Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 22. maí 2008 5 Barstóll og tíma- ritastandur HAGNÝT OG SKEMMTILEG HÖNNUN ER ALLTAF HEILLANDI. Magino-barstóllinn er einfaldur, hagnýtur og fallegur. Hann getur líka þjónað hlutverki blaðastands þar sem fótastæðið sveigist upp í lykkju. Stóllinn er hannaður af Karim Rashid fyrir Umbra og er úr glæru akrílefni. Stóllinn hentar jafnt úti sem inni og þó svo að hann sé fisléttur að sjá þá er hann sterkur og myndar formið ákveðna fyllingu. Stóllinn er hluti af hús- gagnaseríu sem Rashid hannar úr glæru akrýlefni og mætti kalla þetta nokkurs konar drauga- húsgögn þar sem þau eru loft- kennd og svífandi að sjá. Stóllinn er skemmtilegur á að líta og færir fjör inn í hvaða rými sem er án þess að skyggja á það sem er í kring. Magino-kollurinn fæst í Tekk Company á 29.000 krónur en bar- stólinn má til að mynda nálgast á www.plushpod.com. - hs Léttur og leikandi en þó þrususterk- ur barstóll. Svefnherbergið – Vefnaðarvörur Mörg litarefni og framleiðslu- ferli fela í sér að efnið er með- höndlað með sýruböðum, og eitur efnum af ýmsum gerðum, sumum jafnvel skaðlegum heils- unni. Eins er framleiðslan sjálf oft uppspretta alvarlegra umhverfisáhrifa og heilsutaps fólks. Bómull er eitt skaðlegasta hrá- efnið vegna mikillar eiturefna- notkunar við ræktun þess. Fyrir hvert kíló af bómull sem er rækt- að þarf um eitt kíló af eiturefn- um. Sé hins vegar valin lífrænt ræktuð bómull er eiturefnanotk- un næstum bönnuð og notkun skaðlegra efna við meðhöndlun efnanna haldið í algeru lág- marki. Siðgæðisvottun er staðfesting á því að varan er unnin á siðferðis- lega sanngjarnan hátt, án skað- legra áhrifa fyrir starfsmenn og að þeir fái sanngjörn laun fyrir vinnuna. Að ofannefndu má vera ljóst að í öllu falli er umhverfisvæn- ast að föt séu úr lífrænni fram- leiðslu og/eða séu umhverfis- merkt af viðurkenndum aðilum. Innlend framleiðsla hefur þann kost að hafa ekki verið flutt um langan veg, sem gerir hana umhverfisvænni en samsvar- andi vöru sem flutt er með skipi eða flugvél um langan veg. Sjá meira um vefnaðarvörur á: http://www.natturan.is/husid/1343/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund A T A R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Sími 565 3265 Hvaleyrarbraut 29 220 Hafnarfirði Hiti í bústaðinn Pax Oliufylltir rafmagnsofnar og rafmagns handklæðaofnar NÝTT Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri · Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.is – ekki bara grill X E IN N J G E B G 5 x4 0 2 www.eirberg.is 569 3100 Stórhöfða 25 Rafskutlur -umhverfisvænn ferðamáti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.