Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 18
[ ]Hjólreiðar eru skemmtilegar í sumarblíðunni. Tilvalið er fyrir fjölskyldur að fara saman í hjólreiðatúr og njóta íslenska sumarsins. Að hjóla er góð hreyfing sem allir ættu að stunda. Sumarið er tími sandala, sólhatta og lit- ríkra fylgihluta. Nú þegar tíð sumarfríanna er hafin þarf að huga að réttu fylgihlutunum. Hvort sem flogið er til heitari landa eða sólin sleikt heima í heiðardaln- um er gaman að vera með réttu græjurnar og ekki úr vegi að skoða hvað í boði er. klara@frettabladid.is Fátt er sumarlegra en léttur hattur til að hlífa hári og augum fyrir geislum sólarinnar. Þessi sæti blómahattur fæst í Monsoon og kostar 2.199 krónur. Það er sama hverju við klæð- umst í sumar, sólgleraugun eru algerlega ómissandi. Þessi flottu skvísugleraugu fást í Next og kosta 1.990 krónur. Í sandölum með sólhatt Þegar sólin skín er gott að geta smellt sér berfættur í létta sandala. Þessir sandalar kosta 1.749 krónur og fást í Monsoon. ERNA gull- og silfursmiðja Erna gull- og silfursmiðja, Skipholti 3, Sími 552 0775. A mband hanna ð af Rí kharði Jónssyn i d ni myndsk era frá Þingan esi. Onion sniðfataefni Dalvegi 18, Kóp. Sími 568 8500 www.föndra.is opið 10-18 virka daga, lokað laugardaga í sumar. Veri› stælt í sumar Nú bjó›um vi› sumarkort sem gildir til 1. september 2008 á a›eins kr. 12.900. Innifalinn er einn tími hjá einkafljálfara sem finnur út fla› æfingarkerfi sem hentar flér. Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.