaspegils sem verður á dagskrá sjón- varpsins i kvöld klukkan 21.15. Hverjir koma fram i þættin- um? „Þetta verður nú mest texti sem ég les sjálfur það verða engir viðmælendur mættir i stúdióið. Bn ég tala þó við Gústav Arnar, yfirverkfræðing Pósts og sima og nokkrir fleiri munusvara spurningum sem ég legg fyrir þá”, sagði Bogi. „Nú svo verður fjallað um verkfall hjúkrunarfræðinga en Sigrún Stefánsdóttir, frétta- maður mun sjá um þann hluta Fréttaspegils. útvarp Föstudagur 5. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 (Jtsending vegna sam- ræmds grunnskólapröfs I dönsku 9.35 Leikfimi. Tilkynningar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortið skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. M.a. verða flutt nokkur ljóð eítir Jóhann Magnús Bjarnason. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Hulduheimar” cftir Bernhard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýðingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „A framandi slóðum” Oddný Thorsteinsson segir frá Arabalöndum og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónieikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a Einsöngur: Inga Marla Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Arna Thor- steinsson, Jón Laxdal, Bjarna Böðvarsson og Pál tsólfsson. Guðrún Av. Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Frá æskuárum á Skógarströnd fyrir 60-70 ár- um Minningar Sigurborgar Eyjólfsdóttur. Helga Þ. Stephensen les fyrri hluta. c. Ljóð eftir Þorstein Valdi- marsson Þórarinn Guðna- son læknir les. d. önn dag- anna Baldur Pálmason les siðari hluta frásöguþáttar Jóhannesar Daviðssonar i Neðri-Hjarðardal i Dýra- firði. e. Kórsöngur: Karia- kór Reykjavikur syngur islensk lög. Sigurður Þórð- ■ arson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajök- ui” eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (5). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 5. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Adöfinni Umsjdn: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt I gamni meö Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum. gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegitl Umsjón: Bogi Agústsson. 21.50 Hvað kom fyrir Baby Jane? (WhatEver Happen- ed to Baby Jane?) Banda- rísk biómynd frá 1962. Leik- stjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joan Crawford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sembáðar eru leikkonur. önnur átti vel- gengni að fagna ung, en hin verður fræg kvikmynda- leikona slðar. Þannig hafa þær hlutverkaskipti og þau koma óneitanlega niöur á samskiptum þeirra. Þýð- andi: Guðrún Jörunds- dóttir. Myndin er ekki viö hæfi barna. 00.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.