Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 30.06.2008, Qupperneq 60
 30. júní 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Herramenn 18.30 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Karþagó (Carthage) (1:2) Bresk heimildamynd um hina sögufrægu borg Karþagó í Norður-Afríku, þar sem nú er Túnis. Í fyrri hlutanum er fjallað um harða baráttu Karþagómanna og Rómverja. 20.45 Vinir í raun (In Case of Emerg- ency) (3:13) Bandarísk þáttaröð um fjög- ur skólasystkini sem hittast aftur og styðja hvert annað í lífsins ólgusjó. 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda og erlenda. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (10:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð. 23.30 Soprano-fjölskyldan (The Sopr- anos VI) (21:21) (e) 00.30 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok >Reese Witherspoon „Ég vil ekki taka þátt í keppninni um hver sé grennst, fallegust og best í Hollywood. Ég er ákaflega hamingjusöm vitandi það að ég er eins góð og ég get verið.“ Witherspoon leikur í kvikmyndinni Walk the Line sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Melinda and Melinda 12.00 Rebound 14.00 Wall Street 16.00 Seven Years in Tibet 18.15 Melinda and Melinda 20.00 Rebound 22.00 Walk the Line Óskarsverðlauna- mynd um Johnny Cash og ástarsamband hans við June Carter. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon. 00.15 Boys 02.00 xXx The Next Level 04.00 Walk the Line 06.00 Garfield 2 07.00 Landsbankadeildin 2008 FH - Fram 14.15 PGA Tour 2008 Bein útsending frá Buick Open í golfi. 17.15 Landsbankadeildin 2008 FH - Fram 19.05 Sumarmótin 2008 Fjallað um Kaupþingsmótið sem haldið var á Akranesi fyrr í sumar en þar sýndu list- ir sínar knattspyrnukappar af yngstu kyn- slóðinni. 19.45 Landsbankadeildin 2008 KR - ÍA Bein útsending frá leik í Lands- bankadeild karla. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 23.00 King of Clubs - Bayern München Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðin í heiminum í dag og hvernig þeim hefur tek- ist að halda sér í fremstu röð í öll þessi ár. 23.30 Landsbankadeildin 2008 KR - ÍA 01.20 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 17.20 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 17.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leik- menn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitað- ar uppi og svipmyndir birtar af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.20 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.15 Bestu leikirnir Birmingham - Wigan 21.00 Champions of the World - Braz- il Frábærir þættir sem varpa einstöku ljósi á knattspyrnuhefðina í Suður-Ameríku. Í þess- um þætti verða drengirnir frá Brasilíu teknir fyrir en engin þjóð hefur sigrað oftar á HM í knattspyrnu karla. 21.55 EM 4 4 2 22.25 Bestu leikirnir Everton - Fulham 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.45 Vörutorg 15.45 Life is Wild (e) 16.35 Girlfriends Gamanþáttur um vin- konur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Top Chef (e) 20.10 Kimora. Life in the Fab Lane (3:9) Þáttaröð þar sem Kimora Lee Simm- ons, stofnandi Baby Phat og Phat Farm, hleypir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora var valin hönnuður árins en þakkar- ræðan vefst fyrir henni. 20.35 Hey Paula (2:7) Söngdívan og dansdrottningin Paula Abdul sýnir áhorfend- um hvernig stjörnulífið er í raun og veru. Paula heldur til New York þar sem hún hefur í nógu að snúast og fær lítinn sem engan svefn. Álagið segir til sín og Paula kemst í fréttirnar fyrir framkomu sína. 21.00 Eureka (7:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 The Evidence - NÝTT Bandarísk sakamálasería með Anitu Briem í aðalhlut- verki. