Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 19.05.2008, Qupperneq 32
 19. MAÍ 2008 MÁNUDAGUR12 ● fréttablaðið ● híbýli – stofa Hönnun Paulins þykir vera djörf en tímalaus. Pierre Paulin er einn helsti hönnuðurinn hjá hinu hollenska húsgagnafyrirtæki Artifort en hann fagnar átt- ræðisafmæli sínu á þessu ári. Hinn franski Pierre Paulin hefur hannað í um sextíu ár og hefur hann unnið fyrir Artifort í fimmtíu ár. Hann hefur því átt stóran þátt í að skilgreina þann stíl sem ein- kennir húsgögn frá fyrirtækinu. Í tilefni af stórafmæli Paulins mun Artifort hefja á ný framleiðslu á gamalli en þó nýtískulegri hönn- un hans og er um að ræða stól er nefnist Kötturinn og ABCD-sófann. Paulin hefur notið mikilla vin- sælda fyrir sérstök hús- gögn sem einkenn- ast af fallegum formum. Má þar nefna stóla eins og Borðann, App- elsínusneiðina, Fiðrildið og Tung- una. Kötturinn lítur út fyrir að hafa verið hannaður með einu pennastriki þar sem formið er áreynslulaust og einfalt en í senn tignarlegt líkt og dýrið sjálft. Setan og bakið virðast stökkva út úr grunninum og þannig spila línurnar saman. Stóllinn er bæði kraft- mikill og vingjarnleg- ur og form- ið er glæsilegt en ekki sakar að það er líka gott að sitja í honum. Paul- in notaði álplötur í fyrsta sinn sem grunn í þennan stól en síðar notaði hann þær einnig í Artifort F 598 sem er fyrir löngu orðinn að sígildri hönnun. Árið 1969 vann Kötturinn til hinna eftirsóttu Monza-hönnun- arverðlauna og er því viðeigandi að hann sé nú aftur framleiddur á stórafmæli meistarans. Form ABCD-sófans er væg- ast sagt sérstakt og minnir svolít- ið á eggjabakka. Bylgjurnar í set- unni verða til þess að allir sem í sófanum sitja hafa stólarma og einnig tryggir þetta fjarlægð milli sessunauta. Þetta gerir ABCD- sófann kjörinn fyrir biðstofur og hótelanddyri. Húsgögn Paulins má meðal annars finna í versluninni Epal í Skeifunni. - hs Pierre Paulin fagnar áttræðisafmæli sínu á þessu ári en hann hefur starfað við hönnun í sextíu ár. Það er mikil hreyfing í ABCD-sófanum. Hér gefur að líta Fiðrildið en Paulin hannaði sína útgáfu fyrir Artifort árið 1966. Þessi stóll nefnist Tungan og hannaði Paulin hann árið 1967. Leikandi form og framúrstefna Önnur útgáfa af hinum líflega ABCD-sófa. Kötturinn með Mom- entum-áklæðinu eftir Larson. Stóll í átta hlutum eftir Paulin.      ! " #$% & '"(&&&&))                       !        "  !%*! ) )"+ ,,) -"+ ,./0123"+0  4) (41 5' 600 % )( -27  0  /* 0 &1 (8)  0 /* 0 4) -84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.