Fréttablaðið - 07.07.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 07.07.2008, Blaðsíða 29
SMÁAUGLÝSINGAR Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s. 899 4183 www.eco.is Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife. Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf- ur. www.heilsuval.topdiet.is Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt. is Nudd Thailenskt heilsunudd Ég hef tekið til starfa á nýjan leik í Reykjavík og býð konum og körlum upp á Thailenskt slökunar- og heilsu- nudd sem mýkir vöðva og örvar blóð- flæði. Góð vörn gegn vöðvabólgum og stífum vöðvum vegna erfiðrar vinnu, mikilla íþróttaæfinga eða streitu. Sími: 892 3899 Nudd nudd. Uppl. í s. 662 0841. Ýmislegt Súrefnismettunarmælar á frábæru verði. Einnig höfum við aðgang að öllum mögulegum vöruflokkum. Það sem við eigum ekki reynum við að útvega. K- Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@ simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30 alla virka daga. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið 50% Off summer prices Icelandic I-IV Level III: 10 weeks; Tsd/Thrd; 20-21:30. Start 15/7, 23/9. Level IV 10 w: Sat/Sun 10-11:30. Start 15/7. Level I: 4 w: Md- Frd; 18-19:30 Start 21/7, 18/8, Level II: 7 w: Md/Wd/Frd 20-21:30 Start 11/8. Ármúli 5. S.588 1169 www.icetrans. is/ice Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Dýrahald Marley og ég Fyndin og huglúf. Hundavinabók ársins. Bókaútgáfan Hólar Franskur Mastiff til sölu. Allar upplýs- ingar eru að fá í síma:847-2962 og vestfjardar@simnet.is http://www.123. is/vestfjardar Ýmislegt KING SIZE rúm til sölu, millistíf dýna. Verð aðeins 35.000.- uppl. í síma 661- 7099 & 822-9530 TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Budget accommodation Hafnarfjörður for sleeping bag. Dorm 1.500 kr./p.day. Info 770 5451 & 770 5503. Fyrir veiðimenn Lax-Bleikja-Gæs Til sölu veiðileyfi í Hjaltadalsá og Kolku í Skagafirði. Nokkur holl laus í júlí og ágúst. Uppl. á www.svfr.is og í s. 868 4043. Silunganet Heimavík. Sími 892 8655. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Rooms for long term rent in Reykjavik and Hafnafjordur. Free use of kitchen, bathroom, washer, dryer, staterlight TV and internet. Call 824 4530. Viltu leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. www.husaleiga.is. Sími 471 1000. Til leigu í skemmri tíma glæsileg 3ja herb. íbúð miðsvæðis, allt fylgir. S. 899 6400. Herbergi til leigu í 101. Upplýsingar í síma 770 6090. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Árbænum leiguverð 120 þús. Gott útsýni. Reyklaus. S. 897 1717. Þriggja herbergja íbúð til leigu á Háaleitisbraut. Leigist frá 1. september 2008 til 1. ágúst 2009. Upplýsingar i síma 698 7665 eða 565 5176. Til leigu í Mosfellsbæ 50m2 (stúdíó)í- búð. Verð 85 þús. mán. Innif. rafm. og hiti. Þvottavél og ísskápur fylgir. Laus 1 ágúst. Uppl. í s. 896 0415. 4 herbergja íbúð til leigu í Grafarholti. Vönduð íbúð með húsgögnum á efstu hæð í fjölbýli með lyftu og bílageymslu. laus 1 ágúst n.k. verð 150þ/mán með hita og hússjóði. GSM 8980839 Herbergi til leigu í 101. Upplýsingar í síma 770 6090. 4 herb.íbúð í 108 Rvk.með öllu:rafm. hiti,húsgögn, þvottavél, tv, adsl.Sér inngangur.Laus fljótlega.Verð 170þ. S.6917895 3herb ris í 105 Laugadal laus frá 1. ágúst. Leiga 138 þús hiti+hússj innifalið. S: 6905571 Herbergi í 101, aðgangur að öllu. ROOM FOR RENT access to everything. info. 694 5987 Sumarbústaðir Grímsnesi, Hraunborgir 96m2 sumarhús til sölu 130m2 sólpall- ur, rafmagn,rotþró, rétt við sundlaug og stutt í 4 gólfvelli. Útveggir einangraðir. Lagnir í plötu. Upplýsingar síma 693 6717. Atvinnuhúsnæði Iðnaðar og lagerhúsnæði til leigu. 90, 180, 270, 360 ferm. 4 og 7 m loft- hæð. Hagstæð leiga. Uppl. 6601060 8224200 320 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á Smiðjuvegi. Upplýsingar í síma 8960551. