Fréttablaðið - 04.07.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.07.2008, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4. júlí 2008 Alla daga frá10 til 22 800 5555Besta kaffihúsið í bænum „Við höfum beðið eftir þessu húsi í áttatíu ár svo þetta er mjög merkilegur dagur í sögu stofnunarinnar,“ segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tók skóflustungu að nýju húsi Náttúrufræðistofnunar við Jónasartorg í Urriðaholti fyrr í vikunni. „Ef áætlanir ganga upp og við getum flutt í húsið á næsta ári verða nákvæmlega fimm áratugir liðnir frá því að húsinu var fundinn staður til bráðabirgða við Hlemm,“ segir Jón Gunnar. Jón Gunnar segir að stofnunin hafi aldrei búið við góðar aðstæður til rannsókna. „Það er langþráður áfangi að komast í fullnægjandi húsnæði þar sem aðstæður fyrir vísinda- og gripasöfn okkar eru loks eins og best verður á kosið.“ Einnig fagnar Jón Gunnar því að öll starfsemin á höfuðborgar- svæðinu færist undir eitt þak. „Stofnunin hefur verið á hrakhólum í marga áratugi og þurft að leigja geymslur fyrir söfn sín um allan bæ,“ segir Jón Gunnar. Jón Gunnar kveðst ánægður með hvernig hönnun hússins hafi tekist. „Fullt samráð var haft við okkur við hönnun hússins. Við höfum tekið okkur góðan tíma í verkefnið enda mikilvægt að geta unað sátt við niðurstöðuna.“ - ht Áttatíu ára bið senn að ljúka NÝJA HÚSIÐ Húsnæði Náttúrufræðistofnunar verður 3.500 fermetrar að flatarmáli og mun hýsa alla starfsemi stofnunarinnar á höfuðborgarsvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.