Fréttablaðið - 20.05.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 20.05.2008, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 20. maí 2008 27 Valbjarnarvöllur, áhorf.: 1207 Þróttur FH TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–13 (7–7) Varin skot Bjarki Freyr 2 – Daði 2 Horn 3–7 Aukaspyrnur fengnar 12–14 Rangstöður 3–3 FH 4–3–3 Daði Lárusson 5 Guðmundur Sævarss. 5 Tommy Nielsen 6 Freyr Bjarnason 6 Hjörtur Logi Valgarðs. 6 Dennis Siim 5 Davíð Þór Viðarsson 6 Jónas Grani Garðarss. 5 (59. Arnar Gunnlaug. 5) Atli Guðnason 6 (78. Matth. Guðmundss. -) Atli Viðar Björnsson 5 (78. Matthías Vilhjálmss. -) Tryggvi Guðmundss. 8 *Maður leiksins ÞRÓTT. 4–5–1 Bjarki Freyr Guðm. 6 Eysteinn Lárusson 7 Þórður Hreiðarsson 7 Michael Jackson 6 Kristján Ómar Björns. 5 Hallur Hallsson 5 (67. Adolf Sveinsson 6) Rafn Andri Haraldss. 7 Haukur Páll Sigurðss. 6 *Dennis Danry 8 Magnús Már Lúðvíks. 6 Hjörtur Hjartarson 7 (90., Ismael Silva -) 1-0 Hjörtur Júlíus Hjartarson (1.) 1-1 Tryggvi Guðmundsson, víti (9.) 1-2 Davíð Þór Viðarsson (19.) 2-2 Dennis Danry (26.) 2-3 Jónas Grani Garðarsson (58.) 3-3 Þórður Steinar Hreiðarsson (80.) 3-4 Arnar Gunnlaugsson, víti (87.) 4-4 Eysteinn Pétur Lárusson (90+2) 4-4 Kristinn Jakobsson (8) GRINDAVÍK 0-1 FJÖLNIR 0-1 Ólafur Páll Snorrason (34.) Grindavíkurvöllur, áhorf.: 927 Garðar Örn Hinriksson (7) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 18–6 (11–3) Varin skot Zankarlo 2 – Þórður 9 Horn 7–2 Aukaspyrnur fengnar 12–10 Rangstöður 1–0 Grindavík 4–4–2 Zankarlo Simunic 6 - Michael Jónsson 6, Eysteinn Hauksson 6, Marinko Skaricic 6, Ray Anthony Jónsson 6 - Scott Ramsey 6, Orri Freyr Hjaltalín 7, Jóhann Helgason 5, Alexander Veigar Þórarinsson 5 (86. Páll Guðmundsson -) - Andri Steinn Birgisson 5, Tomasz Stolpa 6. Fjölnir 4–3–3 *Þórður Ingason 8 - Gunnar Valur Gunnarsson 7, Óli Stefán Flóventsson 7, Kristj- án Hauksson 8, Magnús Ingi Einarsson 8- Ágúst Þór Gylfason 6 (71. Ólafur Páll Johnson) , Ásgeir Aron Ásgeirsson 5, Gunnar Már Guðmundsson 6, - Pétur Georg Markan 7 , Tómas Leifsson 5 (61. Ómar Hákonarson 6) , Ólafur Páll Snorrason 7. Landsbankadeild karla Fjölnir 3 3 0 0 6-1 9 Keflavík 3 3 0 0 9-5 9 FH 3 2 1 0 10-4 7 Fram 2 2 0 0 5-0 6 KR 2 1 0 1 4-3 3 Valur 3 1 0 2 6-7 3 Fylkir 3 1 0 2 3-5 3 Breiðablik 2 0 2 0 1-1 2 Þróttur 3 0 2 1 4-7 2 ÍA 2 0 1 1 1-3 1 Grindavík 3 0 0 3 1-7 0 HK 3 0 0 3 1-8 0 STAÐAN FÓTBOLTI Ólafur Páll Snorrason var hetja Fjölnismanna í gær en hann skoraði eina mark leiks Grindavíkur og Fjölnis beint úr hornspyrnu. Grindvíkingar voru þó mun sterkari í leiknum en lukkudísirnar voru ekki á þeirra bandi í kvöld. Fjölnismenn eru því komnir á topp Landsbanka- deildar karla. Grindvíkingar byrjuðu betur í leiknum og virtust hafa hrist af sér slenið frá síðasta leik er liðið tapaði 3-0 fyrir Val í slökum