Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 44
 12. JÚNÍ 2008 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● bílar Rick Wagoner, forstjóri General Motors, lýsti því yfir á hluthafa- fundi í síðustu viku að fyrirtækið hygðist bregðast með ýmsu móti við áhrifum hækkandi eldsneytis- verðs og vaxandi eftirspurnar eftir eyðslugrennri og umhverfis- vænni bílum. Meðal þess sem væri til athug- unar væri að losa GM alveg við Hummer-merkið, en risajepp- arnir eru í augum margra, líka í Bandaríkjunum, orðnir tákn fyrir ýkta sóun og umhverfissóðaskap. Auk þess hefur GM ákveðið að loka nokkrum verksmiðjum í Bandaríkjunum, þar sem stórir pallbílar og jeppar hafa verið smíðaðir. Eftirspurn eftir þeim hefur snarminnkað og fyrirtækið gerir ekki ráð fyrir að hún eigi eftir að aukast á ný. Þá boðaði Wagoner enn aukna áherslu og fjárfestingu í mark- aðssetningu Chevrolet Volt raf- magns-tengiltvinnbílsins. Stefnt er að því að sala á honum hefjist árið 2010. - aa Hákarnir á útleið Sala á lífsstíls-risajeppanum dróst í maí saman um sextíu prósent vestra. Toyota, stærsti bílafram- leiðandi heims, hefur þróað nýja gerð vetnis-tvinnbíls, sem knúinn er mun full- komnari gerð efnarafals en fyrri tilrauna-vetnisbíll fyrirtækisins. Nýja gerðin á að komast allt að 830 kíló- metra á einni eldsneytis- áfyllingu. Fyrri gerðin komst mest 330 kílómetra í einu. Nýi vetnisbíllinn Toyota FCHV-adv, sem japönsk yfir völd hafa nú lagt bless- un sína yfir, á að fást á rekstrarleigu í Japan síðar á þessu ári að því er Kayo Doi, talsmaður Toyota, tjáði AP-fréttastofunni. Verð og aðrar nánari upplýsingar voru ekki fáanlegar að svo stöddu. Einnig væri óákveð- ið hvort boðið yrði upp á bíl- inn utan Japans. Þó var upp- lýst að bíllinn ætti að þola akstur í allt að 30 gráðu frosti, en það er miklum vandkvæðum bundið að fá efnarafal til að virka sem skyldi í vetrarkuldum. Vetnis-tvinnbílar eru búnir bæði rafmótor og efnarafal, en í efnarafal gengur vetni í samband við súrefni og myndar ann- ars vegar rafmagn og hins vegar vatn sem einu úr- gangsafurðina. - aa Yfir 800 km drægni Vetnis-tvinnbíllinn FCHV-adv er byggður á Toyota Highlander. FRÁBÆR BÍLTÆKJATILBOÐ SELFOSS EYRARVEGI 21 480 3700 SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK SÍMI 569 1500 GARÐARSBRAUT 18A 464 1600 HÚSAVÍK GLERÁRGÖTU 36 460 3380 AKUREYRI TILBOÐ FULLT VERÐ 16.995 12.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 17.995 14.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 19.995 16.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 19.995 16.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 34.995 24.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 24.995 19.995 Panasonic CQC1465 4x50w BÍLTÆKI með MP3/WMA geislaspilara, Spilar CD-R/RW/MP3/WMA, FM/AM/LW RDS útvarpi með 24 stöðva minni, tengi að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), Fader-, Balance-, bassa- og diskantstilli og 1xRCA útg. Panasonic CQC1505 4x50w BÍLTÆKI með MP3/WMA geislaspilara, spilar CD-R/RW/MP3/WMA, FM/AM/LW RDS, útvarpi með 24 stöðva minni, tengi að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), Fader-, Balance-, bassa- og diskantstilli og 1xRCA útg. Panasonic CQC5355 4x50w Mosfet BÍLTÆKI með MP3/WMA geislaspilara, spilar CD-R/RW/MP3/WMA, FM/AM/LW RDS útvarpi með 24 stöðva minni, USB að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), Fader-, Balance-, bassa- og diskantstilli, 2xRCA útgöngum, Aux tengi og þráðlausri fjarstýringu. ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING FYLGIR! ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING FYLGIR! Laus framhlið og hulstur fylgir öllum tækjunum! Laus framhlið og hulstur fylgir öllum tækjunum! Kenwood KDC-W241GY 4x50w BÍLTÆKI með MP3/WMA 1-bita geislaspilara, spilar CD, CD-R/RW, MP3 og WMA, 14 stafa LCD skjá, tengi að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), FM/ AM/LW útvarpi með 24 stöðvaminnum, tónjafnara með bassa-, miðju- og diskant stilli, System-Q Sound Control og Loudness auka bassa. Kenwood KDC-W3041 4x50w BÍLTÆKI með 24-bita MP3/WMA geislaspilara, spilar CD, CD-R/RW, MP3 og WMA, 14 stafa LCD skjá, tengi að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), RDS FM/ AM/LW útvarpi með 24 stöðvaminnum, tónjafnara með bassa-, miðju- og diskant stilli, System-Q Sound Control og Loudness auka bassa, 1xRCA útgangi (2V) og Low Pass Filter. Kenwood KDC-W4141GY 4x50w Bíltæki með 24-bita MP3/WMA geislaspilara, spilar CD, CD-R/RW, MP3 og WMA, 14 stafa LCD skjá, tengi að framan fyrir MP-3 spilara (iPod), RDS FM/AM/LW útvarpi með 24 stöðvaminnum, tónjafnara með bassa-, miðju- og diskant stilli, System-Q Sound Control og Loudness auka bassa, 1xRCA útgangi (2.0V) og Low Pass Filter. Má tengja við iPod (aukahl.), Bluetooth tengimöguleiki (KCA-BT200). Telephone Mute möguleiki. Þráðlaus fjarstýring fylgir. FRÁBÆRT ÚRVAL AF HÁGÆÐA KENWOOD BÍLHÁTÖLURUM OG BÍLMÖGNURUM MONSTER kaplar og tengi fyrir MP3 og iPod spilara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.