Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.05.2008, Blaðsíða 64
40 22. maí 2008 FIMMTUDAGUR Nú ættu Eurovision-aðdá- endur að setja sig í stell- ingar vegna þess að Ísland keppir í kvöld. Margir sitja spenntir í vinnunni og búast við því allra besta. Snakksala hefur rokið upp úr öllu valdi og fjölmargir eru búnir að afboða sig í vinnuna á morgun vegna þess þeir ætla að fagna langt fram eftir nóttu. Fleiri hundruð manns eru búnir að verða sér úti um þjóðsöng- inn á geisladiski og prenta út text- ann. Allt er þetta gert því þjóðern- isrembinginn á að keyra í botn. Búist er við fjölmenni á Austurvelli strax eftir að sigurinn er í höfn. Ólafur forseti verður tilbúinn í glansgallanum og flytur ávarp og Dorrit mun syngja íslenska lagið. Allir ætla að þamba pabbakók og kláravín í kvöld. Dagskráin hefst og við sláum enn eitt heimsmetið miðað við höfðatölu og það í fjölda- söngli. Allir eru límdir við skjáinn en fölna snögglega í framan þegar serbneskur strípalingur hleypur inn á sviðið með fána sem prentað er á pólitískt slagorð í garð stjórn- arandstöðunnar þar ytra. Íslend- ingar ærast og hrópa ljótum orðum að strípalingnum og vona að þetta slái ekki Friðrik og Regínu út af laginu. En það er of seint! Friðrik kemst aldrei í takt við lagið og Reg- ína getur ekki hætt að hlæja. Lagið fjarar út og íslensku keppendunum er greinilega brugðið. Út á götur Reykjavíkur hleypur fólk og ætlar að finna serbneska sendiráðið en það gengur erfiðlega þar sem það er ekki skráð í símaskránni. Múg- æsingurinn er mikill og fjöldinn heldur niður á Austurvöll til að mót- mæla allsbera manninum og mis- tökum serbneska ríkissjónvarpsins fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir atburðinn sem skók íslensku þjóð- ina. Tölurnar koma í hús og Ísland er einu stigi frá því að komast á úrslitakvöldið. Allt snakkið til einskis og allir verða að mæta í vinnuna á morgun. Lýst verður yfir viku þjóðarsorg og RÚV tekur úrslitakvöldið af dagskrá og sýnir norsku kvikmyndina „Bitrar rósir“ í stað úrslitakvöldsins. En við skul- um samt vona að þetta verði ekki niðurstaðan. Áfram Ísland! STUÐ MILLI STRÍÐA Hugsanleg atburðarás MIKAEL MARINÓ RIVERA SPÁIR Í KVÖLDIÐ MIKLA ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Láttu bara vita ef þú þarft hjálp, Maggi. Ef þú mættir bara taka einn hlut með þér á eyðieyju, hver væri hann? Tipp. Ertu með eitthvað annað? ... sem snýst um fótbolta? Prófaðu þetta! Setninga- fræði! Ég hugsaði líka um það... Jáh. Bátur. ...en ég held mig við Keiru Knightley. Hmmm ... Elsku krabbi, mér finnst ég týnast í hafinu. Hvað á ég að gera Spyrjið krabba Flyttu þig í tjörn. Þegar þú segir: Kvöldmatur! Heyra þau: Hversu mikið þarf ég að borða? Vona að það sé spaghetti með kjötsósu... Bara að það sé ekki kjúklingur aftur! Hvaða lykt er þetta? Gjörið svo vel og gagnrýnið matreiðslu- og skipulagshæfileika mína. Hjálpið mér. Þarf að sjá fyrir konu og börnum HENRY BIRGIR LÆTUR ÞIG HEYRA ÞAÐ Í NÝJUM ÍÞRÓTTAÞÆTTI Á X-INU Í HÁDEGINU ALLA VIRKA DAGA ALLT SEM ÞÚ ÁTT AÐ VITA UM ÍÞRÓTTIR, HVORT SEM ÞÉR LÍKAR ÞAÐ BETUR EÐA VERR ENGIN FROÐA EKKERT RUGL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.