Fréttablaðið - 04.07.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.07.2008, Blaðsíða 34
t íska ferskleiki dagsins í dag Það er alltaf ákveðinn klassi yfir svörtum og hvítum fötum. Snillingurinn Karl Lagerfeld hefur gert þessa litapallettu ódauðlega með frumlegum útfærslum í þágu Chanel. Auðvitað er hægt að leika þetta eftir á undursamlegan hátt. Það kunna flestir að klæða sig í svart en þegar kemur að hvítu lenda sumir í vandræðum. Prófaðu að kaupa þér hvítar buxur á út- sölu og notaðu þær undir kjóla eða mussur í staðinn fyrir leggings. Ef þú ert komin í svört og hvít föt er um að gera að halda áfram með litaþemað og vera í svörtum og hvítum skóm við. Bandaríski skóhönnuðurinn Stuart Weitzman hefur verið að hugsa svipaða hluti og Lagerfeld þegar hann setti sumarlínuna saman en hún skartar nokkrum útfærslum af svörtum og hvítum skóm. Ballerínu- skórnir frá honum eru yndislega fagrir og smellpassa við hvítu Miss Sixty-buxurnar ef út í það er farið. Þegar útsölur bæjarins eru þræddar er mikilvægt að gefa sér góðan tíma og máta. Fara í eitthvað sem kona heldur að fari henni ekki og þar fram eftir götunum. Þá fyrst verður líf í tuskunum. martamaria@365.is 3 RAUÐIR HÆLASKÓR Í partíum í sumar er málið að mæta í nógu glannalegum skóm. Þessir eru frá Skóbúð Þráins skóara á Grettisgötu. Svarthvít skvísuföt 1. Perlufesti úr 38 þrepum. 2. Þessir skór eru frá Stuart Weitzman og fást í Skóbúð Þráins skóara. 3. Skósíður sebrakjóll úr Karen Millen. 4. Ballerínuskór frá Stuart Weitzman fást í Skóbúð Þráins skóara á Grettisgötu. 5. Bolur úr Karen Millen. 6. Hvítar gallabuxur eru algert möst í fataskápinn. Þær eru frá Miss Sixty og fást í samnefndri verslun í Kringlunni. 7. Svolítið chanel-legur. Þessi kjóll er úr Karen Millen. 8. Til í tuskið! Þetta samkvæmisveski spellpassar í sumarteitin í ár. Það er frá Stuart Weitzman og fæst í Skóbúð Þráins skóara. 9. Klikkaðar sokkabuxur. Þessar koma úr smiðju Chanel. 10. Karl Lagerfeld er snillingur í að blanda saman svörtu og hvítu án þess að það verði klúðurslegt. 11. Chanel vetur 2008. 79 BLÓMASKYRTA Nú er tíminn til að skarta blómóttum og sumarleg- um fötum. Þessi skyrta er úr versluninni Noa Noa. Hún er flott ein og sér en líka innan undir vesti eða með belti. 5 6 1 10 11 8 4 2 10 • FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.