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Criss Angel Mindfreak (e) 23.55 Dynasty (e) 00.45 Girlfriends (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Camp Lazlo, Rannsóknarstofa Dext- ers og Kalli kanína og félagar. 08.20 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella 10.20 ‘Til Death (16:22) 10.45 My Name Is Earl (10:22) 11.10 Homefront (15:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Spanglish 14.55 Numbers (20:24) 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.18 Louie 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (9:22) 19.55 Friends 20.20 So you Think you Can Dance (2:23) Dansæðið er hafið á ný. Keppend- ur vinna með bestu og þekktustu danshöf- undum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 21.45 Missing (9:19) Þriðja þátta- röð spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoð- armaður hennar í þeim rannsóknum. Nicole Scott er félagi hennar og er hörkulögga sem veigrar sér ekki við að hagræða reglunum til þess að leysa glæpi. 22.30 It’s Always Sunny In Philadelp- hia (2:10) Önnur þáttaröð gamanþáttarað- ar um fjóra félaga sem reka saman bar en eru of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án árekstra. 22.55 Pizza My Heart 00.20 Shark (15:16) 01.05 My Name is Modesty 02.20 Spanglish 04.25 Missing (9:19) 05.10 The Simpsons (9:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 19.45 Landsbankadeildin 2009 KR-ÍA Beint STÖÐ 2 SPORT 20.30 Entourage STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Hey Paula SKJÁREINN 20.45 Vinir í raun (In Case of Emergency) SJÓNVARPIÐ 21.45 Missing STÖÐ 2 Ég hef lengi verið aðdáandi sjónvarpsmarkaða og tel ég þann sem var á Stöð 2 um árið vera eitt skemmtilegasta dæmi þess hvernig slíkur markaður getur verið. Innslögin voru bæði erlend og innlend og hafa sumar vörur markaðsins löngu skipað sér sess í hjarta íslenskra sjón- varpsáhorfenda. Máttur sjónvarpsmarkaða er sá að þeir geta sýnt hræðilega ónytsam- ar vörur í afar glæsilegu ljósi. Hver kannast ekki við hina bráðnauðsyn- legu brauðstimpla? Þeir voru til í þríhyrndu, rétthyrndu og kringlóttu formi. Ekkert partý var almennilegt nema að nokkrar gúrkusamlokur hefðu verið smurðar, stimplaðar og skellt á fat. Með þessum herleg- heitum fylgdi að sjálfsögðu alltaf djúspressa sem maður gat stungið á næstu appelsínu og fengið sér sopa. Ef pantað var undireins fylgdi einnig ómissandi gormskeri sem hægt var að nota til þess að búa til gorm úr gúrkum, nú eða skemmtilegar kartöflur. Uppáhaldið mitt var Super Slicer. Fyrst voru sýndar ömurlegar tilraunir til tómatskurðar með einhverju sem var verra en borðhnífur og kramdi tómatinn í klessu. Þá birtist Super Slicerinn í öllu sínu veldi og hreifst ég með eins og íbúar Springfield- bæjar gerðu yfir Monorail-inu sínu. Hann skar tómatsneiðarnar hratt og óaðfinnanlega. Að sjálfsögðu fylgdu gormskeri og djúspressa með. Ó, hve mikið ég þráði Super Slicerinn. Beikonsteikjarinn var líka snilld. Maður henti bara beikoninu á rimlana og skellti því í örbylgjuofn- inn. Þar lak öll fitan af. Ekki séns að sleppa beikoni í megrun. Eins með George Foreman-grillið. Það er samlokugrill fyrir kjöt sem hallar svo að fitan renni af því. Aldrei hefur kjöt verið grillað eins og hjá meistara George Foreman. Einhvern tímann sá ég þátt um það hvernig dubbað er upp á mat í sjónvarpi. Logsuðutæki var notað á kalkúninn og lími hellt yfir hann til að láta hann glansa. Mér leið eins og þegar ég uppgötvaði að jólasveinninn væri ekki til - ég ræð öllum sjónvarpsmarkaðavinum frá áhorfi slíkra þátta. VIÐ TÆKIÐ HELGA ÞÓREY JÓNSDÓTTIR HORFIR Á SJÓNVARPSMARKAÐI Ævintýraleg sölumennska Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag E N N E M M / S ÍA / N M 19 8 8 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.