Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 19.05.2008, Qupperneq 30
 19. MAÍ 2008 MÁNUDAGUR10 ● fréttablaðið ● híbýli – stofa Eftir veturinn eru rúður óhreinar að utan sem innan og með hækkandi sól fer fólk því að huga að glugga- þvotti. Það getur verið erf- itt fyrir þá sem búa á efri hæðum að ná upp í glugg- ana. Margir veigra sér við að klifra upp í háa stiga enda vandast málið þegar hæðirnar eru orðnar fjór- ar og fimm. Lítið og sniðugt tæki leysir þennan vanda þar sem hægt er að opna gluggann. Double window cleaner er samsett úr tveimur hlutum, annar fer út um gluggann en hinn er fyrir innan rúðuna. Segull heldur hlutunum saman svo hægt er að draga þá eftir rúðunni og þrífa hana bæði að utan og innan í einu. Ör- yggissnúra er fest í hlut- ann sem fer út um gluggann og sniðugt að binda hana við úlnliðinn á sér ef svo óheppilega vill til að stykk- ið losni. Hægt er að panta tækið hjá Ágústi Hilmars- syni með því að senda póst á netfangið agustehf@sim- net.is. -rat Þvottur á efstu hæð Gluggaþvottur upp í hæstu hæðir getur verið varasamur þegar klifra þarf hátt upp í stiga. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA MARKÖR- skápur frá Ikea með glerhurð. Stofuskápar eru af ýmsum gerðum. Þannig er hægt að verða sér úti um nýtískulega skápa eða gamaldags viðar- skápa til að ýta undir róman- tíska stemningu. Allt fer það eftir því hvaða áhrifum hús- eigendur vilja ná fram. Mögu- leikarnir eru óteljandi, eins og meðfylgjandi myndir sýna.- Eitthvað fyrir alla Virðulegur og gegnheill eikar- skápur með átta opnanlegum hurðum og fjórum skúffum. Fæst hjá Tekk Company. Kast-skápur úr stáli og áli eftir belgíska hönnuðinn Maarten Van Severen. Fæst hjá Saltfélaginu. Þessi skápur tilheyrir vandaðri, danskri línu sem er þannig uppbyggð að hægt er að raða einingum saman nánast að vild. Skápurinn fæst hjá Toscana og er fáanlegur í eik og hnotu. Segull heldur stykkjunum saman gegnum rúðuna svo hægt er að þvo hana að utan og innan í einu. ● MARCEL BREUER hannaði þennan fallega og klassíska sófa árið 1936. Sófinn var hannaður fyrir íbúð Ventris- fjölskyldunnar í þekktri módernískri bygg- ingu Bertholds Lubetkin í Highpoint í London. Síðar flutti Michael Ventris, sem sjálf- ur var arkitekt, til Hampstead og lét þar byggja nýtt hús utan um húsgögnin sín. Sófinn góði fór í almenna framleiðslu mörgum árum síðar og það verður ekki annað sagt en að hann hafi elst vel. hönnun Laugavegi 87 · Símar 551 8740 & 511 2004 Hlýjar og mjúkar gjafir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.