Fréttablaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 38
 7. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR22 SMÁAUGLÝSINGAR Námskeið Skartgripanámskeið Vinnum með silfur og íslenska steina. Síðustu námskeiðin í vor. Uppl. í s. 823 1479 Vífill. Húsgögn 40“ Sony Bravia LCD sjónvarp. Mjög nýlegt tæki til sölu vegna flutninga. Kostar nýtt 250 þús. selst á 160 þús. S. 858 7620. Nýlegt queen size rúm og tölvuskrifborð 75x150 cm. til sölu s. 661 8257. Dýrahald Púðar , Snyrtiborð , Blásarar , Ódýr Búr . Nýjar vörur www.liba.is Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar gefur Björk í síma 895 6035 eða á dyra- land.is/dyr/66395/ Gullfallegur Border Collie rakki til sölu. Er 12 mánaða og er heimilisvanur. Mikill herrahundur. 35 þús. Uppl. 8615777 2 gullfallegir kettlingar (læður) fást gef- ins. S. 869 0152 & 694 5551. Til sölu 3 gullfallegir, hreinræktaðir Chihuahua m./ættbók. Uppl. í s. 770 0744 & 770 0733. Dverg schnauzer hvolpar til sölu með HRFÍ ættbók. Uppl. í s. 897 6229. Þrælskemmtilegir kettlingar fást gefins. Kassavanir. Uppl. í s. 663 1744. Ferðaþjónusta Sjóstangveiði - Andrea Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. Símar 562 2300, 892 8433. Nánari upplýsingar www.hvalalif.is / hvalalif@hvalalif.is Hestamennska Leðurjakkar kr. 29,950 svartir og brúnir. Leðurbuxur kr. 23.500 og kr. 23.950 svartar og brúnar. Tito.is - Súðarvogi 8 - Gsm 861-7388 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Rooms for long term rent in Reykjavik and Hafnafjordur. Free use of kitchen, bathroom, washer, dryer, staterlight TV and internet. Call 824 4532. 90 fm, 3ja herb. íbúð m/ sérinng. í Ásbrekku, Álftanesi. Laus 1. Júlí. Ársleiga. Fyrirframgr. 150 þús. Trygging 450þús. Meðmæli æskileg. Hússjóður ekki innif. S: 693-5054. Room in 108 RVk for tvo pepole. Furniture acess to kitchen / bathroom 8973611 70fm 3ja herb. 107rvk. íbúð til leigu í sumar frá 1jún til 31ágú leigist með húsgögnum. 90þús m/raf og hita. Uppl. s: 8221681 4 herb. 93fm íbúð í 101 til leigu ,íbúð- in er öll nýtekin í gegn og hefur allt verið endurnýjað. v.175þ með öllu. 898-3946 Til leigu 4ra herb., 79 fm íbúð í vest- urbæ Kópavogs. Íbúðin er á sölu og þarf leigjandi að vera tilbúinn til að taka á móti fasteignasala þegar svo ber undir. Trygging 3 mán og mánaðargr. fyrirfram. Verð kr. 130 þús pr mán, innif. hiti, rafm., hússj. Umsóknir skal senda á ariadne@visir.is Til leigu nýl. 4ra herb. raðhús í Hraunbæ Rvk. Leiga pr. mán. kr. 185.000, auk bvt. Greiða þarf fyrirfram tryggingu í pen. kr. 555.000. Laust nú þegar. Uppl. í s: 898-3420 Meðleigjandi óskast á skrifstofu 25 þús. á mán., öll aðstaða til fyrir- myndar t.d. húsgögn, net, WC, og margt fl. Uppl. í s. 898 4202 Traust fyrirtæki auglýsir tvær 60 fm. stúdíóíbúðir á besta stað í miðbæ Rvk. lausar til langtímaleigu. Einungis traust- ir langtímaleigjendur með fyrirfram- greiðslu koma til greina. Önnur laus strax og hin 15. maí nk. Upplýsingar í síma 820 0628 & 661 3707. Gistipláss/herb. til leigu á svæði 104. Rooms for rent contact number 661 4096 & 698 3211. Sumarbústaðir Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari upplýsingar í síma 898 6107 eða www. nupar.is. Gestahús til sölu Til sölu 25 fm heilsárshús tvö herb./ forst. /bað, mjög vandað og hentar vel íslenskum aðstæðum. Húsið er fullbú- ið að utan og tilbúið til afhendingar. Panilklætt að innan, með raflögnum en án gólfefna og baðinnréttingar. Tilvalið fyrir þann sem vill stækka sumarhúsið sitt. Húsið er til sýnis að Cuxhavengötu 1 Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 820 0051. Atvinnuhúsnæði Til leigu á besta stað í Hafnarfirði atvinnuhúsnæði 180 fm. Góður og bjartur salur, skrifstofa, geymsla og wc. Allt ný málað og yfirfarið. Gott útisvæði. Leiga pr. mán. kr.300.000, auk bvt. Uppl. í s: 898-3420 Atvinnuhúsnæði til leigu í 3 mán. Laus strax. Mjög góð aðstæða á frábærum stað í Fákafeni. S. 897 7922 & 897 9409. Snyrtileg skirfstofuherb. til leigu við Ármúlann. Uppl. í s. 899 3760. ATH til leigu nýl 70fm iðnaðarbil m góðri hurð í Miðhrauni Garðabæ v 100 þús. s 8927858 Til leigu 73 fm lagerhúsnæði á Smiðjuvegi. Verð 95 þ. á mán. Uppl. í s. 822 0090. