Fréttablaðið - 21.05.2008, Page 37

Fréttablaðið - 21.05.2008, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 Nýbyggingar hafa risið hratt undan farin misseri og setja bygg- ingakranar og lyftur sinn svip á landslagið. Hægt er að leigja slíkar vinnuvélar og fleiri gerðir til ýmissa verka. Fyrirtækið GP kranar sérhæfir sig í hvers kyns kranavinnu. Það er í Hafnarfirði og hjá því er hægt að leigja krana af ýmsum stærðum fyrir smærri og stærri verk. Meðal hluta sem hægt er að leigja með krönunum eru mannkörfur, kraft- lyftur og kranar með allt að 120 metra langri bómu. Nánari upplýs- ingar á heimasíðu fyrirtækis ins, www.gpkranar.is. - rat Kranar og kraftlyftur Vinnuvélar á vettvangi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA • Vélin má bera 14 til 15 tonn á vegi • Vélin getur sturtað í 180°frá sér • Vélin er með veltibremsu og fjöðrun á lið • Vélin er útbúin fyrir snjótönn, sóp krana, saltara og sandara ofl . ofl . Hydrema hjólagröfurnar Sérlega Compact vélar. Snarpar, sterkar og stöðugar Frá 11 til 17 tonn Til afgreiðslu strax Gæði á góðu verði • Fjölhreyfi bóma 5.1 m • Ýtutönn að framan • Samlokudekk • Sjálfvirkt smurkerfi • 33 km drif - tregðulæsingar • Aksturshraði 37 km • Encon rototilt með vökvahraðtengi • Akstursstýring í joystick • Snertisjálfvirkur snúningshraðastillir • Mikið afl á þungatonn í hestöfl um og vökvadælingu • Afkastamikið fjölþrepa fjöldælu “load sensing” dælukerfi • Sérdæla fyrir snúning Hydrema fl utningstæki Vélin er á litaðri olíu og má vera á öllum götum og vegum Vélin er skráð sem vinnuvél í IF fl okki • Vélin útheimtir aðeins vinnuvéla- réttindi til stjórnunar. • Vélin hefur allstaðar slegið í gegn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.