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrir- tæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vakt- að. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is geymslur.com Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S. 555 3464 Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892 2074. www.buslodageymsla.iceware. net ATVINNA Atvinna í boði Sjávarkjallarinn Laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðarfólks á kvöldin og um helgar. Bjóðum einnig verðandi framreiðslu- og matreiðslu- mönnum frábæran stað til þess að læra fagið á. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Hrefna (694 3854) alla virka daga milli 10-12 og 14-17 í síma eða á staðnum. Umsóknir berist á: atvinna@foodco.is Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal og einnig aðstoð í eldhús. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar á staðn- um. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. S. 553 1620. Ertu góð/ur á grillinu? Veisluhald leitar af áhugasöm- um og áreiðanlegum einstakl- ingum í vinnu í eldhús í golf- skálanum Odd að Urriðavöllum. Nánari upplýsingar veitir Stefán Ingi í síma 659 1111 eða í gegnum vefpóstinn stefan@veisluhald.is Kvöld og helgarvinna Leitum eftir góðum barþjóni og dyraverði. Íslensku kunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár. Uppl. í s. 893 2323 og umsókn- ir á staðnum Kringlukráin eða á www.kringlukrain.is Employment agency seeks: Carpenters, general workers, electricians, ironbinders, plu- mmers, masons, heavy duty drivers, paintors and more for the construction area. - Proventus - Call Margrét 699 1060 JC Mokstur Óskar eftir vönum gröfumönn- um. Góð laun í boði, næg vinna. Uppl. í s. 824 2350 Tapasbarinn óskar eftir skemmtilegum þjónum í hlutastarf. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar veittar á staðn- um, alla daga, milli kl. 14 og 18. Vantar nokkra 11-18 ára unglinga til að grúska í tónlistarmyndböndum á netinu. Ágæt laun. Nánari upplýsingar: www.woodyallen.com/auglysing Verkamenn óskast í almenna jarðvinnu. Uppl. í síma 866 2556. Vantar starfsfólk til úthringistarfa fyrir KB ráðgjöf. Góðar og öruggar greiðsl- ur í boði fyrir rétta aðila. Áhugasamir vinsamlega hringi í Magnús í síma 694 9614 milli kl. 10.00 - 20.00. Starfsfólk óskast í aukavinnu á veitinga- hús í Hafnarfirði. Uppl. í s. 822 5229 & 699 3434. Sölustarf í verslun Starfið felur í sér sölu, afgreiðslu og tilfallandi störf. Farið er fram á lágmarks kunnáttu á tölvur, jákvæðni og góða þjónustulund. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Umsókn sendist á rumgott@ rumgott.is Uppl. í s. 544 2121. Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum smiðum í innivinnu. Eingöngu launa- menn koma til greina. Uppl. í s.865 5795. Óskum eftir 2 smiðum við smíði á þaki á hús í Kjósarhr. Uppl. í síma 858-4410. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, suðumenn, fiskvinnslufolk o.fl. S.8457158 TILKYNNINGAR Einkamál 908 6666 Við viljum vera sumardísirnar þínar í nótt. Opið allan sólar- hringinn. Samkynhn. KK ath: Nú eru mjög margar nýjar auglýsingar samkynhn. KK á Rauða Torginu Stefnumót. Símar 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort). Konur ath: Nú leitar fjöldinn allur af körlum nýrra kynna. Sumir leita að varanlegu sambandi, aðrir að skyndi- kynnum. Heyrið auglýsingar þeirra og svarið þeim hjá gjaldfrjálsri þjónustu Rauða Torgsins, s. 555-4321. Ný upptaka, heit og góð: kona sem tvöfaldar ánægju sína... Þú heyrir upp- tökuna hjá Sögum Rauða Torgsins í síma 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8606. www.rau- datorgid.is MÁNUDAGUR 7. júlí 2008 5 TILBOÐ ATVINNA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.