Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 18
[ ] Margir golfarar skreppa á golfvellina þegar hlýna tekur á vorin. Einar Gunnarsson, golfari og nemi í Golfkennara- skóla PGA á Íslandi, er engin undantekning. „Ég er að fara út á golfvöll að spila,“ segir Einar á sólríkum sum- ardegi. Hann segist lengi hafa haft áhuga á golfi. „Ég hef haft áhuga á golfi frá því ég var krakki. Ég stundaði golf mikið á unglingsár- um. Svo kom smáhlé því ég var í handbolta. Á þeim tíma lagði ég golfið aðeins á hilluna en ekki alveg upp í hillu,“ segir Einar en bætir því við að golfiðkun hans hafi aukist aftur og verið kraft- meiri undanfarið. „Það sem er svo skemmtilegt við golfið er að fólk er alltaf í sífelldri leit að fullkomnun en veit innst inni að það nær henni aldrei. Alltaf er hægt að bæta sig. Það er hægt að komast einni tröppu ofar, hvort sem maður heitir Tiger Woods eða er að byrja. Það er það flottasta við íþróttina,“ segir Einar. Einar segir að golf sé hugar- sport og holl íþrótt. „Golfið er einnig holl uppeldisíþrótt, vil ég meina. Það eru vissir siðir og regl- ur sem börn og allir læra þegar íþróttin er stunduð. Þess vegna gerir hún fólk heilbrigðara og minnir það á hvernig á að haga sér,“ segir Einar íhugull. Ávallt er skemmtilegt þegar nám og áhugamál tengjast. Einar stundar nám við Golfkennaraskóla PGA á Íslandi. „Ég byrjaði núna í vetur í golfkennaranámi. Þegar námið hittir algjörlega á áhuga- málið manns er það miklu skemmti- legra.“ martaf@frettabladid.is Golfið góð uppeldisíþrótt Einar segir golfið vera hugarsport og holla íþrótt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Félagsskapurinn skiptir máli í golfi eins og öðrum íþróttum. Skemmti- legast er að fara á völlinn með góðum vini eða nánum fjölskyldumeðlimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.