leik. En þó svo að heimamenn hafi haft yfirburði í fyrri hálfleik gekk þeim afskaplega illa að skapa sér almennilegt færi. Fjölnismenn fóru í eina af sínum fáu sóknum á 34. mínútum og uppskáru horn. Ólafur Páll Snorrason tók það og sveif boltinn í gegnum varnarþvöguna og beint í markhornið fjær. Nýr markvörður Grinda víkur, Zank- arlo Simunic, var að spila sinn fyrsta leik fyrir Grinda- vík og vill sjálfsagt gleyma þessu marki sem allra fyrst. Síðari hálfleikur byrjaði eins og sá fyrri. Grindvíkingar voru með undirtökin í leiknum en gekk afskaplega illa að skapa sér færi enda vörn Fjölnismanna gríðar- lega vel skipulögð. Scott Ramsay hefur verið hættulegasti leikmaður Grinda- víkur til þessa á mótinu en Fjölnis- menn voru duglegir að loka á hann og tóku hann hreinlega úr umferð. Eftir því sem leið á síðari hálf- leik reyndu Grindvíkingar að breyta um áherslur í sínum sóknar- leik en það bar engan árangur, markvörður og vörn Fjölnis voru á tánum allan tímann. Þar sem Grindvíkingar hertu sóknarleik sinn undir lokin opn- aðist vörnin fyrir skyndisóknum Fjölnismanna, sem komust í nokk- ur góð færi. Það besta fékk Pétur Markan sem komst einn gegn markverði en Simunic gerði vel og varði frá honum. Pétur fékk svo rauða spjaldið skömmu síðar eftir að hafa fengið tvö gul fyrir að mótmæla sama aukaspyrnudómnum. Besta færi Grindavíkur fékk Tomasz Stolpa er hann skallaði fyrirgjöf í samskeytin á marki Fjölnis- manna. Andri Steinn Birgisson átti svo gott skot að marki í blálok leiks- ins en aftur fór boltinn í ramm- verkið. Þar við sat og eru Fjölnis- menn því komn- ir í topp- sæti Lands- bankadeildar karla eftir þrjá sigurleiki í röð í upphafi móts. Grindavík er hins vegar á botni Fjölnir á toppnum eftir varnarsigur Fjölnir sótti þrjú stig til Grindavíkur í gær þó svo að heimamenn hafi sótt nánast án afláts allan leikinn og átt tvö skot í ramma Fjölnismarksins. Eina mark leiksins kom beint úr hornspyrnu. EKKI GÓÐ BYRJUN Króatíski markvörðurinn Zankarlo Simunic missir hér af horn- spyrnu Ólafs Páls Snorrasonar sem sveif yfir hann og í markið. VÍKURFRÉTTIR/ÞORGILS deildarinnar og er enn án stiga. „Auðvitað skýtur maður að marki í svona vindi,“ sagði Ólafur Páll, kátur í bragði eftir leik. „Ég vissi að ég myndi skora enda var ég byrjaður að fagna áður en boltinn fór í markið. Það var hörkubarátta í okkar mönnum og komum við hingað með það markmið að halda hreinu. Það tókst. Við erum vissulega að spila vel en það er mikið eftir af mót- inu. Ég tel okkur vera með sterkt sóknarlið sem skilar okkur alltaf marki í hverjum leik og á meðan það gerist hef ég engar áhyggjur af því að við missum dampinn. Við lögðum okkur fram hér í kvöld en vorum vissulega heppnir líka.“ eirikur@frettabladid.is HETJAN Ólafur Páll Snorra- son í Fjölnr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.