Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.02.1982, Blaðsíða 10
10 ___________ heimilistíminn Föstudagur 5. febrúar 1982. rmsjón: B.St. og K.L. Hvad kosta mjólkurvörurnar í dag? ■ Sífelldar verðbreytlngar gera það að verkum að margir eru hættir að hugsa um hvað vörur kosta. Miólkurvörur þurfum við að kaupa á hverjum degi og betra er að vita, hvað þær kosta. Nú eftir siðustu verð- lækkun kosta mjólkurvörurnar: 1 litri nýmjólk kr. 5.70 1 litri léttmjólk kr. 5,70 1 lítri undanrenna kr. 5,50 1 peli rjómi kr. 11.25 1/2 I rjómi kr. 22.30 1 peli kaffirjómi kr. 6.75 1 peli G-rjómi kr. 12.50 Skyr 500 g box kr. 4.25 Skyr 200 g box kr. 1.70 óhrært skyr 1 kg kr. 8.50 Bláberjaskyr, jarðarberjaskyr og eplaskyrkr. 10.40 500 g box Súrmjólk 1 litri kr. 6.65 Jógúrt hrein 1 box kr. 5.25 Jógúrt með ávöxtum kr. 6.45 lítið box Jógúrt með jarðarberjum 500 g box kr. 15.00 Sýrður rjómi kr. 9.25. Y Hvað kosta ostar og sm jör? Smjör hvert kg. kostar kr. 56.50 Smjör í öskjum kostar kr. 24.40 1 kg brauðostur í heilum stk. kr. 61.80 pakkaður i loftþéttar umbúðir kr. 74.00 pr. kg. 17% Gouda ostur i heilu stk. kr. 52,00 pr. kg. pakkaöur i loftþéttar umb. kr. 59.95 pr. kg. 26% Gouda ostur i heilu stk. kr. 61.80 pr. kg. pakkaður i loftþéttar umb. kr. 71.30 pr. kg. óðalostur í heilum stk. kr. 65.20 pr. kg. pakkaður i loftþéttar umb. kr. 75.15 pr. kg. 11% Gouda i heilum stk. kr. 48.10 pr. kg. pakkaður i loftþéttar umb. kr. 55.00 pr. kg. Kotasæla kr. 8.80 pr. 200 g dós Rjómaostur kr. 14.30 pr. 250 g dós. Rjómaostur kr. 7.05 pr. 100 g dós. Blandaðir rjómaostar 100 g dós kr. 7,70 Blandaðir smurostar 250 g dós kr. 16.15 Blandaðir smurostar 100 g dós kr. 8.50 Búri kr. 87,40 pr. kg. Króksostur kr. 77,15 pr. kg. Camenbert 23.25 150 g dós. Gráðostur 21.70 208 g lauf og 10.85 104 g lauf. Port Salut kr. 80.10 pr. kg. Hnetu- papriku- pipar- og reykostar 150 g 11 kr. stk. Mysuostur í 250 g. dós kr. 9.50. Mysingur i 250 g dós kr. 9.50. Frá tilraunaeldhúsi Mjólkursamsölunnar ídýfa með gráðosti 1 litil dós skyr 120 g gráöostur, 1/2 tsk. pipar 1 dós sýrður rjómi 2 græn epli rifin. Myljiö gráöostinn smátt eöa stappiö. Hrærið saman skyri og sýröum rjóma, rifiö eplin og blandiö öllu vel saman. Látiö> standa um stund i kæliskáp. Borið fram meö saltkexi eða kartöfluflögum. idýfa sæfarans 250 g rjómaostur 1 dós jógúrt 1 dós túnfiskur 2 harösoðin, smátt söxuð egg 1/2 laukur, smátt saxaður 1 msk. piparrót (duft) 1/2 tsk. salt. Bfandið velsaman rjómaosti og jógúrt. Þá er öllu öðru blandað saman viö. Gott er að geyma i- dýfuna á köldum stað 1-2 klst. fyrir notkun. Boröist með salt- kexi. Kartöflusalat 8 stórar kartöflur (kaldar) 2 epli 2 sýrðar smágúrkur 1/2 dl klippt steinselja Sósa. 2 dósir sýrður rjómi 1 msk. rifin piparrót (Scandia) 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar. Skerið kartöflur, epli og gúrkur i teninga, bætið klipptri steinselj- unni út i og blandið vel saman. Búið til sósuna og hrærið öllu vel saman. Kælt um stund i isskáp. Mjög gott með kjöti og pylsum. t.d. roast beef, skinku, vinarpyls- um o.fl. Kaldur fiskréttur á fati 3/4-1 kg ýsa eða þorskur, soðinn og kældur. Sósa: 2 dósir sýrður rjómi 2 matsk. sætt sinnep, 1/2 tsk. salt þipar eftir smekk 1 tsk. Béarnais-essens 1 tsk. hunang 1 dl. þeyttur rjómi. Skreyting: 100 gr rækjur 3 harðsoðin egg. persille 100 gr kaviar. Leggið fiskinn i djúpt fat. Blandið öllu saman, sem i sósuna á að fara, bætið þeytta rjómanum siðast i, smakkiö það til. Hellið sósunni yfir fiskinn. Raðið rækj- og kaviarnum i miðjuna, söxuðu um og eggjum til hvorrar hliðar persille stráð yfir eggin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.