Fréttablaðið - 12.06.2008, Side 54

Fréttablaðið - 12.06.2008, Side 54
34 12. júní 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hérna er sýnið mitt, læknir! MJÓLK Nýtt tímabil, Pondus! Með stálaga, brjáluðu formi og slægum aðferðum munum við uppskera! Ég næ að koma þessu liði upp um deild! Rallalllallallalla Ég er með svörin við þessu! Ertu viss? Þessar útréttingar á leiðinni heim úr skólanum taka endalausan tíma! Ef þú ert óánægður geturðu alltaf tekið strætó. Vöfflur með sólberja- sultu! ...og ís! Vöfflur! Vöfflur! Vöfflur! Kallar hún þetta morgunmat!?! Ef ég klaga þig og þú klagar mig núllast þetta kannski út svo að við sleppum við skammirnar. Evrópumót landsliða stendur nú yfir eins og margir hafa tekið eftir. Mínir menn Spánverj- ar eru mættir til leiks og gerðu sér lítið fyrir og rústuðu Rússum í fyrsta leik. Langt er frá því að Spánverjar unnu sinn fyrsta og eina sigur á stórmóti, eða um 44 ár. Aldrei hef ég á minni stuttu ævi búist við neinu af liðinu en annað verður sagt um hann föður minn sem er blóðheitur stuðningsmaður spænska landsliðsins. Karlgreyið hefur þurft að horfa upp á liðið klúðra hverju stórmótinu á fætur öðru en fyrir hvert mót er hann bjartsýnasti maður veraldar. Mikill skjálfti fer um heimilið þegar stórmót er í vændum og móðir mín kvíðir fyrir hverju móti enda hefur gengi Spánverja lengi verið lélegt. Móðir mín er hins vegar við öllu búin og er vel æfð í veita tapsárum föður mínum áfallahjálp þegar hamfarirnar dynja yfir. Faðir minn á það til að vita hvað sé best fyrir liðið og bölvar öllum skotum og sending- um sem fara úrskeiðis. Í gegnum tíðina hafa Spánverjar framleitt marga frábæra knattspyrnumenn og sama á við í ár. Liðið er troðfullt af heimsklassa knattspyrnumönn- um og ætti að eiga góða möguleika á að vinna mótið. Aðgát skal höfð í slíkum yfirlýsingu um spænska landsliðið en ég ætla að vera bjart- sýnn mín vegna og sérstaklega föður míns vegna. Ég hef hlustað á fjöldann allan af yfirlýsingum frá honum síðustu mánuði fyrir mót um hversu stórkostlegt liðið verði og nú sé sigur nánast í höfn. En inni á milli má heyra ónægjutón í rödd hans yfir því að hinn og þessi sé ekki í liðinu. Byrjunin lofar mjög góðu og fram undan eru leikir gegn ljóshærðum Svíum og Grískum varnarguðum. Allt of langur tími er frá síðasta sigri og bið ég spænska landsliðið að sigra á þessu Evrópumóti. Ég bið um sigur svo pabbi geti brosað og verið glaður allavega næstu 44 árin. STUÐ MILLI STRÍÐA Áfram Spánn MIKAEL MARINÓ RIVERA HELDUR MEÐ SPÁNVERJUM Á EVRÓPUMÓTINU TILBOÐ Á ECCO SKÓM Gildir frá 12. l 16. júní KRINGLAN SMÁRALIND LAUGAVEGUR 6550300101 Li r: Svart, Hví Stærðir: 36-42 Clear Water 11.495 8.047 7406250082 Li r: Svart, Rau , Bleikt, Beige Stærðir: 27-35 Heatwave 6.495 4.547 2884300201 Li r: Svart Stærðir: 36-47 R.Rugged Terrain IV 15.995 11.197 6897322152 Li r: Svart, Beige, Brúnt Stærðir: 36-47 Nirvana 11.995 8.397 2246451555 Li r: Svart, Beige Stærðir: 41-47 Transporter 12.995 9.097 4191300275 Li r: Svart, Beige Fym 10.995 7.697 ERT ÞÚ? MEÐ HUGMYND SEM ÞÚ VILT GERA AÐ VERULEIKA? MEÐ FYRIRTÆKI SEM ÞÚ VILT STÆKKA? VIÐSKIPTASMIÐJAN - HRAÐBRAUT NÝRRA FYRIRTÆKJA - Kynningarfundur í dag, 12. júní, klukkan 16:00 í Kringlunni 1, 103 Reykjavík Frekari upplýsingar á www.klak.is og hjá Símennt HR í síma 599 6248 ...alla daga t... r. r Allt sem þú þarft... F é bl ð ð l d bl ð l d FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 200 8 FYLGIRIT FRÉT TABLAÐSINS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.