Fréttablaðið - 21.05.2008, Page 48

Fréttablaðið - 21.05.2008, Page 48
 21. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR12 TILKYNNINGAR Aðalfundur Fiskeyjar hf. verður haldinn í fundarsal Brim hf., Fiskitanga, Akureyri, fi mmtudaginn 29. maí 2008 klukkan 15:00. Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf. • Tillaga þess efnis að stjórn félagsins verði heimilað að færa niður hlutafé félagsins um sem nemur tapi síðustu tveggja ára, eða um tæp 51.6%. • Tillaga um heimild til kaupa á bréfum félagsins skv. 55. grein hlutafélagalaga nr. 2/1995 • Tillaga að hluthafar falli frá forkaupsrétti hlutafjár allt að 50 mil ljón krónur að nafnverði. • Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin ÁVAXTA- BÍLLINN Hverahlíðarvirkjun, allt að 90 MW jarðvarmavirkjun Mat á umhverfi sáhrifum - álit Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur gefi ð álit sitt á mati á umhver- fi sáhrifum Hverahlíðarvirkjunar, allt að 90 MW jarðvar- mavirkjun, Sveitarfélaginu Ölfusi samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Helstu niðurstöður eru að mikil óvissa er fyrirliggjandi um áhrif fyrirhugaðrar virkjunar við Hverahlíð á jarð- hitaauðlindina. Áhrif á loftgæði ráðast alfarið af virkni hreinsibúnaðar fyrir brennisteinsvetni sem fyrirhugað er að koma upp og áhrif á grunnvatn ráðast af því að skilju- vatni verði veitt um fóðraðar niðurrennslisholur niður fyrir grunnvatnsborð. Skipulagsstofnun telur að setja þurfi skilyrði fyrir framkvæmdinni er lúta að áhrifum á jarð- hitaauðlindina, áhrifum á grunnvatn og áhrifum á loftgæði. Skipulagsstofnun telur að fyrirhuguð virkjun við Hverahlíð komi til með að hafa talsverð neikvæð sjónræn áhrif sem muni breyta ásýnd svæðis við Suðurlandsveg og hafa í för með sér talsvert rask á mosavaxinni hraunbreiðu. Skipulagsstofnun vekur sérstaklega athygli þeirra sem gerðu athugasemdir við frummatsskýrslu að álit stofn- unarinnar í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Lau- gavegi 166, 150 Reykjavík og er unnt að fá afrit af álitinu þar. Þá er álit Skipulagsstofnunar og matsskýrsla Orkuveitu Reykjavíkur aðgengileg á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is Skipulagsstofnun MÚRARAR Erum með vana múrara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 Bitruvirkjun, allt að 135 MW jarðvarmavirkjun Mat á umhverfi sáhrifum - álit Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur gefi ð álit sitt á mati á umhver- fi sáhrifum Bitruvirkjunar, allt að 135 MW jarðvarmavirkjun, Sveitarfélaginu Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að bygging Bitru- virkjunar sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Um er að ræða lítt snortið, fjölsótt útivistarsvæði í nágrenni þéttbýlis/höfuðborgarsvæðisins og býr svæðið yfi r stórbrot- nu landslagi sem m.a. einkennist af fjölbreyttri hveravirkni. Fyrirhuguð Bitruvirkjun myndi breyta landslagsásýnd þessa lítt raskaða svæðis í ásýnd iðnaðarsvæðis. Skipulagsstofnun vekur sérstaklega athygli þeirra sem gerðu athugasemdir við frummatsskýrslu að álit stofnu- narinnar í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Lau- gavegi 166, 150 Reykjavík og er unnt að fá afrit af álitinu þar. Þá er álit Skipulagsstofnunar og matsskýrsla Orkuveitu Reykjavíkur aðgengileg á heimasíðu stofnunarinnar: www. skipulag.is Skipulagsstofnun Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn eða hjúkrunarfræðinga? Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 PÍPARAR Erum með vana pípara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 Íþróttakennari/sundþjálfari Sundfélag Hafnarfjarðar auglýsir eftir íþróttakennara eða sundþjálfara til að sjá um sumarsundnámskeið SH. Sumarsundnámskeið SH eru vel sótt sundnámskeið sem standa yfi r í ca 6 vikur frá miðjum júní. Hæfniskröfur: íþróttakennari eða sundþjálfari með reynslu af þjálfun/kennslu yngri barna. Umsóknir skal senda á sh@sh.is Upplýsingar um starfi ð gefur Rósa á skrifstofu SH, s. 8989982. Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast Opið hús í dag milli kl. 15 og 16 Bergstaðastræti 33 b – 101 Rvk - Tvær íbúðir Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús í Þingholtunum. Húsið skipt- ist í hæð og ris ásamt stúdíóíbúð í kjallara með sérinngangi. Tilvalin er til útleigu. Á hæð er forstofa, eldhús, baðh., barnah. og stofa/borðst. með útgengi út á verönd. Uppi í risi er rúmgóð sjónv.st. með útgengi á svalir, ásamt hjónah. Mikil lofthæð. Falleg gólfefni. Mikið endurnýjað. Falleg eign á vinsælum stað. Verð 53,9 millj. Verið velkomin í heimsókn. Thorsten og Lovísa taka vel á móti ykkur – sími 862 8645 Nánari upplýsingar hjá Akkurat fasteignasölu sími 594 5000 W W W .A K K U R A T. IS SMIÐIR Erum með vana smiði á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 ATVINNA Óskum eftir að ráða blikksmið til vinnu sem fyrst.Þarf að geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar Eyjólfur 699-1204 eða Jóhann 699-5642 Fr um HOFSVALLAGATA – 2JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ AUKAHERBERGI Í KJALLARA. Góð og mikið endurbætt 67 fm íbúð á 1. hæð. Nýtt baðher- bergi, nýlegir gluggar og gler, rafmagn og gólfefni. Sameign og stigagangur nýlega endurbættur. Stórt 17 fm her- bergi/geymsla í kjallara, tilvalið sem vinnuherbergi eða til út- leigu. Góð eign á vinsælum stað með mikla mögu- leika V. 18,0 m. Nánari upplýsingar veitir Bogi Molby Pétursson, lögg. fasteignasali. Sölustjóri. bogi@heimili.is/530-6500/699-3444 FASTEIGNIR faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu tv ílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sv efnhe rberg jum. Húsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til in n- réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá mið jugan gi er sam eiginl egt f jölsky ldurý mi; eldhú s, bor ð- og setu stofa, alls rúmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari uppl ýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Stefá n Páll Jóns son Löggi ltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í Blaðbera Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.