Fréttablaðið - 12.06.2008, Page 53

Fréttablaðið - 12.06.2008, Page 53
FIMMTUDAGUR 12. júní 2008 Fífilbrekkuhátíð er árlegur við- burður sem er haldin á Hrauni í Öxnadal og verður hún nú hald- in föstudaginn 14. júní næstkom- andi. Gestum og gangandi verður boðið í gönguferðir undir leiðsögn um fólkvanginn Jónasarvang sem opnaður var í fyrrasumar til minngar um skáldið Jónas Hall- grímsson. Göngurnar verða þrjá að þessu sinni og þurfa göngumenn að vera vel búnir með nesti og nýja skó. Ferðirnar eru mislangar og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í náttúrudýrðinni á slóð- um Jónasar sem var fyrsti mennt- aði náttúrufræðingurinn Íslend- inga auk þess að vera stórfeng- legt skáld. Ferðirnar hefjast klukkan 14.00. Þátttaka í gönguferðum og að- gangur að minningarstofum er ókeypis. Ljúffengar veitingar má fá á Halastjörnunni veitingahúsi og Ferðaþjónustunni Engimýri, sem eru opin frá kl. 12 og fram á kvöld. Fífilbrekkuhátíð Jónasar í Öxnadal MIKILFENGLEG SÝN Gengið verður um fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar að Hrauni í Öxnadal. Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 12.- 17. júní 2008 Víkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar -Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar- Handverksvíkingar - Dansleikir -Víkingasveitin - Glímumenn -Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl. Fjölskylduhátíð Strandgata 55 220 Hafnarfjörður Tel: 565-1213 • Fax: 565-1891 vikings@fjorukrain.is www.fjorukrain.is AFSLÁTTUR Með því að kaupa Miele þvottavél leggur þú grunn að langtímasparnaði SPARAÐU MEÐ MIELE Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Hreinn sparnaður Dæmi frá Miele: Dæmi frá samkeppnisaðila: A B 20 ára líftími = 10.000 klst. Miele þvottavélar eru prófaðar til að endast í 10.000 klst. Miele - líklega endingarbesta og ódýrasta þvottavélin

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.