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. www. buslodageymsla.iceware.net Gisting Háskólinn í Reykjavík óskar eftir gisti- heimili á höfuðborgarsvæðinu til leigu. Gistiheimili í góðu ásigkomulagi, með 30-40 herbergjum, óskast til leigu í að minnsta kosti tvö ár. Tilboð óskast sent til blaðsins fyrir 8. maí næstkomandi merkt „gistiheimili“. Fullum trúnaði er heitið. ATVINNA Atvinna í boði Vörubíla- & Vinnuvélaverkst ehf Bifvélavirki/vélvirki eða maður vanur viðgerðum vinnuvéla og tengi- og festi- vögnum með meirapróf óskast til starfa sem fyrst. Traust og gott fyrirtæki með næg verkefni. Frekari uppl. í s. 588 4970 Guðmundur. Lækjarbrekka Rótgróið, þekkt veitingahús getur tekið að sér nema í framreiðslu. Óskum einnig eftir duglegum og áhugasöm- um starfsmönnum í sal. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Upplýsinga veitir Ólína í s. 696 7684 milli 10-12 og 14-17 eða olina@lækjarbrekka.is Sími 575-8585 og 824-0610 Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur fasteignasali Fr um FASTEIGNIR Í SUÐUR FRAKKLANDI FITOU LE DOMAINE DES CAPITELLES Nýjar glæsilegar íbúðir og raðhús staðsettar í byggðarkjarna á hæð rétt ofan við vínræktarbæinn FITOU í suður Frakklandi þar sem stórbrotins útsýnis nýtur FITOU er ósvikinn lítill vínræktarbær þar sem kyrrðin ríkir undir miðjarðarhafssólinni. Í bænum má finna nokkra heillandi veitingastaði og þar gerir maður góð kaup á eðalvínum beint af framleiðanda úr einum af fjölmörgu vínkjöllurum þeirra. Einnig er þar 10. aldar kastali og fleiri fornar byggingar. Á þessu svæði rekur hver heillandi strandbærinn annan. Þar upplifir maður hina einstöku frönsku og afslöppuðu stemningu. Stutt í margskonar afþreyingu, golf, sjósport, á skíði og stutt til Spánar svo eitthvað sé nefnt. Áætluð er tveggja til þriggja daga skoðunarferð í fylgd fasteignasala í kringum helgina 23.-26. maí 2008 Þeir sem taka þátt og ákveða kaup í kjölfarið fá ferða- kostnað endurgreiddan allt að 1.000 eur* Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar við kaupsamning, fullbúnar að utan sem innan með fallegum gólfefnum, innréttingum, eldunartækjum, ísskáp og uppþvottavél. Frágangur veranda og svala er fullbúinn með hellum og/eða flísum. Sjávarútsýni úr öllum eignum Stórar verandir og þaksvalir, garðar og bílskúrar með raðhúsum Gott aðgengi og góður frágangur sameiginlegs svæðis Þrjár sundlaugar í sameiginlegum garði með góðri að- stöðu 5-10 mínútna akstur á glæsilega baðströnd Verðlag á nauðsynjum er hagstætt Verð frá 151.000-425.000 eur, möguleiki á 80% láni. www.fmg.isSími 575 8585 *500 eur fyrir einstakling þó aldrei hærra en 1.000 eur vegna hverrar seldrar eignar. HAFIÐ SAMBAND OG FÁIÐ FREKARI UPPLÝSINGAR OG SENDAN BÆKLING Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali DREKAVELLIR 42-HF. Fr um Hraunhamar kynnir sérlega vandað fjögurra íbúða hús á þessum vinsæla stað í Vallarhverfinu, íbúðirnar verða til afhendingar í maí næstkomandi. Tvær 109 fm íbúðir á neðri hæð og þeim fylgir 40 fm sér lóð. Á efri hæð eru tvær 114 fm íbúðir með góðum suður svölum. Íbúðirnar skiptast þannig: Forstofa, hol, sjónvarpshol, 2 svefnherbergi. stofa, eldhús m/borðkróki, baðherbergi, geymsla og þvottahús, auk þess er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Allar innréttingar verða frá Axis og innihurðir og flísar frá Agli Árnasyni. Tæki verða að gerðinni AEG frá Bræðrunum Ormsson. Þvottahús, forstofa, baðherbergi verða flísalögð, en önnur gólf grunnmáluð. Mjög góð staðsettning stutt í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars: Hilmar 892 9694 – Hlynur 698 2603 – Þorbjörn 896 0058 LÆKKAÐ VERÐ Seljandi greiðir öll stimpilgjöld. Verð 1. hæð 27,2 millj. 2. hæð 28,5 millj. FASTEIGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.