Fréttablaðið - 12.06.2008, Page 50

Fréttablaðið - 12.06.2008, Page 50
Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095 www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. is Sverr ir Kr ist insson, löggi ltur fasteignasal i                    Krikaskóli Leikskólakennarar, grunnskólakennarar og annað starfsfólk óskast Auglýst er eftir kennurum og öðru starfsfólki til starfa í nýjan leikskóla, Krikaskóla. Um er að ræða stöður deildarstjóra, almennra kennara og aðstoðarfólks. Kjör eru skv. kjarasamningi KÍ og Stamos við LN. Krikaskóli verður leik- og grunnskóli fyrir börn á aldri- num 1-9 ára og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Fyrsta skólaárið, 2008-09, verða eingöngu leikskólabörn í Krikaskóla á aldrinum 2ja til 5ára og verður útibú staðsett í Helgafellslandi, en reiknað er með að byggingu skólans ljúki fyrir skólaárið 2009-10. Áhugasömum er bent á að kynna sér heimasíðu skólans www.krikaskoli.is og senda má inn fyrirspurn og/eða umsókn um starf á netfangið krikaskoli@mos.is Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Krikaskóla, Þrúður Hjelm í síma 694-1859 og 578-3400. Fræðslusvið FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is 52 fm sumarbústaður við Vatnsendahlíð nr. 30 í Skorradal í fjórðu röð frá vatni með frábæru útsýni yfir vatn og fjöll. Bústaður- inn er vel skipulagður og skiptist í þrjú herb., rúmgóða stofu með arinofni, vel innréttað eldhús tengt stofu og baðherb. með sturtu auk geymslu. 40 fm verönd við bústaðinn, að hluta yfirbyggð. Húsbúnaður fylgir. Einnig fylgja bátur og utan- borðsmótor, björgunarvesti, grill og útihúsgögn. Golfvöllur í næsta nágrenni. Nýr leigusamningur til 20 ára. Verðtilboð. Eignin verður til sýnis á morgun sunnudag frá kl. 13-15. Verið velkomin. Nánari upplýsingar í síma 893 3207 Fr u m Sumarbústaður í Skorradal Vatnsendahlíð nr. 30 Opið hús á morgun, sunnudag, frá kl. 13-15 Fallegt 174 fm einbýlishús í vesturbænum. Húsið er mikið endurnýjað og er tvær hæðir auk iss. Á neðri hæð ru forstofa (byggð árið 2000), þrjú herbergi, þvottaherbergi og flísalagt baðherbergi. Á efri hæð eru hol, gesta snyrting, rúmgóð og björt stofa með útgangi á suðursvalir, borðstofa endu nýjað eldhús með eyju og AEG tækjum. Í ri i eru rúmgott hol og herbergi auk geymslna. Fallegur suðurgarður með nýrri hellulögn og geymsluskúr á lóð. Verð 57,5 millj. Nýlendugata Skóladeild, Glerárgötu 26, Akureyri Brekkuskóli v /Laugargötu: Fjöldi nemenda er um 550. Umsjónarkennari í 6.bekk – 100% staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Karl Erlendsson (karle@akureyri.is )og Bergþóra Þórhallsdóttir(beggath@akureyri.is) í síma 462-2525. Veffang: http://www.brek.akureyri.is Oddeyrarskóli v/Víðivelli: Fjöldi nemenda er um 210. Kennari á unglingastigi – heil staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Helga Hauksdóttir (helgah@akureyri.is) og Rannveig Sigurðardóttir (rannveig@akureyri.is) í síma 460-9550. Veffang: http://www.oddak.akureyri.is/ Glerárskóli v/Höfðahlíð: Fjöldi nemenda er um 430. Umsjónarkennari á yngsta stigi - 100% staða Umsjónarkennari á miðstigi – 100% staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Úlfar Björnsson (ulfar@akureyri.is) og Katrín Fjóla Guðmundsdóttir (katrinfjola@akureyri.is) í síma 461-2666. Veffang: http://www.gler.akureyri.is/ Lundarskóli v/Dalsbraut: Fjöldi nemenda er um 530. Umsjónarkennari í 4.bekk – heil staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Þórhildur H. Þorleifsdóttir (thelga@akureyri.is) og Gunnar Jónsson (gunnarj@akureyri.is) í síma 462-4888. Veffang: http://www.lundarskoli.akureyri.is/ Síðuskóli v/Bugðusíðu: Fjöldi nemenda er um 440. Forfallakennari – 80% staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Ólafur B. Thoroddsen (oli@akureyri.is) og Sigríður Ása Harðardóttir (sigridurh@akureyri.is) í síma 462-2588. Veffang: http://www.sida.akureyri.is/ Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfi n. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Einungis er tekið á móti rafrænum umsókn- um á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar við grunnskóla Akureyrar skólaárið 2008-2009 Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir með 1.-10. bekk. Hlutfall fagmenntaðra kennara er um 99%.Óskað er eftir jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum til starfa. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnir til að taka þátt í umbótum á skólastarfi og þróunarvinnu næstu skólaár. Umsóknarfrestur er til 16. júní 2008. Til leigu í Skútuvogi 1 Skrifstofuhúsnæði—197 fm Lagerhúsnæði—174 fm Um er að ræða gott skrif- stofurými sem er 197 fm að stærð. Góð lofthæð er í plássinu og í miðju rýminu eru þakgluggar sem gefa góða birtu. Steinteppi á gólfum, nýuppgert. Miklir möguleikar. Lagerhúsnæði með útkeyrsluhurð, alls 174 fm. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Járn & glers hf - Skútuvogi 1 h– Barkarvogsmegin. Upplýsingar gefur Kjartan eða Ingi í s: 585-8900 / 894-4711 / 847-3540. e-mail : kjartan@jarngler.is FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is 52 fm sumarbústaður við Vatnsendahlíð nr. 30 í Skorradal í fjórðu röð frá vatni með frábæru útsýni yfir vatn og fjöll. Bústaður- inn er vel skipulagður og skiptist í þrjú herb., rúmgóða stofu með arinofni, vel innréttað eldhús tengt stofu og baðherb. með sturtu auk geymslu. 40 fm verönd við bústaðinn, að hluta yfirbyggð. Húsbúnaður fylgir. Einnig fylgja bátur og utan- borðsmótor, björgunarvesti, grill og útihúsgögn. Golfvöllur í næsta nágrenni. Nýr leigusamningur til 20 ára. Verðtilboð. Eignin verður til sýnis á morgun sunnudag frá kl. 13-15. Verið velkomin. Nánari upplýsingar í síma 893 3207 Fr u m Sumarbústaður í Skorradal Vatnsendahlíð nr. 30 Opið hús á morgun, sunnudag, frá kl. 13-15 276 fm einbýlishús, hæð og kjallari með 39 fm inn- byggðum tvöföldum bílskúr í Selásnum. Sér 2ja herb. aukaíbúð er í kjallara hússins. Hæðin skiptist m.a. í rúmgott eldhús, sjónvarpshol, samliggjandi stofur með arni og með útgangi á svalir til suðvesturs, 3 herbergi og baðherbergi. Í kj. e u íbúðarinnar sjónvarpshol, hobbyherb., ba herb., 2 geymslur og þvottaherbergi. Ræktuð lóð, mikil veðursæld. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Verð 59,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, fi mtudag, frá kl. 18-19 Sölumaður verðu á staðum. Verið velkomin. Deildará 1 - Einbýlishús með aukaíbúð Opið hús í dag frá kl. 18-19 A ug lý si ng as ím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.